Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 31. janúar 1980 20 dánaríregnir Matthildur Kvaran Matthiasson Matthildur Kvaran Matthiasson lést IReykjavIk 27. janiiar sl. Hún fæddist I Winnipeg áriB 1889, dótt- ir Einars Hjörleifssonar Kvaran, skálds, sem þá var ritstjtíri vest- an hafs, og Gislinu Gisladóttur, konu hans. Matthildur var elst barna þeirra, er upp komust og liföi þeirralengst. Hún giftist 1908 Ara Arnalds, slöar sýslumanni og bæjarfógeta, og áttu þau þrjá syni. Þau Ari og Matthildur slitu samvistum og giftist hún þá Magnúsi Matthíassyni, stórkaup- manni, syni Matthiasar Jochum- sonar. Hann lést 1963. Matthildur starfaöilengiaö kennslu I ýmsum greinum, sérstaklega fslensku. tiXkynning Alþýöuflokksfélag Reykjavlkur heldur almennan félagsfund i Al- þýðuhúsinu viö Hverfisgötu fimmtudaginn 31. janúar kl. 20:30. Aiþingismennirnir Eiöur Guöna- son, Jóhanna Siguröardóttir og Karvel Pálmason munu gera grein fyrir stjtírnmálaviöhorfun- um. Fundarstjóri veröur Sjöfn Sigur- björnsdóttir, borgarfulltrúi. Stjórnin. Bindindisfélag ökumanna Reykjavlkurdeild Almennur félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 31. janúar nk. og nefst hann kl. 20,30 I Templarahöllinni viö Eirlksgötu. Dagskrá: Einar Guömundsson, framkvæmdastjóri BFÖ segir frá starfsemi sambandsins. Haukur Isfeld skýrir frá starfsemi Umferöarráös og fjallar um mál- efni umferöarinnar. Jóhann Jóns- son sýnir myndir frá starfi deildarinnar. Félagar fjölmenniö Stjórnin Kvenfélag Frfkirkjusafnaöar- ins. Arlegur skemmtifundur verður fimmtudaginn 31. janUar n.k. Klukkan 20.30 I Atthagasal, Sögu. Spiluð félagsvist. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Félagsheimili Langholtssóknar v/Sólheima: Spiluö veröur félagsvist I kvöld kl. 9 til ágóða fyrir kirkjubygginguna og fram- vegis öll fimmtudagskvöld i vetur. Ég stakk NIÐRt hana... o' o * O ° O o “ 'P o° Kvenfélag Breiöholts efnir til bókmenntakynningar fimmtu- daginn 31. jan. kl. 20.30, i sam- komusal Breiöholtsskóla Rithafundarnir Auöur Haralds, Asa Sólveig og Norma Samúels- dóttir lesa úr verkum slnum, ræöa þau og svara fyrirspurnum fundargesta. NU gefst tækifærið fyrir áhugafólk að koma á fund- inn og kynnast upprennandi skáldum. Lukkudagar VINNINGSNÚMER 30. jan- úar 14985. Vinningur Tesai- ferðaútvarp. Vinningshafi hringi í síma 33622. Safnaöarheimili Langholtskirkju, spiluö félagsvist I félagsheimilinu v/ Sólheima og framvegis á fimmtudagskvöldum I vetur til ágóöa fyrir kirkjuna. Hefst klukkan 21. UT i viSTARFERÐIR- Tunglskinsganga sunnan Hafnar- fjaröar I kvöld (fimmtud.) kl. 20 frá B.S.I. Stjörnuskoðun, fjöru- bál. Fararst. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verö2000 kr., frltt f. börn m. fullorönum. Vetrarferö á fullu tungli i Tind- fjöll á föstudagskvöld. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar I skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Fljótshliöarferö á sunnudags- morgun. Útivist genglsskráning Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 29.1. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.90 399.90 438.79 439.89 1 SterUngspund 902.65 904.95 992.92 995.45 1 Kanadadollar 343.00 343.90 377.30 378.29 100 Danskar krónur 7360.10 7378.60 8096.11 8116.46 100 Norskar krónur 8135.85 8156.25 8949.44 8971.88 100 Sænskar krónur 9588.95 9612.95 10547.85 10574.25 100 Finnsk mörk 10760.70 10787.70 11836.77 11866.47 100 Franskir frankar 9819.10 9843.70 10801.01 10828.07 100 Beig. frankar 1415.00 1418.60 1556.50 1560.46 100 Svissn. frankar 24695.10 24757.00 27164.61 27232.70 100 Gyllini 20817.80 20870.00 22899.58 22957.00 100 V-þýsk mörk 22995.30 23053.00 25294.83 25358.30 100 Llrur 49.41 49.53 54.35 54.48 100 Austurr.Sch. 3201.45 3209.45 3521.60 3530.40 100 Escudos 796.20 798.20 875.82 878.02 100 Pesetar 602.10 603.60 662.31 663.96 100 Yen 166.40 166.82 183.04 183.50 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Húsnædiíbodi Húsaleigusamningur ókey pis. Þeir sem auglýsa I húsnæðis- auglýsingum VIsis fá eyðu- blöö fyrir húsaleigu- samningana hjá auglýsinga- deild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I út- fyllingu ogallt á hreinu. Vis- ir, auglýsingadeild, Siðu- múla 8, slmi 86611. Giæsileg 2ja herbergja Ibúö með húsgögnum til leigu I um 3 mánuöi frá miöjum febrúar. Leigist aöeins fólki meö góö meö- mæli sem getur sett tryggingu fyrir skemmdum. Tilboö merkt „31556” sendist augld. Visis. Tvö herbergi meö sér-inngangi og sér-baöi. Engin eldunaraöstaöa. Til leigu fyrir einhleypan karlmann frá 1. febr. Tilboð sendist auglýsinga- deild VIsis merkt „Reglusemi ’80”. Ökukennsla ökukenns la Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, sími 44266. ökukennsla við yöar hæfi Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla-æfingatlmar simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur-geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni álipranbil,Subarul600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutlmar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla-æf ingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. Hefur þú af einhverjum ástæöum ’misstökusklrteiniö þitt? Ef svo er haföu þá samband viö mig, kenni einnig akstur og meöferð bifreiöa. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. ökukennsla-æf ingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. -ök ukennsla-æf inga rtímar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, slmi 77686. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Síðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti vg-4- J Mazda 818 árg. ’78 óskast til kaups. Aöeins vel meö farinn og lltiö ekinn blll kemur til greina. Uppl. i sima 71302. Vörubllaeigendur-Vörublistjórar. Okkur vantar Scania 141 eöa Volvo F 12 árg. ’78 eöa ’79 fyrir fjársterkan viöskiptavin okkar. BQa- og vélasalan As, Höföatúni 2, si'mi 24860. Cortina. Vil kaupa Cortinu, staögreiösla 1. miUj. Dýrari Cortina kemur tU greina, þá 1 millj. út og 100 þús. á mánuöi. Uppl. isima 17151 e.kl. 4 I dag og milli 12 og 17 um helgina. Tii sölu Skoda ’68 Gangfær, sæmileg snjódekk, selst ódýrt. Uppl. I slma 32101. Lada sport ’78 ekinn 18 þús. km. Sérstaklega fallegur til sölu. Má borgast meö fasteignatryggöum mánaðar- greiöslum eöa 3-5 ára skulda- bréfi. Aðalbilasalan, Skúlagötu, símar 15014 og 19181. Fiat 125 Bernina árg. ’71 til sölu og sýnis að Þverholti 17,og uppl. I sima 14022. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviðskipta er hjá okkur 70-100 vörubílar ásöluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubílum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bíla- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. Blazer K5 árg. ’73 til sölu. Uppl. I sima 30634. ódýr og sparneytinn TU sölu Skoda 110 L árg. 1972 i ágætu standi. Verö 250 þús. kr. Uppl. 1 slma 53063. Höfum varahluti i: Opel Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig Urvals kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bllapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Bíll til sölu i mjög góöu lagi. Benz ’63 fólks- bíll. Verð 1 millj. Uppl. i sima 18914 milli kl. 5 og 7. Til sölu V8 cyl. Willys jeppi meö nýlegri blæju, nýleg dekk, nýtt rafkerfi. Allar breytingar unnar af fagmönnum. Margskonar skipti koma til greina. Verö ca. 2,5 millj. Uppl. i slma 52598 eftir kl. 4. Blla- og vélasalan As auglýsir : Erum ávalltmeð góöa bila á sölu- skrá: M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlas árg. ’72 Playmouth Satellite árg. ’74 Playmouth Satellite station árg. ’73 Playmouth Duster árg. ’70 ’71 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Aspen árg. ’77 Ford Maveric árg. ’73 Ford Comet árg. ’74 Ford Torino árg. ’74 Ford Mustang árg. ’79, ’72 Ford Pinto station árg. ’73 Pontiac Le Mans árg. ’72 Ch. Monte Carlo árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Ch. Nova árg. ’70 Ch. Concours station árg. ’70 Saab 96 árg. ’7l, ’73 Saab 99 árg. ’69 Volvo 144 DL árg. ’72 Volvo 145 DL árg. ’73 Volvo 244 DL árg. ’75 Hornet árg. ’74 Morris Marina árg. ’74 Cortina 1300 árg. ’70, ’72 Cortina 1600 árg. ’72 Cortina 1600 station árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’73, ’77 Fiat 132 árg. ’73, ’75 Citroen GS station árg. ’75 VW 1200 árg. ’75 W.,1300 árg. '75 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Mazda 323 árg. ’79 Datsun Y 120 árg. ’78 Datsun 180 B árg. '78 Auk þess sendiferðabilar og jepp- ars.s. Bronco, Scout, Wagoneer, Willys, Blazer, Land Rover. Vantar allar teg. bila á skrá. Blla- og vélasalan As. Höfðatún 2, si'mi 24860. Höfum frambretti á Saab 96 og WiUy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efni til viögeröa. — Polyester Trefja- plastgerð Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfiröi. Stærsti bilamarkaöur landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir aUa. Þarft þú aö selja bU? Ætlar þií að kaupa bU? Auglýsing i VIsi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaviðgerðir^l Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka benslntanka. Seljum efni tU viögeröa. —Polyester Trefja- plastgerö Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfiröi. Bílaleiga Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbílasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. AUt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið aUa daga vikunnar. Leigjum út'nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bllar BUasalan Braut, sf., Skeifunni n, slmi 33761. FélagsprentsmiOjunnar hl. Spítalastig 10 —Simi 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.