Morgunblaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 17
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 2003 17 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - N O I 21 60 3 0 1/ 20 03 Þverbit framan hægra Þér standa fimm freistandi tegundir til boða í sígildum 100g og 200g umbúðum. Hvernig sem þú velur að bíta í uppáhalds Síríus rjómasúkkulaðið þitt skaltu njóta þess og hafa það gott í sumar. Síríus rjómasúkkulaði er ferðafélagi Íslendinga númer eitt. Nú standa yfir sýningarnar: Ketilhúsið. Hlynur Hallsson, BÍÓ - KINO - MOVIES í aðalsal. Senja Vellonen, bókverk á svölum. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, stuttmynd um undirbúning 40 sýn- inga á 40 dögum eftir Arnar Óm- arsson. Fimmtudagur 24. júlí Djass í Deiglunni. Heitur fimmtudagur kl. 21.30. Brasilísk stemning. Ife Tolentino, brasilísk- ur gítarleikari og söngvari ásamt Óskari Guðjónssyni, saxófón, Óm- ari Guðjónssyni, rafgítar og Helga Svavari Helgasyni, trommur. Föstudagur 25. júlí Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 20.30. Íslensk tónlist í tónum og tali. Laugardagur 26. júlí Miðbæjarhátíð. Fjölbreytt dag- skrá í miðbæ Akureyrar frá morgni til kvölds. Sunnudagur 27. júlí Sumartónleikar í Akureyar- kirkju kl. 17.00. Björn Steinar Sól- bergsson, orgel. Mánudagur 28. júlí 40 sýningar á 40 dögum. Aðal- heiður S. Eysteinsdóttir opnar sýn- ingu í Gallerý Sól í Grímsey. Þriðjudagur 29. júlí 40 sýningar á 40 dögum. Aðal- heiður S. Eysteinsdóttir opnar sýn- ingu í Pakkhúsinu í Ólafsvík. Kórtónleikar í Glerárkirkju kl. 20.00. Vesturíslenskur barna- og unglingakór. Stjórnandi Rosalind Vigfússon. Miðvikudagur 30. júlí 40 sýningar á 40 dögum. Aðal- heiður S. Eysteinsdóttir opnar sýn- ingu á Mokka kaffi í Reykjavík. Lokadagur á sýningum Hlyns Hallssonar og Senju Vellonen í Ketilhúsinu. Opið til kl. 17.00. Ferðamálasetur Íslands og Minja- safnið á Akureyri standa í kvöld kl. 20 fyrir gönguferð með leiðsögn um uppgraftarsvæðið á Gásum, kaup- staðarins frá miðöldum og er þátt- tökugjald 300 krónur. væru geldar. Hann sagði að vel gengi að koma öllum þessum fjölda yfir þjóðveginn en að öku- menn þyrftu þó að sýna aðgát. „Það var bíll næstum því búinn að keyra á eina kúna um daginn.“ Jeff er fæddur í Svíþjóð og bjó þar í átta ár en hefur búið á Hrafnagili á þriðja ár. Hann læt- ur vel af dvölinni í sveitinni og sagðist vel geta hugsað sér að gerast bóndi. Einnig kæmi at- vinnumennska í fótbolta líka vel til greina, enda er hann mikill áhugamaður um fótbolta og æfir með Samherja í Eyjafjarðarsveit. Jeff hefur tekið þátt í þremur mótum með liði sínu í Eyjafirði í sumar og náð þar ágætis árangri. Lið hans hafnaði í 1. sæti á móti í Hrísey og Ólafsfirði og í 13. sæti í sínum riðli á Esso-móti KA.Morgunblaðið/KristjánJeff Chris Hallström kúasmali á Hrafnagili að störfum. Búmanns- legur kúasmali JEFF Chris Hallström, 11 ára kúasmali á Hrafnagili í Eyjafjarð- arsveit, var nokkuð búmanns- legur þar sem hann var að reka kýrnar yfir þjóðveginn við bæinn í vikunni. Hann sagði að þeir væru tveir kúasmalarnir á bæn- um en félagi hans, Egill Þór Ívarsson, var lasin heima þegar ljósmyndari Morgunblaðisins var á ferð í sveitinni. Jeff sagði að kýrnar á bænum væru um 160 talsins en að einhverjar þeirra Ferðafélag Akureyrar býður upp á létta göngu í nágrenni Akureyrar í kvöld og verður brottför kl. 19.30. Lagt verður af stað frá húsi Ferða- félagsins, Strandgötu 23. Veittar eru nánari upplýsingar á skrifstofu sem er opin virka daga frá 16-19 og í síma 462-2720. Í DAG Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.