Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2002 53 GÍTAR, sem Jimi Hendrix kveikti í á hljómleikum árið 1968, skipti ekki um eigendur í gærkvöldi þegar nú- verandi eigandi hafnaði 300 þúsund punda tilboði á uppboði eða sem svarar til rúmlega 40 milljóna króna. Gítarinn var boðinn til sölu á uppboði hjá Coppers Owen- uppboðshúsinu í gærkvöldi. Eigand- inn, Dweezil Zappa, sem er sonur Franks Zappa heitins, hafði sett 345 þúsund punda lágmarksverð en það svarar til hátt í 47 milljóna króna. Hendrix kveikti í Fender Strato- caster-gítarnum sínum á popphátíð- inni á Miami árið 1968. Hann gaf Frank Zappa síðar gítarinn og Zappa notaði hann þegar hann tók upp plötu sína Zoot Allures. Dweezil, sem einnig leikur á gít- ar, hafnaði nýlega hálfrar milljónar dala tilboði í gítarinn. Hann sagði hann vera mun meira virði enda hefðu tveir af merkustu gítarleik- urum sögunnar leikið á hann. Ýmsar aðrar poppminjar seldust á uppboðinu í gærkvöldi, þar á með- al ljóð eftir Jim Morrison, sögnvara Doors, fyrir 6.000 pund eða rúmar 800 þúsund krónur. Þá seldist sjálfs- mynd eftir Eric Clapton á 2.600 pund. Enginn bauð nógu hátt í gítar Jimis Hendrix Reuters Dweezil Zappa, sonur Franks Zappa, með gítarinn góða. STRAX með fyrsta smell Suga- babes, „Overload“, var það á tæru að þessar þrjár bresku og kornungu söngdívur skáru sig frá öllum hinum unglingastjörnunum. Fyrir það fyrsta hafa þær miklu meiri áhrif á hvurslags tónlist þær syngja en gengur og gerist í þessum úrkynjaða bransa og þótt þær kannski semji ekki alla tónlist sína þá er það á hreinu að þær láta engan segja sér fyrir verkum, hvaða lög þær eigi að syngja og hver eigi að út- setja þau. Þegar forsmekkur þessarar ann- arar plötu var opinberaður kom í ljós að rauðkan Siobhan Donaghy var ekki lengur með sykursystrum sín- um Keisha Buchanan og Mutya Buena og í stað hennar komin Hiedi Range. Það breytir greinilega engu, hvorkir veikir né styrkir Sugababes. Það sem máli skiptir hins vegar er að stelpurnar eru enn sér á báti í tón- listarheimi þar sem allir virðast eins. Smáskífurnar „Freak Like Me“ og „Round Round“ eru vitnisburður um það. Aldeilis frábærir smellir. Ofur kunnuglegir en samt allt öðru vísi en önnur unglingabönd eru að gera. Að engum skuli hafa dottið fyrr í hug að smala „Are Friends Electric?“ með Gary Numan er náttúrlega bara stórfurðurlegt. Restin af plötunni er kannski ekki eins rismikil en skot- held þó, skotheld og vel sykruð popptónlist sem púður er í.  Tónlist Púður- sykur Sugababes Angels with Dirty Faces Universal Önnur plata myrkustu stúlknasveit- arinnar – þessarar sem lét rauðkuna flakka og tók að daðra við Gary gamla Numan. Skarphéðinn Guðmundsson BANDARÍSKI kvikmyndaleik- arinn Nick Nolte hefur lagst inn á Silver Hill- sjúkrahúsið í Connecticut en sjúkrahúsið sér- hæfir sig í með- ferð vegna vímu- efnaneyslu. Í tilkynningu frá umboðsmanni Noltes segir að leikar- inn hafi lagst sjálfviljugur inn á sjúkrahúsið til að fá ráð og þá með- ferð sem hann telji þörf á. Nolte var handtekinn nýlega í Kali- forníu, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis eða lyfja. Nolte, sem er 61 árs gamall, hefur lengi átt við áfengissýki að stríða og einnig áður farið í meðferð vegna fíkniefnaneyslu. Nolte í meðferð Mynd tekin kvöldið ör- lagaríka. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Sýnd kl. 8 og 10. Vit 433 KEFLAVÍK KEFLAVÍK AKUREYRI M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E Sýnd kl. 10. Vit 435 Sýnd kl. 8. Vit 435 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 433 AKUREYRI AKUREYRI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 10. „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.  GH Kvikmyndir.com  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433 KEFLAVÍK  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 4, 8 og 10.10. Vit 432 „Litla bláa geimveran Stitcher skemmtilegasta persónan sem komið hefur úr smiðju Disney.“ „Frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna.“ „Stitcher ekkert venjulegt Disneykrútt!“ ÞÞ Fréttablaðið Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 429 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit 430Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd!  MBL HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ r r D Kvikmyndir.is  SG. DV „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.  GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd í lúxussal kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16. Vit 436 Skeifunni Flottu haust- og vetrarlitirnir eru komnir Kynning í dag og á morgun, föstudag kl. 12-17, á laugardag kl. 12-16. Gjöf fylgir kaupum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.