Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 04.01.1980, Blaðsíða 20
VtSIR Föstudagur 4. janúar 1980 24 INI dánaríregnir Margrét Ast- Svava Jakobs- valdsdóttir dóttir Margrét Astvaldsdóttir lést þann 15. desember sl. Hún fæddist 31. maí 1959. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvær dætur. Svava Jakobsdóttir frá Fagrabæ lést 23. desember sl. Hún fæddist 23. ágúst 1908 i Fagrabæ 1 S-Þing- eyjarsýslu. 1934 giftist hún eftir- lifandi eiginmanni slnum, Garö- ari Jónssyni, sjómanni. Þau bjuggu i Reykjavik og áttu fjóra syni. Högni Eyjólfs- Júllus Stein- son dórsson Högni Eyjólfsson lést 22. desem- ber sl. Hann fæddist 19. júnl 1905 i Reykjavlk, sonur hjónanna Eyjólfs Friörikssonar og Helgu Guömundsdóttur. Högni læröi rafvirkjun og starfaöi síöan lengst af viö sima- og raflagnir. Eftirlifandi eiginkona hans er Sigriöur Einarsdóttir og áttu þau tvö börn. Hinn 30. desember sl. lést á Bispebjerg-iiospítal i Kaup- mannahöfn, Július Steindórsson hljóðfæraleikari frá Suöurvik I Vik i Mýrdal. Hann var fæddur 2. ágúst 1910. Hann lauk námi viö Tónlistar- skólann I Reykjavlk, en fluttist áriö 1937 til Kaupmannahafnar og hefur búiö þar siöan. Hann lætur eftir sig tvær dætur. Œímœli Davíö Scheving Thorsteinsson Daviö Scheving Thorsteinsson, formaöur samtaka iönrekenda, er fimmtugur 1 dag. tDkynning Sunnud. 6. 1. kl. 11 Nýársferöum Miönes, gengiö um fjörur og komiö i kirkju þar sem séra Gisli Brynjólfsson flytur nýársandakt. Brottför kl. 11 frá Umferöarmiðst., bensinsölu. Verö 4000 kr., fritt f. börn m. full- orðnum. Útivist minningarspjöld 7% • ■ - -, • „— r W Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-l bjarnar/ Hafnarstræti, Bókabúö Glæsibæjar Bokabúó Olivers Steins, Hafnarfirði, Vérsl. Geysi, Aóalstræti, Porsteinsbúð, Snorrabr^uL Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og‘ Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði.,Lyf jabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for-, stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, VerSl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsunlnni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholtl,-Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirnl Bjarnasyni, pvergabakka 28. AAinningarkort Sjálfsbjárgar,'félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Békabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstotu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Oiivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £>verholti, AAosfellssveit. ' Minnlngarkort k^enfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, sími 36418, -Rósu Sveínbjarnardóttur, 'Dalajandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigriði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, AAávahlíð 45, sírni 29145. AAinningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá ölöfu Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorojörgu sími 95-4180 og Sigríði sími 95-7116. r AAinningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavlkur, AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Níelsd. AAiklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum víðs vegar um landið. AAinningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12#þriðjudaga og fimmtudaga. Sendiö mér nýjan einkaritara... ———————— i f gengisskiáning Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna- þann 27. 12. