Morgunblaðið - 25.03.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 25.03.2004, Blaðsíða 58
ÍÞRÓTTIR 58 FIMMTUDAGUR 25. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, und- anúrslit, þriðji leikur: Stykkishólmur: Snæfell - UMFN........19.15  Staðan er 2:0 fyrir Snæfell, sem kemst í úrslit með sigri. BLAK 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - ÍS........................20.30  Leikurinn er úrslitaleikur um hvort liðið verði deildarmeistari. HANDKNATTLEIKUR ÍR – Haukar 25:25 Austurberg, Reykjavík, úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin, miðvikudaginn 24. mars 2004. Gangur leiksins: 4:1, 6:3, 7:5, 10:7, 11:9, 14:10, 15:14, 18:15, 19:18, 21:21, 23:22, 25:24, 25:25. Mörk ÍR: Einar Hólmgeirsson 8, Ingimund- ur Ingimundarson 5, Hannes Jón Jónsson 5/4, Bjarni Fritzson 3, Sturla Ásgeirsson 3, Fannar Þorbjörnsson 1. Varin skot: Ólafur Gíslason 25/1 (þar af 13 aftur til mótherja). Hreiðar Guðmundsson 1/1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Hauka: Robertas Pauzuolis 12, Þórir Ólafsson 4, Þorkell Magnússon 2, Þorkell Magnússon 2, Vignir Svavarsson 2, Ásgeir Örn Hallgrímsson 2, Jón Karl Björnsson 2/2, Halldór Ingólfsson 1/1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 19 (þar af 10 aftur til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð- jónsson, gerðu sín mistök en voru sam- kvæmir sjálfum sér. Áhorfendur: Um 400, fín stemning. HK – Grótta/KR 24:24 Digranes, Kópavogi: Gangur leiksins: 2:0, 3:3, 4:7, 5:9, 7:10, 10:10, 11:11, 13:14, 16:18, 19:18, 20:22, 23:24, 24:24. Mörk HK: Ólafur Víðir Ólafsson 7/4, And- rius Rackauskas 6, Elías Már Halldórsson 5, Már Þórarinsson 2, Alexander Arnarson 2, Atli Þór Samúelsson 1, Björgvin Gúst- avsson 1. Varin skot: Björgvin Gústavsson 14 (þar af 5 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Gróttu/KR: Páll Þórólfsson 8/2, Kristinn Björgúlfsson 5, Konráð Olavsson 4, Daði Hafþórsson 4, Oleg Titov 1, Sverrir Pálmason 1, Magnús Agnar Magnússon 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 15/1 (þar af 3 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Arnar Kristinsson. Áhorfendur: Um 300. Fram – Stjarnan 35:17 Framhúsið, Reykjavík: Gangur leiksins: 2:0, 4:2, 6:3, 8:4, 9:6, 12:6, 13:8, 15:8, 19:8, 21:9, 23:10, 26:12, 27:14, 31:16, 35:17. Mörk Fram: Valdimar Þórsson 7/3, Stefán B. Stefánsson 7, Arnar Þór Sæþórsson 6/4, Jóhann G. Einarsson 5, Jón Þór Þorvarð- arson 4, Guðlaugur Arnarsson 2, Guðjón Finnur Drengsson 2, Martin Larsen 1, Jón Björgvin Pétursson 1. Varin skot: Egidijus Petkevicius 23/2 (Þar af 6 aftur til mótherja), Sölvi Thorarensen 4 (þar af eitt aftur til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Björn Friðriksson 5, Arnar Theódórsson 4/1, Guðmundur Guð- mundsson 2/1, Kristján Kristjánsson 2, Vil- hjálmur Halldórsson 1/1, Freyr Guðmunds- son 1, Jóhannes Jóhannesson 1, Sigtryggur Kolbeinsson 1, Varin skot: Guðmundur K. Geirsson 9/2, Ja- cek Kowal 8/1 (Þar af eitt aftur til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Hörður Sigmarsson og Þórir Gíslason, voru slakir. Áhorfendur: 62. KA – Valur 32:35 KA-heimilið, Akureyri: Gangur leiksins: 2:1, 6:3, 7:7, 9:11, 13:16, 18:18, 22:21, 25:25, 28:29, 32:35. Mörk KA: Arnór Atlason 12/3, Andrius Stelmokas 6, Jónatan Magnússon 4, Einar Logi Friðjónsson 4, Sævar Árnason 3, Bjartur Máni Sigurðsson 2, Ingólfur Axels- son 1. Varin skot: Hans Hreinsson 9/1 (þar af 5 til mótherja), Stefán Guðnason 9 (þar af 