Morgunblaðið - 07.11.2001, Side 15

Morgunblaðið - 07.11.2001, Side 15
Fjarnám NTV hefur vissulega slegið í gegn og s.l. haust komust færri að en vildu. Boðið er upp á Almennt tölvunám, TÖK tölvunám og Bókhaldsnám í fjarnámi. Öll fræðslan fer fram yfir Internetið og geta nemendur sótt gögn og verkefni eftir því sem náminu vindur fram. Þá gefst nemendum kostur á spjallsambandi yfir netið við kennara. Nemendur geta tekið stöðupróf, eftir hvern kafla, til að kanna hvort þeir kunni efnið til hlítar. Fjarnám NTV sér um tölvunám fyrir félagsmenn BSRB. Hluti þessara námskeiða standa til boða hjá símenntunarmiðstöðvum og tölvuskólum víða um land. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðum NTV www.ntv.isog BSRB www.bsrb.is - Grunnnám – hægferð (60) - Grunnnám (72) - Tölvunám 2 (60) - Myndvinnsla með Photoshop (30) - Frontpage vefsíðugerð (60) - Bókhaldsnám (66) - Tölvubókhald (54) - Access og PowerPoint (30) - Fjarnám NTV Sérnámskeið fyrir BSRB

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.