Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.03.2003, Blaðsíða 54
ÍÞRÓTTIR 54 LAUGARDAGUR 22. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ KNATTSPYRNA Deildabikar karla EFRI DEILD, A-RIÐILL: KR - Þór ...................................................2:1 Staðan: Fram 5 3 1 1 12:6 10 Keflavík 4 3 0 1 14:5 9 KR 4 3 0 1 9:3 9 Þór 4 3 0 1 5:3 9 ÍA 4 2 0 2 5:4 6 KA 4 0 1 3 2:8 1 Stjarnan 2 0 0 2 1:8 0 Afturelding 3 0 0 3 1:12 0 EFRI DEILD, B-RIÐILL: Fylkir - FH...............................................1:1 Staðan: Grindavík 3 3 0 0 10:1 9 Þróttur 3 2 0 1 12:8 6 Víkingur 3 2 0 1 4:3 6 Fylkir 4 1 2 1 3:4 5 Haukar 3 1 1 1 5:10 4 Valur 3 1 0 2 4:4 3 ÍBV 3 1 0 2 1:3 3 FH 4 0 1 3 2:11 1 Neðri deild: D: Leiftur/Dalvík - Fjarðabyggð............1:2 C: Tindastóll - Njarðvík ..........................1:4 Holland Excelsior - Zwolle....................................0:1 Staðan: PSV Eindhoven 24 20 3 1 61:11 63 Ajax 24 17 5 2 62:22 56 Feyenoord 24 16 4 4 63:29 52 Waalwijk 24 12 4 8 31:29 40 Roda 24 10 7 7 37:33 37 Nijmegen 24 10 6 8 30:31 36 Utrecht 24 9 8 7 34:29 35 Breda 24 8 10 6 28:22 34 Willem II 24 9 5 10 36:34 32 Alkmaar 24 9 5 10 36:53 32 Heerenveen 24 8 7 9 40:37 31 Twente 24 6 9 9 26:36 27 Roosendaal 24 7 5 12 25:36 26 Groningen 24 5 6 13 24:36 21 Vitesse 24 5 5 14 22:37 20 Zwolle 25 5 5 15 21:52 20 Excelsior 25 4 7 14 28:48 19 De Graafschap 24 4 5 15 23:52 17 England 2. deild: Cardiff - Mansfield ..................................1:0 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna Undanúrslit, annar leikur: Njarðvík - Keflavík..............................72:79  Keflavík vann 2:0 og mætir KR eða Grindavík í úrslitum. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Detroit – Philadelphia .......................113:85 Dallas – San Antonio .......................110:112 Sacramento – LA Lakers..................107:99 FIMLEIKAR Íslandsmót í hópfimleikum og áhaldafim- leikum hefst í Laugardalshöllinni: Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum. KONUR: Hópfimleikar kvenna, einstök áhöld: Gólfæfingar: Björk.......................................................8,70 Stjarnan (eldri) ......................................8,60 Gerpla P1................................................8,15 Dýnuæfingar: Stjarnan(eldri) .......................................8,40 Gerpla P1................................................8,40 Björk.......................................................8,20 Trampolínæfingar: Stjarnan (eldri) ......................................7,95 Björk.......................................................7,85 Selfoss ....................................................7,85 SUND Innanhússmeistaramót Íslands, fyrsti keppnisdagur í Vestmannaeyjum. 50 metra flugsund karla: Hjörtur Már Reynisson, ÍRB .............25,48 Heiðar Ingi Marinósson, SH ..............26.10 Ari Gunnarsson, Ármanni...................26,74 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi............26,99 50 metra flugsund kvenna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA ..........27,54  Íslandsmet. Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH .............29,75 Eva Hannesdóttir, KR ........................29,93 Birna Sif Magnusdóttir, Ægi..............30,37 200 metra fjórsund karla: Örn Arnarson, ÍRB...........................1.57,91  Íslandsmet. Ómar Snævar Friðriksson, SH........2.07,84 Númi Gunnarsson, Ægi ...................2.10,85 Magnús Sveinn Jónsson, ÍRB .........2.13,61 200 metra fjórsund kvenna: Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi ...2.23,34 Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB........2.25,18 Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi .............2.29,31 Berglind Ósk Bárðardóttir, SH.......2.31,28 1.500 metra skriðsund karla: Hilmar Pétur Sigurðsson, ÍRB......16.58,85 Gunnar Smári Jónbjörnsson, ÍA ...17.27,36 Hákon Jónsson, Breiðabliki ...........17.40,98 Jón Símon Gíslason , Ægi ..............17.57,67 800 metra skriðsund kvenna: Louisa Isaksen, Fjölni......................9.13,67 Sigrún Benediktsdóttir, Óðni ..........9.18,02 Karitas Jónsdóttir, ÍA......................9.27,62 Auður Sif Jónsdóttir, Ægi................9.28,33 50 metra skriðsund karla: Örn Arnarson, ÍRB..............................22,82 Heiðar Ingi Marinósson, SH ..............23,23 Guðlaugur Már Guðmundsson, ÍRB ..24,36 50 metra skriðsund kvenna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA ..........25,90  Íslandsmet. Eva Hannesdóttir, KR ........................26,75 Ragnheiður Ragnarsdóttir, SH..........27,07 4x200 metra skriðsund karla (boðsund): A-sveit ÍRB .......................................7.48,21 (Jón Oddur Sigurðsson, Magnús Sveinn Jónsson, Guðlaugur Már Guðmundsson, Örn Arnarson). A-sveit SH .........................................8.06,34 (Kjartan Hrafnkelsson, Ómar Snævar Friðriksson, Garðar Snær Sverrisson, Heiðar Ingi Marinósson). A-sveit Ægis......................................8.13,72 (Oddur Örnólfsson , Árni Már Arnason, Baldur S. Jónsson, Jakob Jóhann Sveins- son). 4x200 metra skriðsund kvenna (boðsund): A-sveit Sundfélags Akraness...........8.47,84 (Hildur Magnúsdóttir, Elísa Guðrún El- ísdóttir, Karitas Jónsdóttir, Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir). A-sveit Sundfélags Hafnarfjarðar...8.58,16 (Berglind Ósk Bárðardóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Linda Líf Baldvinsdóttir, Anja Ríkey Jakobsdóttir). B-sveit Sundfélagsins Ægis.............9.02,90 (Ásbjörg Gústafsdóttir, Birna Sif Magn- úsdóttir, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, Oddný A. Jóhannsdóttir) BLAK 1. deild kvenna Fylkir - Nato........................................... 3:0 (25:21, 25:20, 25:18) Þróttur N. - Fylkir ..................................3:0 (25:15, 25:19, 25:19) Staðan: Þróttur N. 17 17 0 51:7 51 KA 18 12 6 39:23 39 HK 17 10 7 35:21 35 Fylkir 17 5 12 21:39 21 Nato 15 4 11 18:39 18 Þróttur R. 18 3 15 15:50 15 ÚRSLIT STEINGRÍMUR Jóhannesson, framherji bikarmeistara Fylkis, gæti verið á förum frá félaginu. Tvö úrvalsdeildarlið, ÍBV og FH, hafa sett sig í samband við Fylk- ismenn með það fyrir augum að fá Steingrím í sínar raðir en sam- keppnin um framherjastöðurnar hjá Árbæjarliðinu hefur aukist til mikilla muna með komu Hauks Inga Guðnasonar frá Keflavík og Ólafs Páls Snorrasonar frá Stjörnunni yfir til Fylkis. Steingrímur á eitt ár eftir af samningi sínum við Fylki en þessi mikli markaskorari, sem verður þrítugur í sumar, er á sínu þriðja ári í herbúðum Fylkis. Hann hef- ur leikið alls 182 leiki í efstu deild og skorað í þeim 71 mark en