3 til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 10/7, Hjalti Þór Pálmason 6, Sigurður Eggerts- son 6, Heimir Örn Árnason 5, Hjalti Gylfa- son 4, Brendan Þorvaldsson 3, Bjarki Sig- urðsson 1. Varin skot: Pálmar Pétursson 22/2 (þar af 11 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Dæmdu nokkuð vel. Áhorfendur: Um 400. Staðan: Valur 13 7 2 4 363:334 24 Haukar 13 7 4 2 415:353 23 ÍR 13 6 2 5 383:381 22 KA 13 7 0 6 405:401 21 Fram 13 7 0 6 388:360 20 HK 13 5 1 7 360:374 16 Grótta/KR 13 6 1 6 337:334 16 Stjarnan 13 2 0 11 309:423 10 Lokaumferðin, sunnudaginn 4. apríl: Stjarnan – ÍR Haukar – KA Grótta/KR – Fram Valur – HK Markahæstir: Arnór Atlason, KA ............................. 119 / 38 Andrius Rackauskas, HK.................. 110 / 17 Andrius Stelmokas, KA....................... 99 / 13 Einar Hólmgeirsson, ÍR........................ 91 / 0 Valdimar Þórsson, Fram..................... 78 / 16 Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukar....... 72 / 4 Héðinn Gilsson, Fram............................ 66 / 0 Hannes Jón Jónsson, ÍR........................ 64 / 9 Kristinn Björgúlfsson, Grótta/KR ..... 64 / 17 Markús Máni Michaelsson, Valur ...... 64 / 13 Baldvin Þorsteinsson, Valur ............... 61 / 31 Páll Þórólfsson, Grótta/KR ................. 60 / 19 Robertas Pauzuolis, Haukar................. 60 / 0 Sturla Ásgeirsson, ÍR .......................... 60 / 24 Konráð Olavson, Grótta/KR ................. 55 / 0 Einar Logi Friðjónsson, KA ................. 54 / 0 Þórir Ólafsson, Haukar.......................... 54 / 0 Bjarni Fritzson, ÍR ................................ 53 / 7 Ingimundur Ingimundarson, ÍR .......... 53 / 0 Jón Karl Björnsson, Haukar............... 52 / 31 Arnar Þór Sæþórsson, Fram .............. 51 / 27 Heimir Örn Árnason, Valur .................. 49 / 1 Andri Stefan, Haukar ............................ 48 / 0 David Kekelia, Stjarnan ........................ 48 / 3 Fannar Þorbjörnsson, ÍR...................... 46 / 0 Daði Hafþórsson, Grótta/KR................ 45 / 0 Alexander Arnarson, HK ...................... 44 / 0 Hjalti Gylfason, Valur............................ 42 / 0 Björn Friðriksson, Stjarnan ................. 40 / 9 Jón Björgvin Pétursson, Fram........... 39 / 16 Þorkell Magnússon, Haukar................. 39 / 5 Jónatan Þór Magnússon, KA................ 38 / 0 Ólafur Víðir Ólafsson, HK ..................... 38 / 5 Vignir Svavarsson, Haukar................... 38 / 0 Elías Már Halldórsson, HK .................. 36 / 3 Sigurður Eggertsson, Valur ................. 36 / 0 Arnar Theódórsson, Stjarnan............... 35 / 4 Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjarnan...... 34 / 7 Stefán B. Stefánsson, Fram.................. 34 / 0 Hjalti Þór Pálmason, Valur................... 33 / 0 Arnar Jón Agnarsson, Stjarnan ........... 32 / 0 Magnús A. Magnússon, Grótta/KR ...... 32 /0 1. deild karla FH – ÍBV................................................. 43:37 Mörk FH: Logi Geirsson 8, Arnar Pétursson 8, Brynjar Geirsson 8, Guðmundur Peder- sen 8, Hjörtur Hinriksson 4, Svavar Vign- isson 4, Jón H. Jónsson 2, Pálmi Hlöðvers- son 1. Mörk ÍBV: Robert Bognar 6, Zoltán Belánýi 6, Jószef Bösze 6, Erlingur Richardsson 4, Sigurður Bragason 4, Davíð Þór Óskarsson 4, Sigurður Ari Stefánsson 4, Michael Laur- itzen 2, Guðfinnur Kristmannsson 1. Breiðablik – Þór .................................... 