Morgunblaðið - 20.12.2001, Side 9

Morgunblaðið - 20.12.2001, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 9 Á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Ómissandi áfangastaður fyrir jólin Gjafavöruveisla jólanna Púðar, dúkar, veggteppi, skart, húsgögn, kertastjakar, kristalsglös, rammar, englar, styttur o.fl. o.fl. Yfir 3000 vörutegundir. ÓÐINSGATA 7 562-8448 DREMEL HANDFRÆSARAR FYRIR: Tré Stein Gler Plast Málm Flísar Neglur ofl. ofl. YFIR 200 FYLGIHLUTIR FÁANLEGIR Fallegar peysur í mjúka pakkann Hátíðarfatnaður - Gjafakort Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—20.00. Kringlunni — sími 568 1822 Fallegar og mjúkar jólagjafir Laugavegi 56, sími 552 2201. Útigallar og úlpur Kápur og frakkar Góð hugmynd í jólpakkann Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 ÍTALSKIR FROTTE- SLOPPAR verð frá kr. 6.900 náttfatnaður nærfatnaður heimafatnaður Strákar! Gjafakortin frá okkur eru mjög vinsæl jólagjöf.                    0-12 ára Jólagjafirnar fást í Krílinu JOBIS JAEGER BRAX BLUE EAGLE CASSINI Vandaðar yfirhafnir Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlunni 4-12 - sími 533 1322 Mikið úrval af hnífum úr gæðastáli og hnífastöndum Opnunar Jólagjöfin hans camel skór Dagana 20. - 23. bjó›um vi› 20% afslátt af öllum camel herraskóm Opi› fim. – laug. 10-22 og sun. 10-23. 20% Afsláttur af öllum camel herraskóm t i lbo› Hamraborg 3 • 200 Kópavogi • s: 554 1754     MIÐAÐ við reynslu fyrri ára má gera ráð fyrir því að talsvert verði um innbrot í bíla í desembermánuði. Þjófarnir sækjast þá oft eftir jóla- pökkum sem skildir hafa verið eftir í bílunum eða öðrum sýnilegum verð- mætum s.s. geislaspilurum, hátölur- um eða fartölvum. Ómar Smári Ármannsson, aðstoð- aryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að hægt sé að minnka innbrot verulega með því að gæta þess að ekki sjáist í lausa verðmæta hluti í bílunum s.s. geisladiska, hátalara o.fl. en einna algengast er að þjóf- arnir steli geislapilurum. Flestir nýrri geislaspilarar eru með lausri framhlið og hvetur Ómar Smári öku- menn til að taka hana með sér þegar þeir yfirgefa bílinn. Þar með er tæk- ið ónothæft og því ekki eftir neinu að slægjast fyrir þjófa. Þá sé mikilvægt að hafa bílastæði vel upplýst og takmarka þurfi að- gang að bílskýlum fjölbýlishúsa. Ör- yggismyndavélakerfi hafa líka komið í veg fyrir innbrot og orðið til þess að upplýsa þau. Um 600 innbrot í bíla hafa verið kærð til lögreglunnar í Reykjavík á þessu ári en alls hefur verið tilkynnt um 773 innbrot og innbrotstilraunir. Flest innbrotanna eru framin að kvöldi til eða að næturlagi og þá ekki síst á stórum bifreiðastæðum s.s. við kvikmyndahús. Ómar Smári biður fólk um að hafa samband við lög- reglu þegar í stað verði það vart við grunsamlegar mannaferðir. Sækjast eftir jólapökkum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.