Morgunblaðið - 09.04.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.04.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2003 9 ÞESSI ásýnd húsa Jöklarann- sóknafélags Íslands á Vatnajökli bendir ekki beint til að þar sé nota- legt og friðsælt. Húsin eru nánar tiltekið á Svía- hnjúk eystri við Grímsvötn. Þau eru þrjú og voru byggð á árunum 1957 til 1994. Hýsa þau m.a. ómannaða rannsóknastöð, knúna rafmagni sem framleitt er með jarðhitaorku. Stöðin fylgist meðal annars með jarðhræringum og hæð vatnsborðs Grímsvatna. Ljósmynd/Kári Kristjánsson Rannsóknastöð undir klakabrynju HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá kröfu Litháa um að brottvísun hans frá Íslandi verði dæmd ógild. Útlendingaeftirlitið vís- aði honum frá landinu eftir að upp- lýsingar bárust um að hann hefði nauðgað og myrt unga konu í heima- landi sínu. Maðurinn kom til landsins 1999, fékk hér vinnu og dvalarleyfi sem Útlendingaeftirlitið, nú Útlendinga- stofnun, afturkallaði tveimur árum síðar. Ástæðan var sú að upplýsingar bárust um að árið 1995 hafi maður- inn hlotið dóm í heimalandi sínu fyrir að nauðga ungri konu og myrða hana. Þar sem hann greindist með geðklofa var hann dæmdur til vistar á lokuðu geðsjúkrahúsi en var látinn laus þaðan 1999. Vísað af Schengen-svæðinu Ákvörðunin byggðist á lögum um eftirlit með útlendingum frá 1965 en þar segir að heimilt sé að vísa útlend- ingi úr landi ef dvöl hans hér á landi telst hættuleg hagsmunum ríkisins eða almennings, eða vist hans óæski- leg af öðrum ástæðum. Auk þess að vera vísað úr landi var manninum bannað að koma hingað aftur fyrir fullt og allt og gildir það líka fyrir önnur Norðurlönd. Auk þess telst maðurinn óæskilegur á Schengen-svæðinu í þrjú ár. Dóms- málaráðuneytið staðfesti úrskurð Útlendingaeftirlitsins. Kröfu mannsins var vísað frá þar sem ákvörðuninni hefði þegar verið fullnægt og hann ætti því ekki leng- ur lögvarða hagsmuni af því að fá skorið úr um gildi hennar. Arngrímur Ísberg kvað upp dóm- inn, Hilmar Magnússon hdl. var lög- maður mannsins en Óskar Thor- arensen hrl. flutti málið f.h. dómsmálaráðuneytisins. Kröfu um ógildingu vísað frá Tónlistar veisla me› flátttöku gesta í sal Leikstjórn: Egill E›var›sson. Búningar: Sigrí›ur Gu›laugsdóttir. Höfundur dansa: Selma Björnsdóttir. Stórhljómsveit Gunnars fiór›arsonar Kynnar: Logi Bergmann Ei›sson, Selma björnsdóttir. Söngvarar: Daví› Olgeirsson, Hafsteinn fiórólfsson, Hjördís Elín Lárusdóttir, Gu›rún Árn‡ Karlsdóttir, Gu›björg Magnúsdóttir. s‡ning föstudaginn 25. apríl! N‡tt á Broadway! Næstu s‡ningar: 25. apríl. 3. 17. 24. og 31. maí Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 13:00-19.00. Sími 533 1100 - fax 533 1110 www.broadway.is - broadway@broadway.is S‡ningar 11. apríl fá sæti laus. 12. apríl fá sæti laus. 19. apríl. 25. apríl. 26. apríl uppselt. 2. og 3. maí. 9. og 10. maí. F r a m u n d a n Föstudagur 11. apríl A›alsalur: Tælensk - íslensk hátí› Litla svi›i›: Le'Sing, fá sæti laus Laugardagur 12. apríl Litla svi›i›: Le'Sing fá sæti laus Mi›vikudagur 16. apríl A›alsalur: Ungfrú Reykjavík Húsi› opna› kl. 19:30. Föstudagur 18. apríl Í svörtum fötum á balli Laugardagur 19. apríl Litla svi›i›: Le'Sing fá sæti laus Mi›vikudagur 23. apríl A›alsalur: Stu›mannaball Föstudagur 25. apríl A›alsalur: Eurovision Litla svi›i›: Le'Sing Laugardagur 26. apríl A›alsalur: Ministry of sound Litla svi›i›: Le'Sing, uppselt Ásbyrgi: American Graffiti Mi›vikudagur 30. apríl A›alsalur: Ball, Skítamórall Föstudagur 2. maí Litla svi›i›: Le'Sing Laugardagur 3. maí A›alsalur: Eurovision Litla svi›i›: Le'Sing Föstudagur 9. maí Litla svi›i›: Le'Sing Laugardagur 10. maí Litla svi›i›: Le'Sing Laugardagur 17. maí A›alsalur: Lokahóf HSÍ laugardagur 24. maí A›alsalur: Eurovision laugardagur 31. maí A›alsalur: Eurovision, 65 ára Afmælishóf Sjómannadagsins Laugardagur 9. ágúst A›alsalur: Hi› árlega Millaball • fiau syngja, dansa og fljóna flér! • fiau láta flig hlæja, dansa og syngja! • Ekki missa af flessari s‡ningu! • fiau eru Le'Sing! Ver› kr. 2.500 + matur Litla svi›i› opnar klukkan 19.30 . S‡ningin hefst stundvíslega kl. 20:00. glæsilegir salir fyrir fermingar- og brú›kaupsveislur rá›stefnur og fundi American Graffiti Gömlu gó› lögin frá '57-'67 Frábær söngskemmtun me› úrvals söngvurum: Anna Vilhjálms - Bertha Biering Einar Júlíusson - Gar›ar Gu›mundsson Kolbrún Sveinbjörnsdóttir - Mjöll Hólm Sigur›ur Johnny - Sigurdór Sigurdórsson fiorsteinn Eggertsson í ásbyrgi laugardaginn 26. apríl Úrslitakeppnin miðvikudaginn 16. apríl Fegurðarsamkeppni Íslands Ungfrú Reykjavík 2003 Thailensk-íslenska félagi› föstudaginn 11. apríl. Fordrykkur Tælenskt hla›bor› og skemmtiatri›i. Happdrætti. dansleikur. Ungfrú Songkran og fanc‡ keppni. Songkran hátí› Sportleg buxnadress Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Buxur - buxur - buxur Galla, spari, hversdags Fyrir flottustu fljóðin Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222 Opið: mán.-fim. frá kl. 10-18.30 fös. frá kl. 10-19.30 - lau. frá kl. 10-16.30 Fermingargjafir í miklu úrvali TRY ME buxur í miklu úrvali Hallveigarstíg 1 588 4848 Fermingarskartgripir Skarthúsið, s. 562 2466, Laugavegi 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.