Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. janúar 1980. ' Na-\,ÍÍX; .. Schleyer er troöiö inn I „rúgbrauöiö”, rániö tók aöeins 90 sekúndur. { Annar bili ræningjanna lokar ieiöinni og bill iifvaröanna rekst á bil Schieyers. Ommando Rangt: Bill lifvaröanna er of skammt á eftir bil Schleyers og þvi litiö pláss til at- hafna fyrir þá. Bilar ræningjanna eru dökkir á myndinni. Rétt: Nóg bii er miili bílanna og þvi hægara úm vik fyrir Iff- veröina. sólarhringinn sem dtki vikur frá hliö hans. Þeim er fylgt á salernið og ætiö biöur lifvöröur viö svefnherbergisdyrnar — hvernig sem stendur á! Allt þetta er nauðsynlegt segir Watts og skipar mönnum sinum einnig að leita gaumgæfilega i öllum vistarverum, áður en skjólstæöingurinn stigur þar inn fæti, leita aö sprengjum, hljóö- nemum eða tilræðismönnum. Þaö er þó aöalatriði verndar- innar aö lífi þess sem hana kaupir sé aldrei stofnað i hættu og mönnum Watts er sagt að helst eigi aldrei að koma til þess aö byssur séu notaðar. Ýmsar aðferðir eru notaðar. T.d. er lifvörðunum skipað að vingast ætið við starfsfólk gisti- húsa sem dvalið er á, enda fari fátt grunsamlegt fram hjá þvi. Þeim er kennt aö opna pakka og bréf sem sprengjur gætu leynst i, aöferðir viö að koma skjól- stæðingnum hratt og örugglega úr og i bifreið o.s.frv. Bregðist öll önnur úrræði er ætíast til þess að lifvörður noti llkama sinn sem skjöld til að hindra byssukúlur i að hitta skjól- stæðinginn. ,, Iðnaðarráðgj afar’ ’ Auk verndarfyrirtækja eins og Saladins, sem sérhæfa sig I beinni öryggisgæslu eru einnig til annars konar fyrirtæki sem gegna nokkurs konar milliliða- hlutverki. Af þvi taginu er t.d. Zeus Security Consultants Ltd i Bretlandi en þvi er stjórnað af Peter Hamilton sem hefur margþætta reynslu á þessu sviði. Fyrirtæki hans hefur milligöngu milli þeirra sem æskja verndar og þeirra sem veita hana. Hamilton og aö- stoöarmaður hans, tungumála- fróð stúlka sem heitir Alison Kettell, heimsækja skjól- stæðinga sina, fá upplýsingar um það hvers konar vernd óskað er eftir, hvers konar vernd er á boðstólum o.s.frv. Þjónusta Hamiltons er ekki gefin, hann tekur allt að 210 þús- und krónur á dag fyrir verkið. ,,Ég tel mig vera nokkurs konar iönaðarráðgjafa”, segir hann, „ég hef tengsl við aðila málsins eftir að beinum afskiptum mi'n- um lýkur”. Hamilton leitar gjarnan til- boða hjá verndarfyrirtækjunum til að geta veitt þeim sem leita til hans besta og ódýrasta vernd. Það skiptir oft miklu máli þvi mikils tæknibúnaðar er þörf ef menn vilja fullkomna verndog segir sig sjálft að slikt kostar peninga. Tæknibúnaður- inn verður æ mikilvægari en þó eru einna dýrustu „tækin” heldur gamaldags, þ.e.a.s. hundar. A italiu eru til sölu hundar sem eru þjálfaðir til að beinlinis rifa I sig alla nálæga ef húsbóndinn réttir upp hendurn- ar, likt og að honum væri beint byssu. Þessi þarfaþing kostar rúmlega eina milljón króna. Brynvarðir bilar Eins og mönnum er I fersku minni varbæðiSchleyer og Aldo Moro rænt eftir að setiö hafði verið fyrir bilum þeirra og lif- veröirnir drepnir. Hvorugur þeirra réði yfir brynvörðum bil en þeir eru nú mjög aö ryðja sér til rúms meðal þeirra sem hafa ástæöutilaðætlaaö einhverjum sé illa við þá. Nú er svo komið að hinir full- komnustu þeirra likjast meira virkjum en bifreiðum. Auk þykkra stálplatna á öllum hliðum bi'lsins, sérstaks bensi'n- geymis sem ómögulegt er að sprengja,plastrúða sem stöðva byssukúlur o.