29:34 Mörk Breiðabliks: Gunnar B. Jónsson 7, Kristinn Logi Hallgrímsson 4, Ólafur Snæ- björnsson 4, Orri Hilmarsson 4, Sigurður Jakobsson 3, Ágúst Örn Guðmundsson 3, Einar Einarsson 3, Stefán Guðmundsson 2. Mörk Þórs: Árni Þór Sigtryggsson 18, Gor- an Gusic 6, Sigurður Sigurðsson 5, Þorvald- ur Sigurðsson 3, Arnór Gunnarsson 2. Selfoss – Víkingur................................. 30:31 Staðan: ÍBV 11 9 1 1 376:300 19 FH 11 9 0 2 353:301 18 Víkingur 11 7 1 3 336:293 15 Selfoss 12 5 0 7 347:361 10 Þór 11 5 0 6 312:341 10 Afturelding 11 3 0 8 275:316 6 Breiðablik 11 0 0 11 298:385 0  Í lokaumferðinni mætast ÍBV - Aftureld- ing, Þór - FH og Víkingur - Breiðablik. Þýskaland Essen – Pfullingen ................................. 27:27 Stralsunder – Magdeburg..................... 31:30 Kiel – Nordhorn ..................................... 31:29 Lemgo – Wilhelmshavener ................... 38:27 Staðan: Flensburg 26 21 2 3 849:682 44 Kiel 26 20 2 4 838:688 42 Lemgo 26 19 2 5 847:720 40 Magdeburg 25 19 1 5 769:663 39 Hamburg 26 19 1 6 730:657 39 Gummersb. 26 17 1 8 742:682 35 Essen 26 14 4 8 713:654 32 Wallau 26 11 3 12 803:815 25 Großwallst. 26 9 6 11 630:687 24 Wetzlar 26 9 4 13 664:730 22 Nordhorn 25 10 2 13 740:730 22 Minden 26 8 1 17 679:773 17 Stralsunder 26 8 0 18 586:709 16 Pfullingen 27 6 4 17 720:789 16 Wilhelmshav. 26 6 4 16 682:739 16 Göppingen 27 7 1 19 696:760 15 Eisenach 26 5 3 18 665:791 13 Kr-Östringen 26 5 1 20 692:776 11 KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – ÍS 80:56 Íþróttahúsið í Keflavík, fyrsti úrslitaleikur kvenna, miðvikudaginn 24. mars 2004. Gangur leiksins: 6:0, 8:6, 11:13, 18:17, 22:23, 30:27, 43:30, 59:39, 63:45, 70:49, 75:51, 80:56. Stig Keflavíkur: Erla Þorsteinsdóttir 22, Erla Reynisdóttir 14, Anna María Sveins- dóttir 14, Birna Valgarðsdóttir 11, Marín Karlsdóttir 10, Svava Stefánsdóttir 5, Rann- veig Randversdóttir 2, María Ben Einars- dóttir 2. Fráköst: Sókn 11, vörn 31. Stig ÍS: Alda Leif Jónsdóttir 10, Lovísa Guðmundsdóttir 9, Stella Kristjánsdóttir 8, Svandís Sigurðardóttir 8, Casie Lowman 6, Guðríður Bjarnadóttir 6, Hafdís Helgadótt- ir 4, Guðrún Baldursdóttir 3, Hrafnhildur Kristjánsdóttir 2. Fráköst: Sókn 15, vörn 17. Villur: Keflavík 10. ÍS 17 Dómarar: Georg Andersen og Erlingur S Erlingsson. Áttu fínan leik. NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Cleveland – Phoenix ............................86:103 Memphis – Toronto.................................95:86 Minnesota – San Antonio .......................86:81 New Orleans – Detroit ...........................82:81 Chicago – New Jersey ............................81:84 Utah – Washington .................................85:77 Sacramento – Milwaukee...................101:112 KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, fyrri leikir: Chelsea – Arsenal.......................................1:1 Eiður Smári Guðjohnsen 53. – Robert Pires 59. Rautt spjald: Marcel Desailly (Chelsea) 83. – 40.778. Real Madrid – Mónakó.............................. 4:2 Ivan Helguera 51., Zinedine Zidane 70., Luis Figo 77., Ronaldo 81. – Sebastien Squillaci 43., Fernando Morientes 83. – 70.000. England 1. deild: Wimbledon – Millwall ................................ 0:1 2. deild: Bournemouth – Blackpool......................... 1:2 Tranmere – Bristol City ............................ 1:0 Belgía Antwerpen – Moeskroen........................... 3:1 Skotland Hibernian – Motherwell ............................ 3:3 Livingston – Dundee United .................... 