Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.04.2002, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2002 C 31HeimiliFasteignir Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Raðhús - einbýlishús Funafold Einbýlishús, pallahús, ca 300 fm með innb. tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í stofur, stórt eldhús, 5 svefnherb. flest mjög rúmgóð, sjónvarpsherb., tvö bað- herb., snyrtingu, þvottaherb. ofl. Gott hús mjög hentugt stórri fjölskyldu. Húsið er í fullgerðu rólegu fjölskyldu- vænu hverfi. Gott útsýni. Nýbyggingar Maríubaugur Raðhús, ein hæð 202,5 fm með innb. bílskúr. Vel skipul. hús. Seljast tibúin til innréttingar, full- gerð utan. Mjög þægileg hús sem gefa nokkurt val um innréttingar. Teikn. á skrifst. Atvinnuhúsnæði Bæjarhraun, Hf. Atvinnuhúsnæði á efstu hæð í þessu húsi, 111,4 fm skrifstofuhúsnæði, sem skiptist í 4 stór herbergi, miðrými og eldhús. Laust. Vantar Hafnarfjörður Höfum mjög góðan kaupanda að rúmg. 3ja eða 4ra herb. íbúð helst með bílskúr. Neðra Breiðholt Höfum kaup- endur að 3ja og 4ra herb. íb. með aukaherbergi í kjallara. Ólafsgeisli Raðhús, tvær hæð- ir, rúmir 200 fm með innb. bílskúr. Þetta eru glæsileg hús sem gefa nokkurt frjálsræði með innréttingu. Frábær staðsetning. Bara tvö hús eftir. Skeiðarvogur Raðhús, hæð, rishæð og kjallari, 163 fm Á hæðinni er stofa, borðstofa, eldhús og for- stofa. Uppi er hjónaherbergi, sjón- varpsherbergi og baðherbergi. Í kjallara eru 2 mjög rúmgóð herbergi, snyrting, stórt þvottaherbergi og geymsla. Ný glæsileg innrétting í eldhúsi. Gott hús á eftirsóttum stað. Mögulegt að taka nýl. fallega 3ja herb. íbúð uppí. Verð 17,8 millj. S. 562 1200 F. 562 1251 2 herbergja 3 herbergja Álftamýri 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu húsi. Suðursvalir. Verð 10,9 millj. 4 herbergja og stærra Álfheimar Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. 111,4 fm mjög bjarta og góða íbúð á efstu hæð í þessu ágæta húsi. Íbúðin er góð stofa, 3 svefnherb., fataherb. innaf hjónaherb., eldhús, baðherb. og hol. Mjög góð íbúð á góðum, eftirsóttum stað. Verð 11,9 millj. Miklabraut 5-6 herbergja, 101,9 fm risíbúð í 4 býlishúsi. Íbúðin er 2 saml. stofur, 3 svefnherbergi í íbúðinni og 1 frammi á stigapallinum, eldhús, baðher- bergi og gangur. Suðursvalir. Sérhiti. Góð íbúð. Verð 12,6 millj. Vesturberg Vorum að fá í einkasölu 4ra heb. 103,1 fm íbúð á 1. hæð, jarðhæð, í góðu fjölbýli. Íbúðin er stofa, hjónaherb., 2 barna- herb. annað mjög stórt, eldhús og baðherb. Sérgarður. Góð íbúð. Stutt í skóla og alla þjónustu fyrir flesta frá vöggu til grafar. Verð 11,5 millj. 101 - Reykjavík Vorum að fá í einkasölu mjög athygliverða 2ja herb. 81,5 fm íbúð í mjög góðu fjöl- býlishúsi við Grettisgötu. Íbúðin, sem er með óvenju mikilli lofthæð, skiptist í stóra stofu, svefnherb., rúmgott eldhús, baðherb. Inn af eld- húsi er þvottaherb./geymsla og er gengið úr því út í suðurgarð. Þessi íbúð er mjög spennandi kostur fyrir aðdáendur miðborgarinnar. Laus fljótlega. Verð 10,9 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum þá vinsamlega hafið samband. Hús á mynd er m. steinklæðningu. Hús þetta er 151 fm (125+26 fm bílsk.) íslenskt timbureiningahús. Efni í fokh. hús m. stand. vatnsklæðningu afhendist í gámi tilbúið til uppsetningar á höfuðborgarsvæðinu. Reisingartími er um 10 dagar. Kr. 5.600.000  Lækkaðu byggingarkostnaðinn!  Styttu byggingartímann! sphönnun húseiningar, Dalvegi 16b, 200 Kópavogi, sími 564 6161, netfang: spdesign@mmedia.is Húsbyggjendur  Lóðaumsókn – Eftir birtingu aug- lýsingar um ný byggingarsvæði geta væntanlegir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í viðkomandi bæjar- eða sveitarfélögum – í Reykjavík á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út ná- kvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkomandi skrif- stofu. Í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á umsókn- areyðublöðum.  