þ.h. eru nú sumir þeirra útbúnir með sérstökum gasgeymum sem unnt er aö skjóta að árásarmönnum, þeir hafa skotraufar i hliðunum og meðfylgjandi skotvopn,hvergi á að vera smuga. Einnig eru komnir á markaðinn bilar sem standast sprengikúlur og jafnvel jarð- sprengjur, þá er sætisrýmið allt heill stálklefi sem ekkert fær haggað. Bestu og öruggustu bflarnir eru taldir vera Rolls Royce en brynvarðar geröir þeirra kosta um 100 milljónir króna. Þá er hægt að láta koma fyrir ibilnum hjá séralls kynsradió-- tækjum sem greina eiga ef sprengjur eru i veginum fram- undan, rekja slóð byssukúlu afturábak til staðarins sem henni var skotiö frá, koma i veg fyrir aö hægt sé aö koma fyrir sprengjum i bilnum.með þvi að senda merki i viðtæki sem öku- maðurinn ber með sér hvert sem hann fer. Loks hafa verið settir á stofn sérstakir skólar sem kenna öku- tækni sem aö gagni má koma ef setið er fyrir bilum. Þangað geta stjórnmála- eöa peninga- menn sent bilstjóra sina og er þar á stundaskránni hvernig komast skal hjá hindrunum, átta sig á öllum aðstæðum, rétt viöbrögð viö hvers kyns vanda, hraöakstur og ótal margt fleira. Mannránstryggingar En hvaö gerist ef allt þetta er til einskis? Ef ungu, vel þjálfuðu og fráneygðu lifverðirnir, allur tæknibúnaðurinn og radió-tæk- in, brynvöröu bilarnir og vel þjálfuöu ökumennirnir — ef þetta er til einskis og árásar- mönnum heppnast aö ræna þeim sem þeir ætluðu sér? Æ siðan syni Lindberghs var rænt 1932 hefur Lloyd’s trygg- ingarfélagið i London haft á boðstólum mannránstryggingar og verða þær æ vinsælli, þó hættulegar séu. Gffurlegar fjár- upphæöir er um að tefla’ er Borgebræðrunum var rænt i Argentinu á sinum tima fengu ræningjarnir 27 milljarða króna i lausnargjald. Þegar svona staöa kemur upp eru einnig til sérfræðingar sem vita hvað gera á. Einn slfkur, Andrew Nightingale, vinnur hjá fyrirtækinu Lawn West, en hann er fyrrverandi starfsmaður SAS og ýmsu vanur úr viðskiptalif- inu. Hann segir að það sem ger- ist eftir aö manni hafi verið rænt sékomið i' býsna fastar skorður, nánast orðið sérstakt ritúal. „Venjulega hafa ræningjarnir samband við fyrirtæki eða fjöl- skyldu þess sem rænt er”, segir hann. „Ef ég er kallaöur til hjálparreyni égfyrstað komast að þvi hverjir rændu honum og hvort þeir sem setja fram lausnargjaldskröfur séu hinir rétturæningjar. Oftmáfá nokk- uð miklar upplýsingar af sim- tali ræningjanna viö fjölskyldu þess sem rænt er. Siðan geng ég úr skugga um hvort lögreglan fylgist með málinu, jafnvel i þeim löndum þar sem lögreglunni er ekki fyllilega treystandi, reyni siöan að setja mig eins vel inn i allar aðstæður ogunnter. 