Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 7. janúar 1981 VlSIR Veröur GuOni Kjartansson bæöi þjálfari iandsliösins og 2. deildar- liös Keflavíkur? Keflvikingar hafa sótt fast aö Guöna aö taka viö liði þeirra. — Ég reikna meö þvi aö byrja meö Kefla vikurliöiö - pegar Itaiía og Holland gerðu lafntelll ltalir fengu „fljiigandi byrj- un” gegn Hollendingum f Litlu HM-keppninni I Uruguay f gær- kvöldi, þegar Carlo Anceiotti I skoraöi eftir aöeins 7 min. meö | skoti af 30 m færi — knötturinn | þaut meö jöröu. Hollendingarnir „fljúgandi” Jsvöruöu aö sjálfsögöu fyrir sig j meö þrumufleyg — þaö var Jan Peters, sem skoraöi mark Iþeirra af 35 m færi. 20 þús. láhorfendur sáu knöttinn hafna upp undir þverslána á marki | Itala á 15. mln. Leik þjóöanna ilauk þar meö jafntefli — 1:1. ' —sos L___________________________ Cftonmonl# GUÐNI KJARTANSSON og stjórna æfingum leikmanna liösins nú næstu daga, sagöi Guöni Kjartansson i viötali viö Vfsi i gærkvöidi. — Annars er ekki búiö aö ganga endanlega frá því, hvort ég verö meö Keflvikingum I sumar — þaö kemur I ljós fljótlega, sagöi Guöni. Guöni kemur til Reykjavikur i dag og ræöir hann þá viö Helga Danielsson, formann landsliös- nefndar og Ellert B. Schram, for- mann K.S.l. —SOS Þorbergur Aðalsteinsson % V. 'V Ingemar Stenmark sýndi sfnar bestu hiiöar i stórsvigi f heims- bikarkeppninni á skiðum I Morz- ine I Frakklandi f gær og sigraöi þar örugglega. Hann var i fjóröa sæti eftir fyrri ferðina — rétt um sekúndu á eftir Joel Gaspos frá Sviss, sem var meö besta timann. En I siðari umferöinni tók Stenmark fram allt sitt besta og kom langfyrstur I mark. Var hann meö samanlagöan tima 3:06,26 min. en Gaspos fékk timann 3:06,77. Þriöji varö Bojan Krizja frá Júgóslaviu á 3:06,83 min og fjórði Phil Mahre Banda- rikjunum á 3:07,07 min. Með þessum sigri komst Sten- mark upp i 2. sætiö I stigakeppn- inni —erþar meö 75stig, en Peter Muller, Sviss, er I fyrsta sætinu meö 80 stig. Meistarinn frá I fyrra, Andreas Wenzel frá Lichtenstein er i þriöja sætinu meö 67 stig. —klp— Víkingar „græða 5000 nýkrónur • Aiþjóöa handknattleikssam- I bandið mun ekki senda eftiriits- I mann á fyrri ieik Vfkings og Lugi I Evrópukeppni meistara- liöa i handknattleik þann 18. þ.m. og þá hefur heldur ekki | veriö tilkynntur eftirlits maöur á | siöari leik liöanna, sem fram fer ' þann 25. i Svfþjóö. | Vikingar eru haröánægðir ■ meö þetta, þvi aö þeir spara sér I á þessu vel yfir 5000 islenskar nýkrónur — eöa liölega hálfa milljtín gamlar krtínur. Þá eru þeir einnig heppnir með dómara d fyrri leikinn, en þeir veröa danskir. Annar þeirra, Hjöler, var annar dóm- arinn á leik Vikings og Tata- banya frá Ungverjalandi hér i Laugardalshöllinni á dögunum og þótti sá vera sanngjam I dómum sinum I þeim leik.... — klp — KR mætir Haukum fallbaráttan er hafln KR-ingar mg H»mkar mætast i 1. Tvö liö falla beint niöur i 2. deildarkeppninni I handknattleik deild og berjast fjögur neöstu liö- í kvöld i Laugardalshöliinni og in I deildinni um falliö. Mótherjar hefst leikur liöanna ki. 20.00. þeirra i siöustu umferöum deild- Staöan er nú þessi 11. deildinni: arinnar eru: Víkingur .... 11 10 1 0 223:183 21 KR —Haukar (H), Fram (Ú) og Þróttur.....11 8 0 3 250:224 16 Fylkir (H). Valur .......11 6 1 4 252:199 13 HAUKAR: — KR (Ú), FH (Ú) og FH...........11 5 2 4 239:243 12 Fram (H). KR...........11 3 3 5 227:250 9 FRAM: — Valur (Ú), KR (H) og Haukar......11 3 1 7 216:234 7 Haukar (Ú). Fram ....... 