Morgunblaðið - 01.12.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.12.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 2002 45 FÆÐINGARHÁTÍÐmeistara okkar nálg-ast, aðventan er byrj-uð. Um þessa helgifara margir að und- irbúa komu jólanna, baka, skreyta og huga að gjöfum og reyna jafnframt að njóta þess- ara daga við kertaljós og ljúfa tóna, ef færi gefast. Það kemur svo hljóðlega, kirkjuárið, ekki með látum eins og hið borgaralega, almanaks- árið. En samt, og kannski bein- línis vegna þessa, eru hinir fyrstu dagar þess góður tími kyrrlátrar íhugunar. Hvað er búið? Hvert stefnir? Er líf framundan, eða dauði? Gleði eða sorg? Enginn veit, nema Guð. En mitt í allri óvissunni stendur eitt þó óhagganlegt: Drottinn kemur, Jesús Kristur. Því aðventa merkir jú tilkoma. Við hugsum um atburði jólanna fyrstu, þegar hann við engla- söng fæddist í gripahúsi. Og þrátt fyrir skömmina vegna hinna óvistlegu salarkynna, tek- ur hjarta okkar kipp af gleði. Annað er ómögulegt, því okkur var þar svo mikið gefið. Og áfram reikar hugurinn. Við sjáum barnið vaxa og dafna, og allt í einu er það orðið full- vaxta maður, læknandi og fyr- irgefandi öllum þeim, sem til hans leita í neyð. Og svo kemur pálmasunnudagur, skírdagur, föstudagurinn langi, páskadag- ur. Og hvítasunna. En í upphafi aðventu er okk- ur boðað fyrst og síðast, að konungur alheimsins sé á leið- inni. Hann stýrir í andans ríki og með þess kyns vopnum lagði hann það undir sig. Fyrir mannkynið. Þegar hann kom inn í þessa veröld okkar og dreifði hér sáðkornum fagn- aðarerindisins, ruddi hann því braut, og með dauða sínum á krossinum lagði hann grunninn að því sem nú er. Og enn býður hann það sama og áður fyrr, vill nema land í köldu brjósti og gjörast eitt með hinum snauða um tíma og um eilífð. Í dag er hugsun okkar tengd við drenginn litla, sem fæddist í Betlehem og kemur til okkar ár hvert þaðan í minningunni. Og sjaldan, ef þá nokkurn tíma, hefur þörfin fyrir nærveru hans og áhrif verið meiri en einmitt nú, í byrjun 21. aldar, með skelfingu og ógn á nánast hverju strái. Tilkomi hans ríki. Hvarmar votir, hjörtu brostin, heitt við þörfnumst raustar Guðs. Þér var lofað, þín var beðið, þráða, helga barn; þráða, helga barn. Afsakaðu auma jötu, enginn vissi þessa stund. En langt að komni ljúfi gestur líði þér samt vel; já, líði þér samt vel. Gefðu frið þinn grátnum heimi, gleð og metta hverja sál. Vinur góði, vor frá himnum, velkominn á jörð; velkominn á jörð. Lítill fingur, lækning mannkyns, líf sem verður þyrnum kysst, fögur lind og frelsisboði fæddur veröld er; fæddur veröld er. Æ, komdu inn í kjörin bágu, kaunin græddu’ og meinin öll. Veittu svo að verkin okkar verði’ af ljósi gjörð. Velkominn á jörð. Morgunblaðið/RAX Velkominn á jörð Kærkomnum gesti er tekið með virktum í flest- um ef ekki öllum samfélögum. Aðventan er tími sem kristnir menn eiga að nota til þess að undirbúa líf sitt og heimili fyrir komu Jesú Krists. Um það ritar Sigurður Ægisson í dag, í upphafi nýs kirkjuárs. sigurdur.aegisson@kirkjan.is Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík María Jane Duff 475 6662 Búðardalur Anna María Agnarsdóttir 434 1381 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Sara Dís Tumadóttir 478 8161 847 5572 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989 Grenivík Ólína H. Friðbjarnardóttir 463 3131 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur/Rif Lára Hallveig Lárusdóttir 436 6889/436 1291/848 1022 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683 Hvammstangi Gunnar Þorvaldsson 451 2482 892683 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Innri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 862 3281 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8378 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jakop Antonsson 486 8983 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 848 2173 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2347 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Alda Guðmundsdóttir 465 1344 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/892 0488/866 9574 Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Margrét Hróarsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 862 2888 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey og Sigurbjörn 452 2879 868 2815 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Ingibjörg Ólafsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Sveinbjörg Erla Ólafsdóttir 456 2676 Varmahlíð Ragnar Helgason 453 8134 867 9649 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 821 3475 Þingeyri Þór Lini Sævarsson 456 8353 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 54.240 kr. Ver›dæmi sta›greitt: miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11ára ferðist saman. 75.330 kr. ef 2 ferðast saman. Innifalið: Flug, gisting á Aloe, ferðir til og frá flugvelli erlendis og flugvallarskattar. Flugsæti staðgreitt, 44. 930 kr. Vegna gífurlegrar eftirspurnar: Ka na rí Ka na rí Aukafe r› 27. des . 15 dag ar Bókunarsta›a til Kanarí 30. nóvember uppselt 19. desember uppselt 21. desember uppselt 4. jan. (fyrri fer›) uppselt 4. jan. (seinni fer›) laus sæti HUGVEKJA VÍKINGAR gerðu nýlega búninga- samning fyrir knattspyrnu- og handknattleiksmenn félagsins við heildverslunina Hoffell hf. – Jóa út- herja. Samningur um kaup á keppnis- og æfingabúningum voru samræmdir fyrir alla flokka í knatt- spyrnu og handknattleik og var samningur gerðir til 4 ára. Búning- arnir eru af gerðinni Prostar. Þetta er í fyrsta skipti sem deild- irnar standa saman að samningi um búningamál. Er það bæði gert til að auka hagkvæmni í rekstri deild- anna sem og fyrir foreldra barna og unglinga þar sem kostur gefst á meiri samnýtingu, segir í frétta- tilkynningu. Með þessu verður tryggt að sams konar búningar verða í notkun í báðum deildum og getur samningurinn því sparað talsverða fjármuni fyrir foreldra sem eiga börn í báðum íþrótta- greinunum. Morgunblaðið/Golli Frá undirritun samningsins. Fulltrúar Hoffells, Valdimar P. Magnússon og Benedikt Emilsson, og Gísli Sváfnisson og Magnús Jónsson frá Víkingi. Fyrir aftan þau eru Jón Grétar Jónsson og Helga Birna Brynjólfsdóttir, leikmenn meistaraflokka í knattspyrnu og handknattleik, ásamt yngri Víkingum. Víkingur og Hoffell semja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.