Morgunblaðið - 20.12.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.12.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2001 9 Á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Ómissandi áfangastaður fyrir jólin Gjafavöruveisla jólanna Púðar, dúkar, veggteppi, skart, húsgögn, kertastjakar, kristalsglös, rammar, englar, styttur o.fl. o.fl. Yfir 3000 vörutegundir. ÓÐINSGATA 7 562-8448 DREMEL HANDFRÆSARAR FYRIR: Tré Stein Gler Plast Málm Flísar Neglur ofl. ofl. YFIR 200 FYLGIHLUTIR FÁANLEGIR Fallegar peysur í mjúka pakkann Hátíðarfatnaður - Gjafakort Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—20.00. Kringlunni — sími 568 1822 Fallegar og mjúkar jólagjafir Laugavegi 56, sími 552 2201. Útigallar og úlpur Kápur og frakkar Góð hugmynd í jólpakkann Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 ÍTALSKIR FROTTE- SLOPPAR verð frá kr. 6.900 náttfatnaður nærfatnaður heimafatnaður Strákar! Gjafakortin frá okkur eru mjög vinsæl jólagjöf.                    0-12 ára Jólagjafirnar fást í Krílinu JOBIS JAEGER BRAX BLUE EAGLE CASSINI Vandaðar yfirhafnir Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlunni 4-12 - sími 533 1322 Mikið úrval af hnífum úr gæðastáli og hnífastöndum Opnunar Jólagjöfin hans camel skór Dagana 20. - 23. bjó›um vi› 20% afslátt af öllum camel herraskóm Opi› fim. – laug. 10-22 og sun. 10-23. 20% Afsláttur af öllum camel herraskóm t i lbo› Hamraborg 3 • 200 Kópavogi • s: 554 1754     MIÐAÐ við reynslu fyrri ára má gera ráð fyrir því að talsvert verði um innbrot í bíla í desembermánuði. Þjófarnir sækjast þá oft eftir jóla- pökkum sem skildir hafa verið eftir í bílunum eða öðrum sýnilegum verð- mætum s.s. geislaspilurum, hátölur- um eða fartölvum. Ómar Smári Ármannsson, aðstoð- aryfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að hægt sé að minnka innbrot verulega með því að gæta þess að ekki sjáist í lausa verðmæta hluti í bílunum s.s. geisladiska, hátalara o.fl. en einna algengast er að þjóf- arnir steli geislapilurum. Flestir nýrri geislaspilarar eru með lausri framhlið og hvetur Ómar Smári öku- menn til að taka hana með sér þegar þeir yfirgefa bílinn. Þar með er tæk- ið ónothæft og því ekki eftir neinu að slægjast fyrir þjófa. Þá sé mikilvægt að hafa bílastæði vel upplýst og takmarka þurfi að- gang að bílskýlum fjölbýlishúsa. Ör- yggismyndavélakerfi hafa líka komið í veg fyrir innbrot og orðið til þess að upplýsa þau. Um 600 innbrot í bíla hafa verið kærð til lögreglunnar í Reykjavík á þessu ári en alls hefur verið tilkynnt um 773 innbrot og innbrotstilraunir. Flest innbrotanna eru framin að kvöldi til eða að næturlagi og þá ekki síst á stórum bifreiðastæðum s.s. við kvikmyndahús. Ómar Smári biður fólk um að hafa samband við lög- reglu þegar í stað verði það vart við grunsamlegar mannaferðir. Sækjast eftir jólapökkum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.