Lóðaúthlutun – Þeim sem út- hlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefinn kostur á að stað- festa úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mán- uður. Þar koma einnig fram upplýs- ingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygg- ingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta.  Gjöld – Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveit- arfélögum. Upplýsingar um gatna- gerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgarverkfræðingi en annars stað- ar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld.  Framkvæmdir – Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf framkvæmdaleyfi. Í því felst byggingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eft- irstöðvar gatnagerðargjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingarleyfi er fengið og nauð- synlegum framkvæmdum sveitarfé- lags er lokið, svo sem gatna- og holræsaframkvæmdum. Í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingarleyfi að liggja fyrir, lóðarafhending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá bygg- ingarfulltrúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri umsókn þarf að fylgja byggingarleyfi, af- stöðumynd sem fylgir bygging- arnefndarteikningu og umsókn um raforku með undirskrift rafverktaka og húsbyggjanda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heimtaugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikn- ingar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsum stigum fram- kvæmda og sjá meistarar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær.  Fokhelt – Fokheldisvottorð, skil- málavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fokheld- isvottorð liggi fyrir. Bygging- arfulltrúar gefa út fokheldisvottorð og skilmálavottorð og til að þau fá- ist þarf hús að vera fokhelt, lóð- arúttekt að hafa farið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfélaga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamning við lóðarleigjanda að uppfylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðarsamningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mannvirki á lóðinni. Minnisblað SVÖLUÁS NR. 4 - VEL SKIPULAGT Fallegt 211 fm PARHÚS á tveimur hæðum. Afhendist fullbúið að utan en fokhelt að inn- an. Verð 13,7 millj. Teikningar á skrifstofu. KRÍUÁS NR. 47 - LYFTUBLOKK - ÚTSÝNI - BÍLSKÚR Nýkomnar 3ja og 4ra herbergja íbúðir með eða án bílskúrs. Rúmgóðar og vel skipulagðar íbúðir. Fallegt útsýni. SÉRINNGANGUR Í ALLAR ÍBÚÐIR. „ÖRFÁAR EFTIR.” SVÖLUÁS - HF. - NÝKOMIN FAL- LEG 206 FM raðhús á tveimur hæðum. Falleg og skemmtileg hönnun. Góð stað- setning. Falleg útsýni. 5 herb., stofa og borðstofa. SVÖLUÁS NR. 19 -23 Nýkomin falleg 206 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum. Falleg og skemmtileg hönnun. Góð staðsetning. Falleg útsýni. 5 herb., stofa og borðstofa. SVÖLUÁS NR. 3 - PARHÚS Húsið er 190 fm á tveimur hæðum, ásamt 28 fm bíl- skúr. 5 herbergi, sjónvarpshol, aflokað eld- hús og fl. Húsið afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð 13,9 millj. SVÖLUÁS NR. 7-9-11 RAÐHÚS Sér- lega falleg 131 fm RAÐHÚS, ásamt 24 fm BÍLSKÚR. Fullbúin að utan, fokheld að inn- an kr. 12,9 millj. Tilbúin til innréttinga kr. 16,4 millj. Fullbúið án gólfefna kr. 19,9 millj. ÞRASTARÁS NR. 16 - 3JA OG 4RA HERBERGJA Fallegar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í fallegu fjölbýli. Húsið skilast fullbúið að utan og íbúðir fullbúnar án gólfefna með vönduðum innréttingum frá ALNO. Verð frá 11,350 millj. Byggingaraðil- ar: INGVAR OG KRISTJÁN EHF. ERLUÁS 68 - GLÆSILEGT Á EINNI HÆÐ GLÆSILEGT 212 