1 byrjun er best að nota einhvern innfæddan sem milligöngumann þvi þeir tala jú tungumálin og eiga auö- veldara með að ráöa ýmislegt af þvi sem ræningjarnir segja og hvernig. Jafnvægislist Siöan kemur aö samningavið- ræðum um lausnargjald og geta þær oft falið i sér mikla jafn- vægislist. Ég verö að hafa gott samband við alla aðila reyna aö fá ræningjana til aö slá af kröf- um sinum og helst niöur i þá upphæð sem viökomandi er tryggður fyrir. Jafnframt reyni ég að fá þá til að hætta við póli- tiskar kröfur á hendur rikis- stjórn landsins sem venjulega er ómögulegt að fá uppfylltar. Þá veröur að freista þess aö þrifa frumkvæðið af ræningjun- um, setja samningaviðræöun- um skorður sjálfur og reyna á allan hátt aö ráðskast með ræn- ingjana,gera þeim t.d. ljóst að ef þeir drepa fórnarlamb sitt megi þeir ekki vænta neinnar miskunnar. Erfiðasta stundin rennur upp þegar búiö er að semja um lausnargjald og þaö afhent, það er oft m jög erfitt að koma þvi i kring, best er að ég afhendi peningana sjálfur þvi annars gætu ræningjarnir hreinlega rænt þeim sem þaö gerði, t.d. ef það væri ættingi hins rænda”. Þeir sem þetta starf stunda lita nánast á sig sem diplómata og ekki að ósekju. Margir eru þeir sem lita með uggá vaxandi uppgang þessara einkaverndarfyrirtækja og telja að auðvelt væri að misnota þau t.d. til að berjastfyrir eða gegn, tiltekinni stjórnmálastefnu. Talaö er um einkaheri sem eng- inn hafi stjórn á nema sá sem haldi um budduna og þvi sé fyllsta ástæða til þess aö hafa rækilegt eftirlit með starfsemi þessara stofnana. t Bretlandi t.d. eru nú uppi æ háværari raddir sem krefjast þessaðsett veröisérstök lög um þessi mál og starfsemi fyrir- tækjanna bundin ákveðnum skilyrðum og reglum. Mætti þá koma i veg fyrir að þessir vel- þjálfuðu einkaherir veröi notaöirtil ills fremur en góðs... < Endursagt og þýtt —-) 5. september 1977, kiukkan rúmlega fimm I Köin. Barnavagni er ýtt fyrir bil Schleyers. Rangt: Vegna þess hve skammt var á milli biianna getur ekill Schleyers ekki bakkað. Lif- verðirnir eru auðvelt skotmark fyrir ræningjana sem fela sig i „rúgbrauðinu” t.v. Rétt: Ekili Schleyers hefur nægt rými til athafna og iifverðirnir á góðum stað. Rangt: Llfverðirnir eru skotnir áður en þeir komast út úr bOnum. Bili Schleyers er óvarinn og þvl auðvelt að drepa ekil hans. Rétt: Lifverðirnir hefja skothrlð i skjóli við bii sinn. Ræningjarnir komast ekkert áleiðis gegn brynvörðum bil Schleyers. Rangt: Vegna lélegrar þjálfunar og út- búnaðar liggja llfverðirnir I valnum. Schleyer getur ekki komið I veg fyrir að ræningjarnir þrifi hann með sér. Rétt: Ræningjarnir eiga I vök að verjast og falla. Schleyer i brynvörðum bil sinum kemst burt vegna sérþjálfaðs ekils. Ræningjarnir stökkva fram, drepaU lifverðina þrjá og ekil Schieyers Forsvarsmenn öryggisfyrir- tækjanna telja að Hanns-Mart- in Schleyer væri enn á lífi ef hann hefði notað brynvarðan bíl og Iffverðir hans og ekill verið vel þjálfaðir. Það er sýnt hér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.