11 2 1 8 231:255 5 FYLKIR: — Viking (Ú), Valur Fylkir......11 2 1 8 208:258 5 (H) og KR (Ú). »* íþróttamaður flesemner” I kosnlngu Vísis og Adlðas * Þorbergur Aöalsteinsson, handknattleiksmaöur i Vikingi var kjörinn „tþróttam aöur desember” I kosningu VIsis og Adidas, sem fram fór nú um mán- aöamótin. Þá sendu þeir aöilar, sem skipa nefnd þá, er sér um valiö i hverj- um mánuöi, inn lista sina meö fimm nöfnum á. Var nafn Þor- bergs á þeim öllum, þar af i efsta sætinu á fjórum listum af niu sem okkur bárust. Einn úr nefndinni var erlendis, og náöist þvi ekki til hans, en þaö var Hermann Gunn- arsson, Iþróttafréttamaöur út- varpsins. Eftir aö atkvæöin höföu veriö lögð saman, varljóst aö Þorberg- ur haföi hlotiö 34 atkvæöi. Næstur honum kom körfuknattleiksmað- urinn Jón Sigurösson meö 24 at- kvæöi, þá lyftingamaöurinn Skúli Öskarsson meö 22atkvæöi og rétt á hæla honum fimleikastúlkan Vilborg Nielsen, sem hlaut silfur- verölaun á fimleikamóti i Luxem- borg I byrjun desember. Hiö sögulega mark, sem Þor- bergur skoraöi i siöari leiknum viö ungversku meistarana Tata- banyja I Evröpuleiknum I Ung- verjalandi, færöi honum flest at- kvæöin, svo og góö frammistaöa hans meö bæöi Vikingi og lands- liöinu i desembermánuöi. Jtín Sigurösson var bersýnileg- ur fulltrúi landsliösins i körfu- knattleik vegna frábærrar frammistööu þess I landsleikjun- um viö Frakkland og sama má segja um Pétur Guömundsson, sem hlaut 13 atkvæði og varö I 5. sæti. Þá gleymdu menn heldur ekki Noröurlandameti Skúla Óskarssonar I kraftlyftingum, en SkUli hefur veriö nær fastagestur á iistanum i atkvæöagreiöslu ÞORBERGUR AÐALSTEINSSON... handknattieiksmaöurinn snjaili úr Vikingi. VIsis og Adidas frá því aö hún Sigrún Ingólfsdóttir, iþróttakenn- hófst d miöjuárii fyrra — þaraf ari, Kópavogi: hefur hann tvivegis veriö i efsta 1- Jón Sigurðsson sætinu. 2. Pétur Guðmundsson En atkvæöin að þessu sinni féllu 3. Þorbergur Aöalsteinsson scm hér segir: 4. Vilborg Nielsen 5. Skúli Oskarsson Þorb.Aöalsteinss. handknattl. .34 Jón Sigurðss. körfuknattl....24 KjartanL. Pálsson, íþróttafrétta- Skúlióskarsson, lyftingar....22 maöur VIsis: Vilborg Nielsen, fimleikar...19 1. Jón Sigurösson Pétur Guömundss. körfuknattl. 13 2. Þorbergur Aöalsteinsson Sig.T.Siguröss. frjálsar...... 8 3. SkUli Óskarsson óskar Jakobsson, frjálsar.... 5 4. Vilborg Nielsen Páll Björgvinss. handknattl. ... 5 5. Danny Shouse Jdn PállSigmarss. lyftingar ... 3 Danny Shouse, körfuknattl.... 2 Sigurður Steindórsson, skrif- stofumaður, Keflavik: 1. Pdll Björgvinsson Hér á eftir fara svo atkvæöa- 2. Vilborg Nielsen seðlamir frá hinum 9 nefndar- 3. Skúli óskarsson mönnum, sem sáu um valiö aö 4. Jón Sigurösson þessu sinni: 5. Þorbergur Aöalsteinsson Guömundur Þ.B. óiafsson, húsa- smiöameistari, Vestmannaeyj- um: 1. Þorbergur Aöalsteinsson 2. Skúli Óskarsson 3. Vilborg Nielsen 4. Jón Sigurðsson 5. Jón Páll Sigmarsson Jón M. Magnússon, aöstoöar- fþróttavallastjóri, Reykjavik: 1. Jón Sigurösson 2. Óskar Jakobsson 3. Sigurður T. Sigurösson 4. Þorbergur Aðalsteinsson 5. Vilborg Nielsen Sigmundur O. Steinarsson, iþrdttafréttamaöur Visis: 1. Þorbergur Aöalsteinsson 2. Jón Sigurösson 3. Skúli óskarsson 4. Jtín Páll Sigmarsson 5. Pétur Guömundsson UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson Frimann Gunnlaugsson, verslun- armaöur, Akureyri: 1. Þorbergur Aðalsteinsson 2. Pétur Guömundsson 3. Skúli óskarsson 4. Vilborg Nielsen 5. óskar Jakobsson Helgi Danielsson, rannsóknarlög- regiumaöur, Reykjavik: 1. Skúli Óskarsson 2. Þorbergur Aöalsteinsson 3. Siguröur T. Sigurösson 4. Vilborg Nielsen 5. Jón Sigurösson Jóhannes Sæmundsson, iþrótta- kennari, Garöabæ: 1. Þorbergur Aöalsteinsson 2. Pétur Guömundsson 3. Vilborg Nielsen 4. Sigurður T. Sigurösson 5. Danny Shouse Þorbergur sem er siöasti verö- launahafinn i' atkvæöagreiöslunni um „Iþróttamann mánaöarins” á árinu 1980, mun taka viö verö- laununum sem sæmdarheitinu fylgir siöar i mánuðinum, en þau eru aö vanda frá umboösmanni Adidas hér á landi, heildverslun Björgvin Schram. —klp— Guðni með tandslið- ið og KeflvíKínga? Kemur til Reyklavikur I dag til vlðræðna vlð forráðamenn K.S.Í.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.