2:3 Danmörk Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Helsingör – Skive ....................................... 1:3 Ölstykke – OB............................................. 4:5 AB – Viborg ................................................ 0:1 Esbjerg – AaB ............................................ 1:2 Nordsjælland – FC Köbenhavn ............... 2:4 Frem – Bröndby......................................... 0:2 Silkeborg – Nyköbing FA ......................... 1.2 Austurríki Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Hartberg – Austria Vín ............................. 0:2 Kärnten – Salzburg ............................ frestað EM U17 karla Milliriðill í Englandi: Noregur – Ísland........................................ 1:2 England – Armenía.................................... 2:0 Staðan: England 1 1 0 0 2:0 3 Ísland 1 1 0 0 2:1 3 Noregur 1 0 0 1 1:2 0 Armenía 1 0 0 1 0:2 0  Ísland leikur við England í Doncaster á morgun og við Armeníu í Worksop á sunnu- daginn. Sigurliðið í riðlinum kemst í úrslita- keppnina um Evrópumeistaratitilinn. Reykjavíkurmót kvenna Neðri deild: ÍR – Fjölnir ................................................. 0:6 Staðan: Fjölnir 3 2 0 1 15:3 6 HK/Víkingur 2 2 0 0 7:2 6 Þróttur R. 3 2 0 1 6:9 6 Fylkir 3 0 1 2 2:8 1 ÍR 3 0 1 2 2:10 1 KRULL (Curling) Víkingar – Ísmeistarar .............................. 5:3 Garpar – Ernir............................................ 5:7 Lokastaðan: Fálkar 10 6 0 4 57:40 12 Ísmeistarar 10 6 0 4 49:33 12 Garpar 10 5 1 4 50:57 11 Víkingar 10 5 1 4 52:50 11 Ernir 10 5 0 5 55:47 10 Listhlaup 10 2 0 8 39:71 4  Tvö lið jöfn og því þarf bráðabana sem fram fer á mánudaginn. Þar fær hvort lið einn stein, sem sagt nokkurs konar víta- keppni. Í KVÖLD TALSVERÐAR líkur eru á því að báðir leikir ÍBV og Nürnberg í und- anúrslitum Áskorendabikars Evr- ópu í handknattleik kvenna verði háðir í Þýskalandi. ÍBV gengur illa að afla fjár til að standa undir þátt- töku liðsins í keppninni og Hlynur Sigmarsson, varaformaður hand- knattleiksráðs kvenna hjá félaginu, sagði við Morgunblaðið í gær að út- litið væri ekki bjart. „Við skuldum um tvær milljónir króna eftir þær þrjár umferðir sem liðið hefur þegar tekið þátt í og okk- ur vantar 500 til 800 þúsund í viðbót til að standa undir því að spila á heimavelli í undanúrslitunum. Nürn- berg hefur gert okkur tilboð um að spila báða leikina í Þýskalandi, því miður er það tilboð ekkert alltof gott en það eru vaxandi líkur á að við verðum að taka því. Með því erum við nánast að selja frá okkur mögu- leikana á því að komast áfram, sem er mjög sorglegt því við teljum að með því að spila heima og heiman eigum við góða möguleika á að fara alla leið í úrslit í keppninni. En við megum ekki tefla framtíð liðsins í tvísýnu því við ætlum að halda áfram að reka sterkt handboltalið á næstu árum. Endanleg ákvörðun verður tekin fyrir helgina en eftir daginn í dag þar sem lítið gekk að afla fjár er ég ekki bjartsýnn. Við reynum hinsvegar fram á síðustu stundu að láta þetta ganga upp,“ sagði Hlynur. Báðir leikir ÍBV og Nürnberg í Þýskalandi? DREGIÐ verður á laugardags- morguninn í höfuðstöðvum und- irbúningsnefndar ólympíu- leikanna í Aþenu í riðla í handknattleikskeppni ólympíu- leikanna í Aþenu í sumar. Ljóst að Íslendingar leika ekki í riðli með heimamönnum, Grikkjum, og sennilegt er að íslenska liðið verði í sterkari riðlinum. Tólf þjóðir taka þátt í handknatt- leikskeppninni og