Morgunblaðið - 24.02.2004, Side 51

Morgunblaðið - 24.02.2004, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 2004 51 Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Sýnd kl. 4.30. B.i. 12. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. MIÐAVERÐKR. 500. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.comHJ MBL ÓHT Rás2 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents f f i t t t Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. 2 HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. ÓHT Rás2 „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON Allir þurfa félagsskap SV MBL Fréttablaðið ÓHT Rás 2 SV Mbl.l Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. H A L L E B E R R Y Skráning er í síma 565-9500 Síðasta hraðlestrarnámskeiðið Viltu margfalda afköst í námi? Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Skráðu þig strax. Síðasta hraðlestrarnámskeið vetrarins hefst mánudaginn 1. mars. HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h . i s                                                                   !""  #    $                         $    %#&  '  #('  )  # *+  #      ,!""  #                                               LAGIÐ „Cool Tonight“ eftir Ingva Þór Kormáksson og JJ Soul, flutt af hljómsveitinni JJ Soul Band, hefur unnið til tvennra alþjóðlegra verð- launa. Skömmu fyrir jól hlaut það heiðursverðlaun (Honorable Mention Winner) í „opnum“ flokki í 20th Mid- Atlantic Song Contest. Enn fremur fékk lagið nýverið 1. verðlaun í laga- smíðakeppninni SongPrize Songwrit- ing Competition. Annar lagasmiðurinn, Ingvi Þór, sem spilar á hljómborð í bandinu seg- ist vera nokkuð ánægður. „Þetta er djass-samba og frekar óvenjulegt að slíkt lag fái fyrstu verðlaun sem alla jafna er haldið fyrir popp- eða rokk- lög.“ Ingvi Þór segir einhverja kynningu á tónlist JJ Soul Band fylgja í kjölfar þessara verðlauna. Lagið er af disk- inum Reach For The Sky sem út kom hér á landi árið 2002 og hefur fengið nokkra dreifingu ytra, er í það minnsta fáanlegur í ýmsum verslun- um, aðallega á Netinu. „En hljóm- sveitin hittist fremur sjaldan og spil- ar því ekki mikið, þar sem hinn lagasmiðurinn, JJ Soul, sem er líka einn af meðlimum sveitarinnar, býr nú í Englandi, en hann bjó hér á Ís- landi í 6 ár. En við í hljómsveitinni er- um alltaf í sambandi og við JJ erum enn að semja saman tónlist og hann kemur einstaka sinnum hingað til lands svo hljómsveitin geti komið saman og tekið upp.“ Í hljómsveitinni eru auk lagasmið- anna þeir Stefán Ingólfsson sem leik- ur á bassa, Eðvarð Lárusson á gítar og Steingrímur Óli Sigurðarson trommu- og slagverksleikari. Á þess- um síðasta diski leika einnig Davíð Þór Jónsson á píanó, Ingvi Rafn Ingvason á trommur og DJ Intro úr hiphopsveitinni Forgotten Lores. Hugsanlega er í bígerð útgáfa í Bretlandi á tónlist af fyrstu plötu JJ Soul Band, Hungry For News. „Þetta er í tengslum við eitthvert stórt margmiðlunarverkefni sem ég veit því miður allt of lítið um að svo stöddu,“ segir Ingvi Þór að lokum. JJ Soul Band er um tíu ára gömul sveit sem sent hefur frá sér þrjár plötur. Íslenskt lag vinnur til verðlauna erlendis TENGLAR ..................................................... www.jjsoulband.com khk@mbl.is BANDARÍSKIR dómstólar hafa sett lögbann á forrit sem gerir fólki kleift að afrita mynddiska. Fram- leiðandinn, 321 Studios, hefur fengið vikufrest til að taka forritið úr um- ferð. Eigendur 321 ætla að kæra úr- skurðinn og segja hann brjóta í bága við rétt fólks til að gera afrit til eigin nota. Úrskurðurinn er hins vegar talinn mikilvægur áfangasigur fyrir samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum, sem segja að for- ritið auðveldi þeim sem stunda sjó- ræningjaútgáfustarfsemi verkið. Forritið, DVD X Copy, getur farið á sveig við afritunarvarnir mynd- diska. Talsmaður 321 segir að þetta hafi gert að verkum að fólk gat gert aukaeintak af diskum sínum til ör- yggis („back-up“). Fyrirtækið muni svo fara í hæstarétt ef þess gerist þörf, þar sem dómurinn sé skýlaust brot á rétti fólks til að gera afrit til einkanota. Forrit til að afrita mynddiska bannað Morgunblaðið/Golli Mynddiskatæki eru að verða æ al- gengari á heimilum fólks.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.