Morgunblaðið - 30.12.2001, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 30.12.2001, Qupperneq 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 11 Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thornton Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6. Miðvikudagur 2. janúar sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd sunnudag kl. 12, 2, 4 og 6. Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8, 10 og 11.30. Sýnd í Lúxussal kl. 2, 6 og 10. Miðvikudagur 2. janúar kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni Stórkostlegasta kvikmynd ársins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons með stjörnuliði leikara í aðalhlutverkum! Magnaður hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og verður nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök upplifun!! „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DVMbl Ævintýrið lifnar við Frumsýnd 1. janúar Powersynin g kl. 11.30. . ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Opið í dag, sunnudag - Lokað gamlársdag - Opið nýársdag Þau veittu henni öruggt heimili... en henni var ekki ætlað að komast burt! Æsispennandi sálfræðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) í aðalhlutverki. Sýnd 1. janúar kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Miðvikudagur 2. janúar kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Yndisleg rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle. John Cusack (Americas Sweetheart´s) og Kate Beckinsale (Pearl Harbor) hafa aldrei verið betri. Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 16. Örlög með kímnigáfu... Getur einu sinni á ævinni gerst tvisvar? ÚTSALAN BYRJAR KL. 8 MIÐVIKUDAGINN 2. JANÚAR Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðnu ári Yfirhafnir í úrvali        Mörkinni 6, sími 588 5518 EINN af ómissandi þáttum ís- lenskrar sjónvarpsmenningar er hið umdeilda og tíðrædda áramóta- skaup. Allur landinn horfir á það; margir hlæja, aðrir fussa en hér um bil hvert mannsbarn hefur á því skoðun. Morgunblaðið sló á þráðinn til leikstjóra skaupsins, sem í þetta sinnið er hinn gagnmerki kvik- myndagerðarmaður Óskar Jón- asson, sem löngum hefur þótt hafa nef gott fyrir gríni og gam- anmálum. – Hvað segirðu Óskar, hvílir mik- il leynd yfir skaupinu? „Já, ég er þögull sem gröfin. Þú skilur, þetta er svo viðkvæmt mál nefnilega og ákveðin hefð fyrir þessu. Skaupið er eins og jólapakki sem má ekki opna fyrr en þar að kemur. Nú var tekin sú ákvörðun að hafa algera leynd yfir þessu; engar ljósmyndir eða sýnishorn eru í boði. Þetta er því allt hið dul- arfyllsta mál.“ Dauflegt framan af ári – En hefur gengið vel að pakka inn þessum pakka? „Ja … sko. Það kom á daginn frekar snemma á árinu að ég myndi gera þetta skaup. Og svona þegar komið var fram undir mitt ár þá leist mér ekkert á blikuna þar sem það hafði ekkert merkilegt gerst. Það eina sem ég hafði var sjó- mannaverkfall og öryrkjabanda- lagsdómur. Mér fannst hráefnið því ekki fýsilegt og þótti ég vera óheppinn með ár. En svo rættist úr þessu um mitt ár – ég nefni engin nöfn. Svo hefur árið verið nokkuð gjöfult eftir það þannig að að- alvandamálið hefur verið að velja og hafna. Við höfum þurft að passa okkur á því að tímalengdin á þessu færi ekki úr böndunum.“ – Varstu með góða meðpakkara? (ha ha ha [uppgerðarhlátur]) „Já, já. Þeir voru með mér þeir Hjálmar Hjálmarsson og Hall- grímur Helgason. Við vorum saman í því að pakka mönnum saman. Það var mjög gaman að vinna með þeim, mjög frjóir náungar – helst til of frjóir.“ Skærin á lofti – Voru þá einhverjar skærur á milli manna? „Nei. Ég þurfti hins vegar að vera með skærin á lofti og klippa niður það sem þeir dældu út úr sér. En samvinnan var hin prýðileg- asta.“ – En fyrst ekki má birta svip- myndir úr skaupinu, verð ég þá ekki bara að sætta mig við að birta mynd af þér með þessu viðtali? „Jú, er það ekki bara hið besta mál?“ – Jú, það skyldi ég nú ætla. En þakka þér fyrir gott spjall. Það er búið að vera „skauplegt“. „(hlær) … ókei, segjum það. Bæ.“ Áramótaskaup Ríkissjónvarpsins Óskar Jónasson er leikstjóri skaupsins þetta árið. Hér er hann í hlutverki töframannsins grínaktuga, Skara Skrípó. Allt á huldu arnart@mbl.is Sérblað alla sunnudag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.