Vísir - 29.10.1980, Síða 10

Vísir - 29.10.1980, Síða 10
vísm Miðvikudagur 29. október 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Fjóröungstungliö beinir hugsunum þlnum frá efnislegum hlutum og upp á æöri sviö. Nautiö 21. april-21. mai Nú undir f jóröungstungli gæti foreldri eöa einhverjum öörum fundist hann vanrækt- ur: vertu huggandi eöa hvetjandi. Tviburarnir 22. mai—21. júni Fjóröungstungliö gerir þig liklega viö- kvæmari. Viöbrögö maka þins eöa kær- ustu gætu sett þig úr jafnvægi. Krabbinn 21. júnl—23. júli Nú undir fjóröungstunglinu færöu verk- efni, er þú ættir ekki aö reyna aö sleppa undan. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Fjóröungstungliö mun örva þig til aö hugsa upp eitthvaö til bóta fyrir fjölskyld- una, heimiliö eöa umhverfiö. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Fjóröungstungliö gerir þér hætt viö aö of- auka þarfir þlnar og þrár. Vogin 24. sept —23. okt. baö eru möguleikar á blekkingu eöa mis- skilningi I sambandi viö stuttar feröir eöa heimsóknir. Ilrekinn 24. okt.— 22. nóv. Nú undir fjóröungstunglinu getur þú oröiö leiddur á villigötur eöa gefin fölsk ráö. Ekki fara i feröalög eöa taka ákvaröanir núna. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Fjóröungstungliö mun hafa áhrif á sam- band þitt viö yfirmenn eöa foreldra, þér hættir til öfga eöa óhófs. Steingeitin 22. des.—20. jan. bú mátt ekki vera laus á peninga I dag, þvi aö fjóröungstungliö veldur því, aö peningar renna burt milli fingranna á þér. Vatnsberinn 21,—19. febr Vegna áhrifa fjóröungstunglsins kynni fé- lagsllfiö aö valda þér vonbrigöum, ekki eltast viö aöra bara til aö „vera meö”. Fiskarnir 20. febr.—20. mars bú ættir aö fylgjast meö fjármálaaögerö- um annarra núna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.