Steingrímur er fæddur og uppal- inn Eyjamaður og lék 150 leiki með ÍBV í efstu deild áður en hann gekk til liðs við Fylki. „Ég er nú bara að skoða mín mál í rólegheitum. Ég veit að ein- hver félög hafa rætt við Fylki um að fá mig en sjálfur hef ég ekki ákveðið hvað ég ætla að gera. Ég er í Fylki í dag og á eitt ár eftir af samningi mínum en vissulega er hörð samkeppni um stöður í liðinu,“ sagði Steingrímur við Morgunblaðið í gær. Ámundi Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, stað- festi í samtali við Morgunblaðið að ÍBV og FH hefðu rætt við Fylki um að fá Steingrím til liðs við sig. „Málið er alfarið í höndum Steingríms. Við ætlum ekki að standa í vegi fyrir því ef hann vill fara frá okkur. Hann er hins veg- ar samningsbundinn okkur fram á haust og við komum til með að standa fullkomlega við þann samning,“ sagði Ámundi. ÍBV og FH vilja fá Steingrím frá Fylki Í gærkvöldi kepptu hópar og komusaman sjö lið frá fimm félögum. Tólf eru í hverjum hóp og allir taka þátt í gólfæfingum en á trampólíni og dýnu keppa sex af þessum tólf. Í gær- kvöldi var sigurveg- ari krýndur en þrjú stigaefstu liðin keppa til úrslita í dag þegar úrslit hópsins eru lögð saman. Mikil aukning hefur verið í hóp- leikfimi því það gefur fimleika- stúlkum færi á að lengja ferilinn og njóta enn lengur íþróttarinnar. Þá skiptir líka máli að liðsheildin sé góð enda leggja stúlkurnar mikið upp úr því. Það er síðan að ein- hverju að stefna því farið er að senda lið á Norðurlanda- og Evr- ópumót. „Við áttum ekkert sérstak- lega von á að vinna tvö af þremur áhöldum og það verður örugglega mikil keppni á morgun og þarf að vinna rækilega fyrir sigri,“ sagði Sigurbjörg Ólafsdóttir, sem var í liði Stjörnunnar-eldri. Hún hefur stundað fimleika frá unga aldri en var að keppa í fyrsta sinn eftir að hún kom úr barneignarfrí, á fimm- tán mánaða dóttur. „Við getum ekki hætt því það er svo gaman í fimleikum og mér finnst mjög gam- an að vera komin aftur. Hópurinn er skemmtilegur og samheldinn, við komum úr nokkrum félögum og erum svona eldri stelpur að hafa gaman af fimleikum.“ Morgunblaðið/Sverrir Stjörnunni gekk allt í haginn á Íslandsmótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll í gær og vann tvær greinar af þremur. Hér er sveit Stjörnunnar í æfingum sínum, fremst er Sigurbjörg Ólafsdóttir. Stjarnan með tvö gull GLEÐIN var allsráðandi á fjölum Laugardalshallar í gærkvöldi þegar Íslandsmótið í hópfimleikum hófst en það var líka lagt afar hart að sér til að krækja í verðlaun og voru rúmlega 300 áhorfendur ekki sviknir af því. Eldra lið Stjörnunnar samanstendur að mestu af stúlkum sem minnkað hafa við sig í keppni en þær hafa samt greini- lega engu gleymt og unnu tvö áhöld af þremur. Þær unnu æfingar á trampólíni og Gerpla P1 deildi með þeim verðlaunum fyrir æfingar á dýnu en Bjarkirnar frá Hafnarfirði sigruðu í gólfæfingum. KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, undanúrslit, fyrsti leikur: Laugardagur: Grindavík: UMFG - Tindastóll .................16 Sunnudagur: Keflavík: Keflavík - UMFN .................19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Essodeild, lokaumferð: Ásgarður: Stjarnan - Grótta/KR .........16.30 Fylkishöll: Fylkir/ÍR - Valur................16.30 Kaplakriki: FH - Fram .........................16.30 KA-heimili: KA/Þór - Víkingur ............16.30 Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar ...............13 KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildabikar karla: Fífan: ÍA - Stjarnan ...................................13 Egilshöll: Valur - ÍBV ................................15 Reykjaneshöll; Sindri - ÍH ........................14 Fífan: Hvöt - Léttir ....................................15 Boginn: Magni - Njarðvík.....................15.15 Deildabikar kvenna: Reykjaneshöll: Stjarnan - Þór/KA/KS.....16 Reykjaneshöll: ÍBV - Valur.......................18 Sunnudagur: Meistarakeppni kvenna: Egilshöll: KR - Breiðablik .........................18 Deildabikar karla: Fífan: Haukar - Grindavík.........................13 Reykjaneshöll: Afturelding - Þór .............14 Egilshöll: Víkingur R. - Þróttur R. ......14.15 Fífan: Selfoss - HK.....................................11 Reykjaneshöll: Leiknir R. - Grótta...........12 Boginn: Leiknir F. Völsungur..............15.15 Reykjaneshöll: Árborg - ÍR ......................16 Boginn: Fjarðabyggð - Vaskur ............17.15 Egilshöll: Fjölnir - Víðir ............................20 Deildabikar kvenna: Egilshöll: KR - Breiðablik .........................18 FIMLEIKAR Íslandsmót í hópfimleikum og áhaldafim- leikum í Laugardalshöll. Laugardagur: Keppni í hópfimleikum kl. 11.50–13. Ís- landsmeistarar krýndir. Keppni í fjölþraut í áhaldafimleikum kl. 16 til 18.20. Sunnudagur: Úrslit í keppni í áhaldafimleikum kl. 14 til 16.40. SUND Innanhússmeistaramót Íslands fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Úrslitasund kl. 16.30 til 18 laugardag, kl. 15.30 til 17.15 sunnudag. SKOTFIMI Íslandsmeistaramót í loftbyssugreinum verður í dag í Laugardalshöllinni Keppni hefst kl. 10, úrslitakeppni kl. 16. BLAK Laugardagur: 1. deild kvenna: Hagaskóli: Þróttur R. - HK.......................12 Neskaupstað: Þróttur N. - Fylkir.............14 Akureyri: KA - Nato ..................................14 1. deild karla: Hagaskóli: Þróttur R. - Hamar.................14 Ásgarður: Stjarnan - HK......................16.30 UM HELGINA Portsmouth vill fá Hermann HARRY Redknapp, knatt- spyrnustjóri enska 1. deild- arliðsins Portsmouth, sem leikur að öllu óbreyttu í úr- valsdeildinni á næstu leiktíð, vill fá Hermann Hreiðarsson frá Ipswich til liðs við sig. Ipswich er afar illa statt fjárhagslega og hafa for- ráðamenn liðsins sagt að allir leikmenn liðsins séu falir komi viðunandi tilboð í þá. Joe Royle, knattspyrnustjóri Ip- wich, staðfestir í samtali við enska blaðið East Anglian Daily Times í gær að Portsmouth hafi borið víurn- ar í Hermann með hugsanleg kaup á leikmanninum í huga en Hermann er sem stendur frá vegna meiðsla og verður það næsta mánuðinn en hann meiddist á hné í leik Ipswich og Stoke á dögunum. Hermann ákvað í haust að hafna tilboði frá WBA en Ips- wich hafði samþykkt kaup- tilboð í leikmanninn en þegar til kastanna kom ákvað ís- lenski landsliðsmaðurinn að halda kyrru fyrir hjá Ipswich. Ef af kaupunum verður gerist það ekki fyrr en eftir tímabilið en Portsmouth er komið með annan fótinn upp í úrvalsdeildina. Liðið trónir á toppnum með 82 stig, Leicest- er er í öðru með 77 og Shef- field United í því þriðja með 65 stig. Stefán Stefánsson skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.