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 394.40 395.40 433.84 434.94 1 Sterlingspund 876.75 878.95 964.43 966.85 1 Kanadadollar 335.60 336.50 369.16 370.15 100 Danskar krónur 7379.20 7397.90 8117.12 8136.92 100 Norskar krónur 7932.40 7952.50 8725.64 8747.75 100 Sænskar krónur 9475.10 9499.10 10422.61 10449.01 100 Finnsk mörk 10613.60 10640.50 11674.96 11704.55 100 Franslör frankar 9790.25 9815.05 10679.28 10796.56 100 Belg. frankar 1408.10 1411.60 1548.91 1552.21 100 Svissn. frankar 24899.00 24962.10 27388.90 27458.31 100 Gyllini 20706.15 20758.65 22776.77 22834.52 100 V-þýsk mörk 22903.60 22961.70 25193.96 25257.87 100 Llrur 49.05 49.17 53.96 54.09 100 Austurr.Sch. 3134.25 3182.25 3447.68 3500.48 100 Escudos 791.15 793.15 870.27 872.47 100 Pesetar 595.10 596.60 654.61 656.26 100 Yen 164.75 165.16 181.23 181.68 j (Smáauglýsingar — sími 86611 -JsM lÖkukennsla ökukennsla — æfingatimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú bætt við nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn , sé þess óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — ÆfingatÞnar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449. (Bilaviðskipti Wartburg station ’79 til sölu, ekinn 10 þús. Uppl. I sima 73790. Bfla- og véiasalan Ás auglýsir: Erum ávallt mcö góöa bila á sölu skrá: M.Benz 250 árg. ’71 M.Benz 220D árg. ’71 M.Benz 240D árg. ’74 M.Benz 240D árg. ’75 M.Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlass árg. ’72 Ford Torino árg. ’71 Ford Comet árg. ’74 Ford Maveric árg. ’73 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Dart sport árg. ’73 Chevrolet Vega árg. ’74 Ch.Nova árg. ’73 Ch.Malibu árg. ’72 Ch.Impala árg. ’70 Pontiac Le Mans árg. ’72 Plymouth Duster árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71 Datsun Y129 árg. ’75 Datsun 180B árg. ’78 Saab 96 árg. ’72-’73 Saab 99 árg. ’69 Opel Record 1700 station árg. ’68 Opel Commandore árg. ’67 Peugeot 504 árg. ’70 Fiat 125 P árg. ’77 Austin Mini árg. ’73 Cortina 1300 árg. ’70 Cortina 1600 árg. ’73-’74 WV 1200 árg. ’71 Subaru pick-up árg. ’78 4.h.drif Dodge Weapon árg. ’55 Bronco árg. ’66-’72-’74 Scout árg. ’66 Wagoneer árg. ’70 Cherokee árg. ’74 Blazer árg. ’73 Renault E4 árg. ’75 Auk þess margir sendiferöabilar og pick-up bilar. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila- og vélasalan As. Höföatúni 2, simi 24860. Atvínna óskast Er vanur vörubílum, hef meirapróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 99-1975 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo dúett árg. ’67 i góöu standi, til sölu. Uppl. I sima 52347 og á kvöldin i simum 51448 og 51449. Saab árg. ’66 óökufær, til sölu. Uppl. I sima 73487. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubllar á söluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubílum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. Órugg og góö þjónusta. Bíla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti i Sunbeam 1500 árg’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opiö virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, slmi 11397, Höföatúni 10. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingaF um 150-200 bfla I Visi, I Bilamark- aöi VIsis og hér 1 smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra^gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bD? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. í Bilaleiga ) Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleiga ÁstrDts sf. Auðbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bfla. Simi: 42030. Skemmtanir Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kyn- slóöina. Stjórnum söng og dansi i kring um jólatréö. 011 sigildu vin- sælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góð reynsla frá siöustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla og fl. Feröadiskótek fyrir blandaöa hópa. Litrik ljósashow og vandaö- ar kynningar. Ef halda á skemmtun, þá getum viö aöstoö- aö. Skrifstofeimi 22188 (kl. 11 til 14). Heimasimi 50513 (51560). Diskóland. Diskótekiö Disa. /RfiER\ .—ÍWONAl_ ÞUSUNDUM * Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. 1 pp' =3 V J!*íC 1 ÍcfHII pnvfn\ »rslun L. mnus & K*-*’ & t^V ÉLjigV Jh Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alia daga vikunnar. WÉSBM986611 ■ smáauglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.