Morgunblaðið - 24.03.2002, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 24.03.2002, Qupperneq 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 6. april kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 7. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Fi 28. mars kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Vorsýning Miðvikudag 27. mars kl. 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning su 7. apr kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 5. april kl 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Ferðalög: Æska handan járntjalds Lau 6. apr kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. apr kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið Sunnud. 24. mars kl. 20.00 örfá sæti Mánud. 1. apríl kl. 20.00 laus sæti sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur 6. sýn. sun 24. mars 7. sýn. fim 28. mars 8. sýn. lau 6. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Í dag 24. mars kl. 16.00 Sunnudags-matinée Alina Dubik og Gerrit Schuil flytja sönglög eftir Johannes Brahms, Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson, Pál Ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns og Sergei Rachmaninov. Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika                                                     !    " #"  "  &$  '         !!!     " ef t i r Ha f l iða Hal lgr ímsson Föstudagurinn langi, 29. mars 2002 kl. 21:00 Mary Nessinger mezzósópran Garðar Thór Cortes tenór Mótettukór Hallgrímskirkju Kammersveit Hallgrímskirkju Konsertmeistari: Gerður Gunnarsdóttir Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðasala í Hallgrímskirkju Miðaverð: kr. 2.500 HALLGRÍMSKIRKJA Listvinafélag Hallgrímskirkju „Eitt merkasta tónverk sem heyrst hefur í langan tíma“ „Andlegt meistaraverk“     #  (      ) $   #$ * + $" , - &" .   /0 1 $ &2  & * 3- &   4$ $ '    " -!$"5   %# & '(()*++ , - . /  0 1   2  3   4  5   4$     +    &  6   &  4'    &  .  6  0  %# & '(()*++                             !    "# $%%& ' (%          )  %*  +*       !  "#   $   ), - %*  # ,. /  %&          (& )*   +,,      %- . !-/   %*  # 012343,!+*   %0  1 0    !  "% /  !2! $  #   3      HLJÓMSVEITIN Fídel byrjaði sem tríó fyrir nokkrum árum en síðan bættist við fjórði meðlim- urinn og söngur fór að heyrast með í rokkkeyrslunni. Á þessari fyrstu plötu sveit- arinnar skiptist á eldra efni sem er einungis leikið og nýrri lög sem eru prýdd með söng og torskildum textum. Platan virkar samt ekki sundurlaus því gítarhljómurinn prjónar hlutina þétt saman. Í leiknu lögunum skín í gegn að meðlimir sveitarinnar eiga sér rætur í harðari rokkkjarnanum (sveitir eins og Klink, Bisund). Þau eru fremur stutt og keyrð hratt áfram með tilheyrandi taktskipt- ingum eins og í „Kick the bucket“. Í „Doing Hard Time“ fær tromm- arinn að sýna hvað í honum býr og ekki hægt að segja annað en að það sé þó nokkuð. Þetta eru keyrslulög sem fara töluvert eftir „rólegt vs. allt í botn“ uppbygging- unni og eru ekki beinlínis nýstár- leg en Fídelmenn ná þó oft að snúa sig frá klisjunni með ýmsum útúrdúrum og fjallabaksleiðum að markinu sem gera lögin sérstæðari en ella. Nýrri lögin eru nýbylgjulegri og tilraunaglaðari en hafa þó að geyma nóg af grípandi krókum og önglum. Þótt maður greini sjaldn- ast orðaskil eða nái nokkru sam- hengi í textunum þá skiptir það ekki öllu máli, þetta gerir sitt til að gefa lögunum firrt og töffara- legt yfirbragð. Hljómurinn er lifandi og laus við flatneskju, einstaka sinnum eru gítararnir hálfglamrandi en yfir- leitt kemst krafturinn til skila. Gít- arframlínan er áberandi en sveitin er óhrædd við að fara út á hlið- arlínurnar og gera tilraunir með uppbyggingu laga og senda hljóma og raddir í gegnum allskyns hljóð- breyta sem bjaga og rífa í sundur hljóminn svo úr verður skemmti- lega gróf og óskýr áferð – eins- konar moldrokk, eins og t.d. í „Who Gives A Rat“ og hinu nett Sonic Youth-lega „Liquid Lips“. Einna skemmtilegast fannst mér upphafslagið, „German Violin“, þar sem dramatískur bergmálshljómur á trommunum stangast á við spar- legan undirleik og tilbrigðalausa röddina. Það er líka í styttra lagi, sem fær mann til að biðja um meira þegar það er búið – ekki fallið í þá gryfju að drepa áhrifin með því að stappa ofan í mann endurtekningar og draga allt á langinn. Í þann skurð er hinsvegar fallið í laginu „Focus On The Split“ þar sem hamrað er á frekar þvinguðu viðlagi svona 100 sinnum og gítarriffin fara að hljóma þung- lamalega eins og menn séu í leið- indapúlsvinnu. „I Know It’s Cruel“ er þunglyndislegt mjög og hljómar eins og söngvarinn sé að bugast af örvæntingu og hafi tapað áttum í flókinni laglínunni. Lokalagið „Artline“ er ansi magnað. Röddin einstaklega þjáð og rifin. Straum- þunginn liggur mjög ákveðið að hámarkinu með hávaða og látum en það er skemmtilegt hvernig þeir færa sig á milli kafla og fara út fyrir uppskriftina með breyttum takti eða óvæntum nótum. Fídelmenn hafa greinilega traustan rokkgrunn til að byggja á en líka getuna til að prófa sig áfram og finna nýjar leiðir. Frum- burður þeirra sýnir að þeir hafa nóg af góðum hugmyndum og það verður áhugavert að sjá í hvaða áttir þær eiga eftir að leiða sveit- ina. Tónlist Góðir hljómar – nýjar hliðar Fídel Good riddance – New Entrance Hitt records/Edda - miðlun & útgáfa Fídel skipa byltingarliðarnir Frosti Jón Runólfsson (trommur), Jón Atli Helgason (bassi), Búi Bendtsen (gítar, söngur) og Andri Freyr Viðarsson (gítar). Upptökur fóru fram í Sláturhúsinu í ágúst 2001. Upptökum stjórnaði S. Mellah. Steinunn Haraldsdóttir Morgunblaðið/Jim Smart Steinunn Haraldsdóttir segir drengina í Fídel sýna á fyrstu plötu sinni að þeir séu óhræddir við að prófa sig áfram og finna nýjar leiðir. ÍÞRÓTTIR mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.