verða þær dregnar í tvo riðla. Þegar búið verður að draga tíu lið í tvo riðla fá Grikkir að velja í hvorum riðl- inum þeir leika. Að því loknu verður íslenska landsliðið skipað í þann riðilinn sem Grikkir vilja ekki. Í fyrsta hluta dráttarins verður dregið um það hvort Kórea eða Brasilía lenda í A eða B riðli. Því næst verður dregið um það í hvorn riðilinn Slóvenar og Egypt- ar hafna. Þá verður dregið á milli Rússa og Ungverja, síðan á milli Frakka og Spánverja og loks á milli Króata og Þjóðverja. Sex síðasttöldu þjóðirnar voru í sex efstu sætunum á síðasta heimsmeistaramóti. Þar sem Ís- land hafnaði í sjöunda sæti á HM þá kemur það í hlut þess að bíta í það súra epli að lenda í þeim riðli sem Grikkjum hugnast ekki, í sterkari riðlinum, eða að því má leiða nokkrum líkum að Grikkir velji sér auðveldari riðilinn ef mikill munur verður á. „Auðvitað á ég mína óskamót- herja en í þessari stöðu þýðir ekkert að tala um slíkt, við verð- um bara að taka því sem að höndum ber,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðs- þjálfari í handknattleik. Ísland í sterkari riðlinum á ÓL Keflavík byrjaði leikinn af kraftiog skoraði sex fyrstu stigin. ÍS tók vel við sér og komst yfir, 10:8. Keflavíkur- stúlkur tóku þá leikhlé, komu tvíefldar til leiks á ný, hertu vörnina og voru yfir eftir fyrsta leikhluta, 18:17. Í öðrum leikhluta voru Keflavík- urstúlkur mun betri og spiluðu pressuvörn og svæðisvörn til skipt- is. Þær voru óstöðvandi í lok fyrri hálfleiks og skoruðu þá 15 stig gegn aðeins 3 stigum ÍS og gengu til leikhlés með þægilega forystu, 43:30. Sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik. Keflavík spilaði grimma vörn og neyddi Stúdínur í léleg skot, og mikið var leitað inn á Erlu Þorsteinsdóttur sem var óstöðvandi í teig heimamanna. Fljótlega í seinni hálfleik var Keflavík komin með 20 stiga for- ystu og ekkert var í spilunum hjá Stúdínum um að þær væru líklegar til að bíta frekar frá sér. Þær áttu í miklum vandræðum með að stilla upp sókn gegn firnasterkri vörn heimamanna og kom það fyrir fimm sinnum í leiknum að skot- klukkan rann út áður en þær náðu skoti á körfuna. Sigurinn var aldrei í hættu og spurningin var bara sú hversu stórt Keflavík myndi sigra. „Við vorum mjög stressaðar í byrjun, það var mikið fát á okkur og við gerðum mikið af byrjenda- mistökum. Sigurður Ingimundar- son las okkur pistilinn í einu leik- hléinu og þá varð ekki aftur snúið. Við spiluðum mjög góða vörn eftir það, áttum auðveldara með að komast í góð skot í sókninni og sig- urinn var aldrei í hættu,“ sagði Erla Reynisdóttir, leikmaður Keflavíkur, við Morgunblaðið í leikslok. Keflavík var ekki í vandræðum KEFLVÍKINGAR unnu mjög öruggan sigur á ÍS, 80:56, í fyrsta úr- slitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik sem fram fór í Keflavík í gærkvöld. Liðin mætast aftur í íþróttahúsi Kennaraháskólans á laugardaginn en þrjá sigra þarf til að hampa Íslandsbikarnum sem er í höndum Keflavíkurkvenna frá því í fyrra. Davíð Páll Viðarsson skrifar RAÚL, fyrirliði Real Madrid, setti met í gær þegar hann lék sinn 86. leik í Meistaradeildinni. Hann átti metið með Gary Neville en United er dottið út úr keppninni þannig að hann fær ekki fleiri leiki í ár. Beck- ham lék sinn 84. Meistaradeildarleik í gær, en Real hefur leikið 101 leik í deildinni síðan hún hófst haustið 1992. Raúl er einnig markakóngur keppninnar, hefur gert 44 mörk. Met hjá Raúl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.