Morgunblaðið - 03.11.2002, Síða 53

Morgunblaðið - 03.11.2002, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2002 53               LÁRÉTT 1. Annað orð yfir augnatóft? Nei, bara löng- un eða áhugi sem er hægt að hafa. (10) 5. Afhentur að litlu leyti – fatlaður. (9) 8. Laugar- og sunnudagur í landi. (9) 9. Biðla undir eins til launadeildar um kaup. (7) 10. Skepna vinds er ekki ókeypis. (6) 11. En Karmen 5 starfsmenn fann. (9) 12. Ergileg kvelur könnunarferðir? (10) 13. Er ey takmark ákveðins tíma dags? (9) 15. Aðferð grasrótarinnar er vinstrimennska. (8) 17. Leika að geira úr flatköku. (5) 19. Enn efnast að nafninu til? (7) 22. Mál beljum frá er púður. (6) 23. Ill bið manns eftir svari? (6) 25. Vinsælt frumefni af eiturbyrlurum. (7) 26. Hver af uglunum birtist hér? Enginn venju- legur fugl. (9) 29. Gísli í samkvæmi. (5) 30. Sérstakt íþróttafélag fær sérstakan pen- ing. (6) 31. Öruggur en ber þó með sér ótta. (5) 32. Veiðarfæri köngullóar? (6) 33. Verk í héraði? (5) LÓÐRÉTT 1. Gullvirði leggur sig smánarleg eftir. (11) 2. Grúi felur skar sem sekkur sér í fræðin. (8) 3. Sá sem dýrkar guð sinn með böðum í ljósi hans. (11) 4. Tala um hver fastur varð í reiði. (10) 5. Skemmir vegur, minjar. (11) 6. Sjö menn lifn’ við sem útgefendur. (11) 7. Hringanór’ ungur. (8) 9. Það sem pretsel hefði heitið hefði Bush kafnað á henni. (11) 11. Hönd vigtar? (10) 14. Landbréf af Miðjarðarhafseyju er mikið notað hér? (10) 16. Vart æpi tunga slík. (9) 18. Klár með hjartslátt? (10) 20. Bragarháttur dánarstaðar Hallgríms? (9) 21. Hrygning glyrna er tillit. (8) 22. Rugluð píla í túni blómstrar. (8) 24. Af ergi ills er gróður kominn. (8) 27. Afla með latneskri viðbót dóps? (1–5) 28. Af grjóti kemur framleiðsla. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 7. nóvember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Hveitibrauðsdagar. 8. Ryðpollur. 9. Auðnu- skel. 11. Stigamennska. 13. Brageyra. 14. Gróðavegur. 15. Innivið. 17. Húka. 18. Roðhænsni. 20. Burst. 22. Höfuðleður. 23. Árnasafn. 24. Sæbarinn. 25. Aukavika. 27. Gotar. 28. Ljót. 29. Lasúrblár. LÓÐRÉTT: 1. Herðubreið. 2. Eiðsvarinn. 3. Trompet. 4. Bolabragð. 5. Skugga Sveinn. 6. Gaudeamus. 7. Ræksn. 10. Lækjarkatrín. 12. Troðningur. 16. Vormað- ur. 17. Herskari. 19. Hirðing. 20. Bænadagar. 21. Lífs- blóm. 22. Húsblas. 23. Ávarpa. 26. Afar. Vinningshafi krossgátu Bergþóra Þórðardóttir, Viðarrima 17a, 112 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Láttu ljós þitt skína, eftir Victoriu Moran, frá Sölku bókaútgáfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir ný plata Í svörtum fötum? 2. Hvað heitir kona Paul Mc- Cartney? 3. Frá hvaða ári er franska mynd- in La vie est un long fleuve tranquille? 4. Nýtt blað er komið út sem miðar að kvenfólki. Hvað heitir það? 5. Hver leikur aðalhlutverkið í Í skóm drekans? 6. Hvernig tónlist leika Kritikal Mazz? 7. Á hvaða erlendum sjónvarps- þáttum byggist íslenska keppnin Hörkutól? 8. Hvað heitir nýjasta mynd Wesley Snipes? 9. Á hvaða hljóðfæri leikur Mich- ael Bruce? 10. Hvað fékk Hafið margar tilnefn- ingar til Edduverðlauna? 11. Hvert er Jarvis Cocker, fyrrver- andi Pulpliði, fluttur? 12. Sarah Jessica Parker eignaðist barn á dögunum. Hvers kyns er það? 13. Hver er höfundur bókarinnar Ender’s Shadow? 14. Hver hlaut norrænu kvikmynda- verðlaunin í ár? 15. Hver er maðurinn? 1. Í svörtum fötum. 2. Heather Mills. 3. 1988. 4. Orðlaus. 5. Hrönn Sveinsdóttir. 6. Rapp. 7. Fear Factor. 8. Undisputed. 9. Gítar. 10. 12. 11. Til Frakklands. 12. Strákur. 13. Orson Scott Card. 14. Aki Kaurismäki. 15. Orri Harðarson, tónlistarmaður. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.