Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Ekki semja um kaup eða sölu á fasteign... fyrr en þú hefur kynnt þér staðalinn ÍST 51 Byggingarstig húsa www.stadlar.is Staðlaráð Íslands, sími 520 7150. Fasteignasala lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 482 2849, fax 482 2801, netfang fasteignir@log.is                 !"        #  $   % & ' ( )          ( *    +     $    ( ,+ +          Sólheimar m/bílskúr 152 fm efri hæð ásamt 26 fm bílskúr sem skiptist í tvær stórar samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi og sérþvottahús í íbúð. Stórar svalir og gott útsýni. V. 17,7 m. 2125 Nesvegur - laus strax Góð 125 fm efri sérhæð með svölum og sjávarútsýni. Hæðin skiptist í 2. stofur, 3 svefnherbergi eldhús og bað. Parket á gólfum. V. 14,8 m. 2094 Efstasund Falleg 3ja herbergja 84,3 fm neðri sér- hæð í tvíbýlishúsi auk 18,0 fm vinnu- skúrs. Eignin skiptist m.a. í stofu, eld- hús, baðherbergi og tvö herbergi. Sér- bílastæði á lóð. Spennandi eign. Stór fal- legur garður með sólpalli. V. 13,2 m. 2077 Gnoðarvogur - Efri sérhæð + bílskúr. Mjög falleg 5-6 herbergja neðri sérhæð við Gnoðarvog. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Húsið lítur vel út að utan. Búið er að endurnýja raf- magn, töflu, nýjar lagnir og endurnýja Danfoss. Falleg eign. V. 17,5 m. 2072 Súlunes - 172 fm neðri sér- hæð. Glæsilegum 172 fm neðri sérhæð í tví- býlishúsi sem skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, baðher- bergi, þvottahús, geymslu o.fl. Hæðinni fylgir sérlóð (neðan húss), upphitað ný- hellulagt sérbílastæði (tvö), sérsólpallur o.fl. Hagstæð langtímalán geta fylgt. V. 18,5 m. 2034 Garðastræti - sérhæð Erum með í sölu ákaflega fallega og bjartaefri sérhæð u.þ.b. 115 fm ásamt 24 fm bílskúr á eftirsóttum stað í vestur- hluta borgarinnar nálægt miðborginni. Íbúðin er öll mikið endurnýjuð og mjög hugguleg m.a. parket á gólfum, glæsi- legt endurnýjað baðherbergi, endurnýjað eldhús o.fl. Þrjú herbergi og tvær stofur. Sérinngangur. Vestursvalir. Miðbæjar- íbúð í mjög góðum gæðaflokki. Áhv. ca 6,3 m. byggsj og húsbréf. V. 18,7 m. 1989 Ólafsgeisli 8 - sérhæð Glæsileg 190 fm neðri sérhæð með bíl- skúr. Íbúðin er til afh. strax. Húsið er full- búið að utan og með frágengnu plani. Að innan er íbúðin fokheld. Frábær út- sýnisstaður í suður rétt fyrir ofan golf- skálann í Grafarholti. 1884 4RA-6 HERB.  Vesturbær - glæsileg íb. Glæsileg 4ra herb. 136 fm íbúð á 3. hæð í traustu steinhúsi við Framnesveg sem allt hefur verið standsett. Íbúðin hefur verið endurnýjuð s.s. allar lagnir, gler, innréttingar, gólfefni o.fl. Eikarparket á öllum gólfum nema baði en þar eru flís- ar. Frábært útsýni. V. 16,8 m. 9181 Bakkastaðir m. bílskúr Erum með í sölu glæsilega u.þ.b 104fm endaíbúð á efri hæð (sérhæð) ásamt góðum 30 fm bílskúr. Íbúðin er öll mjög vönduð m.a. innréttingar, parket, skápar o.fl. Sérþvottahús. Tvennar svalir. Glæsi- leg eign. V. 15,5 m. 2133 Laugarásvegur - glæsilegt Glæsileg 161 fm sérhæð á tveimur hæð- um með frábæru útsýni yfir Laugardalinn og víðar. Á 2. hæð er forstofa, hol, 4 svefnherbergi og baðherbergi. Á 3. hæð er snyrting, eldhús og glæsilegar stofur. Eignin hefur mikið verið standsett s.s. gólfefni (flísar og parket), eldhús, glugg- ar, hitakerfi, raflagnir o.fl. V. 20,0 m. 2130 Logafold - fallegt einbýli. Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum u.þ.b. 227 fm auk útgrafins rýmis sem er ófrágengið. Húsið er í góðu ástandi m.a. fallegar stofur og stórt eldhús með glæsilegri innréttingu. Flísalagt baðher- bergi með baðkari og sturtuklefa. Parket á gólfum. Heiturpottur í garði. Smávægi- legan lokafrágang vantar. V. 23,9 m. 2058 Íbúðarhúsið við Laxalón er til sölu. 205 fm einbýlishús ásamt um 70 fm úti- skúr. Húsið stendur á 921 fm lóð sem er með miklum trjágróðri. Á neðri hæðinni er forstofa, hol, tvö herbergi, eldhús en í viðbyggingu er baðherbergi, þvottahús, geymslur og dúklagt herbergi. Í risi eru fjögur svefnherbergi, þar af eitt lítið og baðherbergi. Húsið er laust nú þegar. V. 21,0 m. 1724 Barðaströnd - einb. á einni hæð. Glæsilegt 250 fm einb. með bílskúr á einni hæð við Barðaströnd. Arinn í stofu. Sólstofa og heitur pottur. Fallegur garður og útsýni. V. 27,5m. 1292 Bollasmári - glæsilegt. Stórglæsilegt einlyft um 203 fmeinbýlis- hús ásamt um 40 fm bílsk. Húsið skiptist m.a. í stórar stofur m. mikilli lofthæð, sólstofu, 4 svefnh, stórt eldhús og baðh. m. heitum potti o.fl. Einstaklega vandað- ar innréttingar. Massíf parket og flísar á gólfum. Tilboð 9049 Kárastígur. Fallegt og mikið uppgert þriggja (tveggja) íbúðahús sem er um 281 fm ásamt 36 fm vinnustofu á einstakri bak- lóð. Húsið skiptist í 3 samþykktar íbúðir. Meðal þess sem hefur verið endurnýjað er þak, lagnir, skólp, rafmagn, innr. o.fl. Hér er um að ræða mjög sérstaka eign á eftirsóttum stað sem býður upp á mikla möguleka. V. tilboð. 2005 Fannafold - glæsilegt einbýli á einni hæð. Einlyft um 192 fm einbýlishús með inn- byggðum 30 fm bílskúr. Húsið skiptist forstofu, stórt eldhús, stofu, borðstofu, stórt hol, 4 svefnherb.,mjög stórt bað- herb., þvottah. o.fl. Glæsilegur garður. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. V. 23,5 m. 1704 PARHÚS  Norðurbrún Vorum að fá í sölu fallegt 255 fm tvílyft parhús með bílskúr með fallegu útsýni á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu, eldhús, baðherbergi og fimm svefnherbergi. Stutt í alla þjónustu. V. 21,5 m. 1880 Raðhús í Fossvogi Gott 200 fm endaraðhús fyrir ofan götu ásamt 20 fm bílskúr. 4-5 svefnherbergi, góðar stofur og fallegt útsýni. V. 22,5 m. 1944 Eyktarsmári - laust strax Sérlega glæsilegt 145 fm einlyft enda- raðhús með innb. bílskúr á einum eftir- sóttasta staðnum í Smáranum. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þrjú herbergi, sjónvarpsstofu, eldhús, þvottahús, bað- herbergi og stofu. Til viðbótar er síðan 20 fm milliloft. Gott útsýni til Esjunnar og Perlunnar. Garðurinn er gróinn og falleg- ur. Mjög vandaðar innréttingar og gólf- efni. Glæsileg eign. Laust fljótlega. V.20,9 m. 1963 Brekkutangi - raðhús (tvíbýli) Fallegt og rúmgott u.