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 44 fm tvöföldum BÍL- SKÚR, á góðum stað í ÁSLANDINU. Húsið skilast fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan. SÉRLEGA FALLEG EIGN. KRÍUÁS NR. 31 OG 33 - FALLEG RAÐHÚS Falleg 189 fm RAÐHÚS, ásamt 35 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld eða lengra komin að innan. Verð 12,6 millj. ÞRASTARÁS 46 - 2JA HERBERGJA Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ Vorum að fá inn fallegar 2ja herbergja íbúðir í fal- legu fjölbýli. Íbúðirnar skilast fullbúnar, án gólfefna. Hús fullbúið að utan. Teikningar á skrifstofu og neti. Verð frá 10,650 millj. ATH.: „TVÆR“ EFTIR. KRÍUÁS NR. 39-41 Fallegt 234 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan en ómálað. Að innan rúmlega fokhelt, þ.e. búið að einangra að fullu. Afhending jan./feb.2002. Verð 13,9 millj. ÞRASTARÁS 32 - FALLEG RAÐHÚS Falleg 163 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt 26 fm BÍLSKÚR á góðum staða í ÁS- LANDI. ÞRASTARÁS NR. 1 - FALLEGT EIN- BÝLI Vorum að fá fallegt 187 fm EINBÝLI, ásamt 33 fm inbyggðum BÍLSKÚR, samtals 220 fm. Húsið selst fullbúið að utan og til- búið til innréttinga að innan. Grófjöfnuð lóð. TIL AFHENDINGAR STRAX. Verð 21,5 millj. KÓRSALIR - KÓPAVOGI - GLÆSI- EIGNIR Nýkomið 4ra herbergja „LÚXUS ÍBÚÐIR” í „LYFTUBLOKK”. Með hverri íbúð fylgir bílageymsla. Rúmgóðar íbúðir, stærðir frá 115 fm og verð frá 16,2 millj. Glæsileg- ar innréttingar. Traustir verktakar. HAMRABYGGÐ Fallegt 203 fm einbýl- ishús á einni hæð á góðum stað í hrauninu. 4 svefnherbergi, gott skipulag. Fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð 13,9 millj. ERLUÁS - FALLEGT RAÐHÚS Fallegt 164 fm ENDARAÐHÚS, ásamt 28 fm inn- byggðum BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan. Verð 13,4 millj. NÝBYGGINGAR MIÐVANGUR - LYFTUBLOKK MIKIÐ ENDURN. 2ja herbergja íbúð á 8. hæð í góðu LYFTUHÚSI. Stórkostl. útsýni. HÚSVÖRÐUR. Hús að utan nýl. tekið í gegn. Verð 8,4 millj. VALLARBARÐ - MEÐ BÍLSKÚR Falleg nýleg ca 80 fm 2ja herb. íbúð, ásamt bílskúr, í litlu nýlega máluðu fjölbýli. Góðar innrétting- ar. Sólskáli. Verð 10,9 millj. VÍÐIVANGUR - FALLEG Vorum að fá í sölu fallega 67 fm 2ja herbergja íbúð í góðu litlu fjöl- býli. Fallegt útsýni. FRÁBÆR STAÐSETNING. ATVINNUHÚSNÆÐI STRANDGATA - FRÁBÆR STAÐUR Ný- leg og falleg 643 fm atvinnu- og skrifstofuhæð á frábærum útsýnisstað. Eigninni hefur verið skipt niður í 242 fm skrifstofuhúsnæði, 347 fm skrifstofuhúsnæði og 54 fm bil sem þarf að fylgja öðru hvoru. Eignin selst í heilu lagi eða skipt niður. LYFTA FYLGIR Í SAMEIGN. BÆJARHRAUN - LAUST STRAX Gott 432 fm atvhúsn. sem í dag er innr. sem líkams- ræktarstöð. Eignin býður upp á mikla mögul. KAPLAHRAUN - GLÆSILEGT Nýlega standsett 497 fm atvinnu- og skrifstofuhús- næði. Á JARÐHÆÐ er 248 fm salur með tveim- ur innkeyrsludyrum og tveimur inngöngudyrum, snyrting og eldhús, góðir sýningargluggar og stórt útisvæði. Á EFRI HÆÐ er mjög vandað skrifsthúsn. með 7 björtum skrifstofum, með gegnheilu parketi, 2 wc, eldhús og fundarher- bergi. Halogen-lýsing er á báðum hæðum. HÚSIÐ ER ALLT NÝLEGA GEGNUM TEKIÐ Á VANDAÐAN MÁTA. HÆGT ER AÐ KAUPA HÆÐIRNAR Í SITT HVORU LAGI. GÓÐ STAÐSETNING. RAUÐHELLA - NÝLEGT Gott 74 fm bil, ásamt ca 50 fm millilofti. Góð innkeyrsludyr og hátt til lofts. LAUST FLJÓTLEGA. V. 6,2 millj. NJÁLSGATA - MIÐBÆR - RVÍK Glæsileg, nýleg 90 fm íbúð (byggt 1986 ofan á eldra hús) á tveimur hæðum. íbúðin er á 2. og 3. hæð í þríbýli. Hús að utan og sameign í góðu ástandi. Fallegar innrétt- ingar og gólfefni. Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð. Gott barnaleiksvæði í bakgarðin- um. Heimasíða á netinu um íbúðina, http:/nalsgata8.members.easys Íbúðin var kynnt í Innlit-útlit. Verð 12,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.