Morgunblaðið - 19.07.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.07.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 2002 37 Sumarbrids Þriðjudagskvöldið 16. júlí mættu 24 pör til leiks, spilaður var Mitchell tvímenningur og urðu þessi pör efst (meðalskor 270): NS Vilhjálmur Sig. jr. – Sigfús Þórðars. 347 Alfreð Kristjánss. – Loftur Þór Péturss. 318 Svala Pálsdóttir – Ólöf Þorsteinsdóttir 300 AV Gunnar Þórðars. – Pétur Hartmannss. 356 Guðm. Páll Arnars. – Ásmundur Pálss. 320 Guðlaugur Sveinss. – Páll Þór Bergss. 293 Kvöldið eftir, miðvikudag 17. júlí, var spilaður Howell þar sem þessir spilarar urðu hlutskarpastir (meðal- skor 156): Halldór Svanbergss. – Kristinn Krist. 191 Alda Guðnad. – Kristján B. Snorrason 182 Baldur Bjartmarss. – Guðlaugur Sv. 175 Júlíleikur Sumarbrids er í fullum gangi, reglurnar eru þessar: Stigahæsti spilari júlímánaðar og stigahæsta konan í júlí, auk tveggja spilara af þeim sem mæta tíu sinnum eða oftar í júlí, fá glæsileg verðlaun. Staðan í Júlíleiknum er þessi eftir fyrrgreind spilakvöld: Vilhjálmur Sigurðsson jr. 140 Sigfús Þórðarson 104 Gísli Steingrímsson 103 Halldór Svanbergsson 102 Sveinn R. Þorvaldsson 95 Sigurður Steingrímsson 83 Guðlaugur Sveinsson 70 Hjá konunum er staðan í Júlí- leiknum þessi: Erla Sigurjónsdóttir 53 Harpa Fold Ingólfsdóttir 40 María Haraldsdóttir 39 Inga Lára Guðmundsdóttir 33 Unnur Sveinsdóttir 33 Beverly Nelson 32 Ragna Briem 25 Þóranna Pálsdóttir 25 Allar nauðsynlegar upplýsingar um Sumarbrids, lokastöðu spila- kvölda, bronsstigastöðu og fram- vindu, t.d. Júlíleiksins, má finna á heimasíðu Bridssambands Íslands, www.bridge.is. Í Sumarbrids 2002 er spilað alla virka daga kl. 19 í Síðumúla 37. Auk þess er boðið upp á bráðskemmti- lega Monrad-sveitakeppni á föstu- dagskvöldum, að loknum tvímenn- ingnum. Keppnisstjóri aðstoðar við að mynda pör mæti spilarar stakir. Nánari upplýsingar fást hjá BSÍ (s: 587-9360) eða hjá Matthíasi (s: 860- 1003). BRIDS Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Annarri umferð bikarkeppninnar lýkur um helgina. Í þessari umferð spiluðu meðal annars sveit Sigurjóns Karlssonar og Sparisjóðsins í Keflavík og lauk þeirri viðureign með sigri hinna síðarnefndu. Talið frá vinstri: Stefanía Skarphéðinsdóttir, Gísli Torfason, Aðalsteinn Sveinsson og Jóhannes Sigurðsson. Umsjón Arnór G. Ragnarsson Annarri umferð í Bikarnum að ljúka Önnur umferð í Bikarnum er nú langt komin en síðasti spiladagur er 21. júlí. Nýjustu úrslitin eru þessi: Sveit Þrastar Árnasonar vann Tryggingamiðstöðina 101-75. Sveit Kristins Kristinssonar vann sveit Ragnheiðar Nielsen 107-76. Streng- ur vann sveit Guðmundar Ólafssonar 145-72. Sveit Guðmundar Sv. Her- mannssonar vann FSVG 133-65. Sveit Högna Friðþjófssonar vann sveit Hörpu 107-54. Lukkunnar pamfílar töpuðu fyrir Subaru 53-123. Sparisjóðurinn í Keflavík vann sveit Sigurjóns Karlssonar 126-65. Félag eldri borgara í Kópavogi Sextan pör mættu sl. föstudag í tvímenninginn og urðu úrslit þessi í N/S: Halla Ólafsd. - Jón Lárusson 203 Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Árnason 184 Einar Markússon - Sverrir Gunnarss. 183 Og í A/V urðu eftirtalin pör efst. Björn Árnason - Sæmundur Björnss. 230 Júlus Guðmundss. - Oliver Kristófss. 206 Aðalheiður Torfad. - Ragnar Ásmundss. 170 Meðalskor var 168. INNLENT REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst mánudaginn 22. júlí kl. 18. Kennsludagar verða 22., 23., 25., og 29. júlí. Kennt verður frá kl. 18-21. Þátttaka er heimil öll- um 15 ára og eldri. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir. Námskeiðið verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Meðal þess sem verður kennt á námskeiðinu er endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, bein- brotum, meðferð sára og margt fleira. Að námskeiðinu loknu fá nem- endur skírteini sem hægt er að fá metið í vinnu eða skólum. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig í síma 568-8188 frá kl. 8-16. Önnur námskeið sem eru haldin hjá Reykjavíkurdeildinni eru um sál- ræna skyndihjálp, slys á börnum og hvernig á að taka á móti þyrlu á slys- stað. Tekið skal fram að Reykjavíkur- deild RKÍ útvegar leiðbeinendur til að halda þessi námskeið fyrir þá sem þess óska. Námskeið í skyndihjálp hjá RKÍ Trúlofunar- og giftingahringir 20% afsláttur www.gunnimagg.is ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga strax til starfa. Til greina kemur hlutastarf við skólahjúkrun. Upplýsingar gefur Sigurður Jóhannesson, hjúkrunarstjóri, í síma 467 2100 Netfang: sigurdur.johannesson@hssiglo.is . ⓦ á Arnarnesið, einnig í afleys- ingar í Smára- hverfi - þarf að vera á bíl. R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði Heilbrigðisstofnunin Blönduósi auglýsir eftir húsnæði til leigu á Blönduósi fyrir einn af lækn- um sjúkrahússins. Upplýsingar veitir fram- kvæmdastjórinn í síma 455 4100. TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar og ferðaþjónustu, auk breytingar á deili- skipulagi frístundabyggðar í Bláskógabyggð Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag frí- stundabyggðar og ferðaþjónustu í Kjarnholtum III, Biskupstungum. Einnig er samkvæmt 26. gr. laga nr. 73/1997 lýst eftir athugasemdum við breytingu á samþykktu deiliskipulagi á Felli, Biskupstungum, ásamt Tungum og Mýri sem eru í landi Snorrastaða II, Laugardal. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu Bláskógabyggðar, frá 19. júlí til 16. ágúst á opn- unartíma. Frestur til að skila inn athugasemd- um er til 30. ágúst 2002. Skriflegum athugasemdum við skipulagstillög- urnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunum. Virðingarfyllst, Margeir Ingólfsson, form. Byggðarráðs. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hillur, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ingi Steinn Jónsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 25. júlí 2002 kl. 10:45. Höfðahlíð 4, Akureyri, þingl. eig. Stefán Kristján Pálsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 24. júlí 2002 kl. 13:30. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson og Hlynur Kristinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvik- udaginn 24. júlí 2002 kl. 15:45. Mikligarður, suðurendi, verslun í kjallara, Arnarneshreppi, þingl. eig. Sigurbjörn Karlsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, fimmtudaginn 25. júlí 2002 kl. 9:30. Rauðavík, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ingi Steinn Jónsson, gerðarbeið- andi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 25. júlí 2002 kl. 10:15. Ránargata 4, Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Landssími Íslands hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., miðvikudaginn 24. júlí 2002 kl. 14:30. Ægisgata 11, Hrísey, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 25. júlí 2002 kl. 12:15. Sýslumaðurinn á Akureyri, 18. júlí 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20.00 Bæn og lofgjörð í umsjón Elsa- betar og Miriam. Allir hjartanlega velkomnir. 21. júlí, sunnud: Dyraveg- ur — forn þjóðleið vestan Hengils, afmælisferð, munið stimplana. Um 200 m hækkun, 4—5 klst. ganga. Fararstjóri Sigrún Huld Þor- grímsdóttir. Þátttökugjald 1.500/1.800. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Fimmvörðuháls 19.—21. júlí, fararstjóri Trausti Páls- son, uppselt. Ósóttir miðar seldir í dag, föstudag. 24. júlí miðvikud.: Drauga- tjörn á Hellisheiði, um 3 klst. Brottför frá BSÍ kl. 19:30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð 1.200/1.500. Enn hægt að komast í Héð- insfjörð og Hvanndali 24.—27. júlí og í þjóðlend- ugöngur í ágúst. Sími FÍ 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Dagskrá þjóðgarðsins á Þing- völlum helgina 20.—21. júlí: Laugardagur 20 júlí Kl. 13.00 Ölkofradalur — plöntur og saga. Gengið verður í Ölkofradal sem er eyðibýli austan við Skógarkot. Fjallað verður um blóm og jurtir og nýtingu þeirra og saga svæð- isins fléttuð inn í gönguna. Farið verður frá Flosagjá kl. 13.00 og tekur gangan um 3 klst. Kl. 13.00 Fornleifar og sögur á þingi. Í gönguferðinni verður farið um þingstaðinn forna og sagan rifjuð upp fyrir krakka á öllum aldri. Safnast verður sam- an við kirkju. Sunnudagur 21.júlí Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Kl. 15.00 Þinghelgarganga. Gengið um þingstaðinn forna og hugað að sögu og náttúru. Hefst við kirkju að lokinni guðþjónustu og tekur um 1 klst. Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð, s. 482 2660, og á heimasíðu þjóðgarðs- ins www.thingvellir.is . Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins á Þing- völlum er ókeypis og allir eru velkomnir. FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.