þ.b. 300 fm rað- hús/tvíbýli á eftirsóttum stað í Mosfells- bæ. Eignin skiptist m.a. í eldhús, snyrt- ingu, stofu, borðstofu, fjögur herbergi, sólstofu, baðherbergi og tvennar svalir. Í kjallaranum er síðan 3ja herbergja auka- íbúð sem er leigð út. Fallegur og gróinn garður. Innbyggður bílskúr. Eignin er í góðu ástandi. LAUST FLJÓTLEGA. V. 18,9 m. 1845 HÆÐIR  Goðheimar - sérhæð - vinnu- pláss. Vorum að fá í einkasölu 150 fimm herb. góða sérhæð (1. hæð), við Goðheima. Bílskúr. Einnig fylgir u.þ.b. 60 fm vinnu- pláss á jarðhæð, sem er nú í útleigu. Eignirnar seljast saman. V. 15,5 m. og 4.5 m. Í sama húsi húsi er einnig til sölu um 40 fm einstaklingsíb. 2084 FYRIR ELDRI BORGARA  Hvassaleiti - þjónustuíbúð 4ra herb. 116 fm vandaða íbúð á 2.hæð í þessari eftirsóttu blokk. Góðar innrétt- ingar. Svalir. Mikil og góðsameign. V. 16,5 m. 1895 ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST  Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 350-450 fm einbýlishús á Seltj. Góðar greiðslur í boði (staðgreiðsla). All- ar nánari uppl. veitir Sverrir. Raðhús í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að- útvega raðhús í Fossvogi. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. Íbúð við Klapparstíg eða Skúlagötu óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herb. 110-140 fm íbúð í lyftublokk við Klapparstíg eða Skúlagötu. Fleiri staðir koma til greina. Góðar greiðslur í boði. Allarnánari uppl. veitir Sverrir. Skúlagata - íbúð óskast. Höfum verið beðnir um að útvega góða 2ja-3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi við Skúlagötu og í næsta nágreni. Uppl. gef- ur Kjartan. EINBÝLI  Vesturtún - Álftanesi Erum með í sölu rúmgott og fallegt ein- býlishús á einni hæð sem er 212 fm ásamt 34 fm bílskúr. Húsið afhendist nú þegar rúmlega fokhelt með hitalögn og vinnu-rafmagni. Einagrun er komin en- eftir á að múra. Stórt og falleg hús í grónu hverfi. V. 17,3 m. 2122 Sæbraut Mjög glæsilegt tvílyft 275 fm einbýlishús með bílskúr á einum eftirsóttasta staðn- um á Seltjarnarnesinu. Eignin skiptist þannig, neðri hæð: Forstofa, stofa, borð- stofa, eldhús,snyrting, baðherbergi, eitt herbergi (tvö skv. teikningu), hol, þvotta- hús og búr. Á efri hæðinni eru þrjú góð herbergi, góðar geymslur undir súð, sjónvarpsstofa m/arni. Franskir gluggar. Lóðin er fullfrágengin með hellulögðu plani. Glæsilegt hús með sjávarútsýni. 2107 Langagerði - fallegt hús m. bílskúr Vorum að fá í sölu mjög gott einbýlishús sem er hæð og ris auk bílskúrs í grónum og fallegum botnlanga við Langagerði. Húsið er í mjög góðu ástandi m.a. parket á gólfum og fl. Stór og glæsileg stofa er nýlega byggð við húsið. Gróin lóð. 22,7 m. 2119 Skildinganes Falleg u.þ.b. 200 fm einlyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á frábærum stað við Skildinganes. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, sjónvarpsstofu, borðstofu, stofu, baðherbergi og eldhús. Arinn. Fallegur og gróinn garður. V. 29,5 m. 2101 Suðurholt- einb. á einni hæð. 162 fm einbýlishús með innbyggðum bíl- skúr sem er fullbúið að utan, óklárað að innan en þó íbúðarhæft. Lóð er frágeng- in að mestu, falleg timburveönd og gríðalegt útsýni. Laust fljótlega. V. 16,9 m. 2099 Viðarrimi - vandað. Einlyft 183 fm einbýlishús með inn- byggðum 39 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fjögur herb., stofur, tvö baðh., þvottahús, eldhús o.fl. Skipti á minni eign (helst í sama hverfi) koma til greina. V. 22,9 m. 1232 Brúnastaðir 225 fm steinsteypt einbýli á einni hæð með 37 fm innb. bílskúr. Húsið er rúm- lega tilbúið til innr. en þó íbúðarhæft. Húsið er vel staðsett í enda á botnlanga með fallegu útsýni. Mikil lofthæð er í stofuog möguleiki á millilofti. Í húsinu er 5. svefnherbergi. V. 20,5 m. 2052 Jakasel - í útjaðri byggðar. Glæsilegt þrílyft um 300 fm einbýlishús sem stórum innbyggðum bílskúr. Stórar stofur, 4-5 herb., sólstofa, stórt eldhús o.fl. Stór hellulögð upphituð innkeyrsla. Fallegt útsýni. V. 26,0 m. 9316 Grettisgata - sérstök eign í Miðbænum. Vorum að fá í einkasölu ákaflega skemmtilegt hús á þremur hæðum, sam- tals u.þ.b 150 fm. Á miðhæð er stór stofa með arni. Á efri hæð er stórt eldhús og rúmgott herbergi og baðherbergi. Í kjall- ara er rúmgott herbergi, hol, snyrting og gufubað og þvottahús og geymslurými. Ýmislegt hefur verið endurnýjað svo sem þak, raflögn, danfoss hiti og fl. Rúmgóð eign í steinsteyptu bakhúsi í hjartaborg- arinnar. V. 15,9 m. 2056 BLÁSALIR - KÓPAVOGI Í 12 hæða fjöl- býlishúsi 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á glæsilegum útsýnisstað í Kópavogi. Nú- tímalegur byggingarmáti. Hús álklætt að utan (nánast viðhaldsfrítt), rör í rör lagna- kerfi, heitt vatn forhitað í húsinu, hljóðein- angrun meiri en áður hefur þekkst o.m.fl. Góð sölugögn á skrifstofu, teikningar og nánari upplýsingar. GAUKSÁS - RAÐHÚS Glæsileg raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 234 fm. Sérlega vönduð og vel hönn- uð hús tilbúin til afhendingar. Aðeins tvö hús eftir. Gott verð og greiðslukjör. Teikn- ingar og upplýsingar á skrifstofu og á staðnum. ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Hús, sem eru 205 fm og 185 fm. Sérstaklega skemmti- lega hönnuð hús með innbyggðum bíl- skúr. Upplýsingar og teikningar á skrif- stofu. Verð 16,8-19,4 m. kr. VOGAR - VATNSLEYSUSTRÖND - EIN- BÝLI Glæsileg hús á einni hæð, 125 fm, með innbyggðum 31 fm JEPPABÍLSKÚR. Húsin eru byggð úr forsteyptum viðhalds- fríum einingum, tilbúin að utan, útveggir einangraðir og pússaðir inni, rör í rör lagnakerfi og pússuð gólf. Frábær stað- setning. Verð aðeins 11,6 m. kr. HLÍÐARGERÐI - REYKJAVÍK Í góðu um- hverfi fallegt einbýli sem er góð hæð, kjall- ari og ris. Vel byggt hús á frábærum stað. Hús með mikla möguleika. Fallegur garð- ur. Verð 18,9 m. kr. LÆKJASMÁRI - KÓPAVOGI Stórglæsileg íbúð sem getur verið 4ra herb. 95,6 fm ásamt bílskýli 12 fm. Íbúðin er öll sem ný í stórglæsilegu umhverfi. Sérlega góður frá- gangur á öllu jafn úti sem inni. Útsýni. Verð 13,4 m. kr. Vantar tveggja íbúða hús í Reykjavík sem má kosta 20-30 m. kr. Getum bætt við okkur öllum gerðum eigna á söluskrá. Ekkert skoðunar- eða skráningargjald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.