Vísir - 18.03.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 18.03.1980, Blaðsíða 14
14 vtsm Þriöjudagur 18. mars 1980 Bréfritari telur aö hvergi erlendis séu tiskusýningar stundaöar á slökvöldum nema meö ákveöna sölumennsku f huga. KROPPA- EÐA TÍSKUSÝNING? Þaö er engin furöa þótt út- lendingar haldi aö þessar kroppasýningar (reyndar kallaöar tiskusýningar) sem mikiöeru stundaöar á skemmti- stöðum hér, séu einhvers konar vændiskvennasýningar. Stúlkurnar ganga um meö til- geröarlegu mjaömaskaki og margir áhorfendur eru karl- menn, sumir drukknir, enda munukroppar stúlknanna vekja meirieftirtekt, en fötin sem þær eru i. Þaö er lika undarlegt aö aug- lýsa fatnaö til sölu á siökvöldum þar sem stundaöur er dans og drykkja. Erlendis eru fata- sýningar venjulega á kaupstefnum og i verslunarhús- um. Kroppasýningar kvenna eru sumstaöar erlendis stundaðar á siökvöldum, oft meö ákveöna sölumennsku i huga. Sagt er aö sumir fái aö borga fyrir að sjá, en aörir aö sjá og þreifa á. M.H. sandkom Astlp sam- lynflra fiokka Sambúö Alþýöuflokks, Al- þýöubandalags og Framsókn- arflokks f hinni skammlifu vinstri stjórn viröist hafa fengiö mjög á alla aöila og þd fariö sé aö fenna i sporin brjótast stundum fram minn- ingarbrot frá Kærleiksheimil- inu. Þannig kemur fram hjá Vilmundi Gylfasyni i grein f Dagblaöinu i gær þar sem hann fjallar um þá ósvinnu aö hækka ekki vextina eins og lögfest var f ólafslögum, aö þau lög hafa veriö ranglega feöruö. Vilmundur skrifar: Þaö er önnur saga aö afar ranglega hafa þessi lög stund- um veriö uppnefnd i böfuöiö á Ólafi Jóhannessyni og kölluö Ólafslög. Sannleikurinn er hinsvegar sá, aö viö samningu þessara laga rakst ólafur Jó- hannesson sem stefnulaust rekald væri milli krata og komma sem báöir höföu stefnu og skoöanir, misjafn- lega gáfulegar aö visu”. Þaö er kannski vænlegast aö stefnumörkun veröi kennd viö menn sem hafa enga stefnu! Kolvitlaus simsvarl (Bláfjðllum //Skíðakona" hringdi: „Mig langar að koma á fram- færi kvörtunum vegna sima- þjónustu þeirrar sem rekin er I tengslum við skiöasvæöiö I Blá- fjöllum. Þar er sjálfvirkur sim- svari sem segir til um veðriö I Bláfjöllum, en þaö er lesið inn á hann snemma á morgnana en engu breytt yfir daginn þótt veðrið breytist. Ég fór þarna uppeftir siöla Skrýtlnn F.H. hringdi: „Skrýtinn þykir mér simsvar- inn sem segir til um hvort skiöa- lyfturnar I Bláfjöllum séu opnar eða ekki. Þar er ekkert minnst á þaö hvernig veðriö er þar upp- frá eöa hvort fært sé upp eftir. Ég fór upp i Bláfjöll um sex- leytið s.l. fimmtudag og þá var þangað straumurinn af bilum — en enginn komst áfram vegna ófærðar. Höfðu allir fariö upp- eftir i þeirri góöu trú að fært væri i Bláfjöll, en allir uröu aö snúa við. dags s 1 fimmtudag og hafði þá hringt i simsvarann. Þá var sagl aö veöriö væri hiö besta. Annaö kom þó á daginn þegar uppeítir kom þvi þá var ófært i Bláfjöll. Lentu margir i vand- ræöum vegna veöursins og ók ég fram hjá mörgum rútum á leiö- inni sem oröið höföu frá aö hverfa. Þegar ég kom svo aftur i bæ- inn hringdi ég I simsvarann og símsvari A bakaleiöinni mætti ég a.m.k. sex rútum sem snúiö höföu viö og höföu bilstjórar þeirra heldur ekki fengiö neinar upplýsingar um að færö heföi spillst. Þvi langarmigtilaökoma þvi á framfæri aö þjónustan veröi bætt þarna I Bláfjöllum og aö simsvaiamál veröi i betra lagi framvegis. Onnur lausn væri aö tilkynna i útvarpi ef ófært verð- ur þangað svo aö fjöldi fólks lendi ekki i vandræöum vegna ófærðar ' r / Fólk kvartar undan þvi aö hafa fariö upp i Bláfjöll þótt þangaö væri ófært, vegna villandi upplýsinga I simsvara. þá var ennþá sagt að veðrið i Finnst mér slik þjónusta vera Bláfjöllum væri hið besta. fyrir neðan allar hellur”. Foriatakosniiiiar eru ekki fegurðarsamkeppni t tilefni af væntanlegum for- satakosningum tel ég nauösyn- legt að taka fram eftirfarandi: Embætti forseta Islands er ekkiáhrifalaust. Forsetinn get- ur haft stórpölitlskt vald i mál- um sem þjóöina varöar. Þvi er nauösynlegt aö forseti sé ofar stjórnm álaflokkum. Staöan I innanlandsmálum um þessar mundir er flókin og óljós. Astandiö i alþjóöamálum er mjög viösjárvert. Þvi er nauösvnlegt aö forseti hafi til aö bera þekkingu . reynslu og snerpu til aö sætta sjónarmiö, gefa holl ráö og hafa hönd i bagga meö ákvöröunartöku. Forsetakosningar eru hvorki jafnréttisbarátta, fegurðarsam- keppni, né vinsældakosning á popphátiö. Þær eru val á hæf- asta manninum til aö gegna æösta embætti þjóöarinnar. tslenska þjóöin veröur aö leggja hlutlægt og málefnalegt mat á frambjóöendur. Stuðningsmaöur Péturs J. Thorsteinssonar OiÉÉÍMnritfii „Forsetakosningar eru hvorki jafnréttisbarátta, feguröarsamkeppni né vinsældakosning á popphátiö”. Vfsismynd BG Að læra al reynslunni Hann gerir aldrei sömu mis- tök tvisvar. Meö einhverjum hætti tekst honum æviniega aö finna upp á nýjum. Forsendur í austri 09 vestri Timarit kfnversk-islenska félagsins, „Austriö er rautt”, er nýkomiö dt og þar er meöal annars fjallaö um hjónaskiln- aöi i Beijing. Þar má lesa eft- irfarandi: — Nýlega var því lýst yfir aö stjórnvöld kepptu aö þvi aö 95% hjóna i borgum og 90% f sveitum eignuöust ekki nema eitt barn, svo aö efnahagslegri uppbyggingu yröi hraöaö sem mest. Ýmsum Vesturlandabú- um þykir sem hart muni undir þessu aö búa, en átta sig sjaidnast á þvi aö ekki dugir aö gera ráö fyrir sömu íor- sendum I öllum þjóöfélögum. Likast til veröa þeir i austr- inu rauöa og hugmvndafræöi- legir skoöanabræöur þeirra enn um sinn aö þola skilnings- leysi Vesturlandabúa á „for sendum”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.