Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 07.10.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. október 1981 5 VISIR Martiu Luther King, blökku- mannalei6togi,skotinntil bana i Memphis 4. april 1968. Robert Keunedy, þingmaöur (bróðir JFK) skotinn til bana i Los Angeles 5. júni 1968. Luis Carrero Blance, for- sætisráðherra Spánar, drepinn með sprengju 20. des. 1973. Faisal.konungur Saudi Arabiu, skotinn til bana 25. mars 1975. Montbatten, jarl af Burma, drepinn með sprengju i veiði- ferð á Irlandi 27. ágúst 1980. Ziaur Rahman, skotinn til bana i misheppnaðri byltinga- tilraun i Bangladesh, 30. mai 1981. Mohammad Ali Bahinar, ... ner Doooy Kennedy, fyrrum f°rseti Irans og Mohammes Ali dóm sm álaráðherra, fyrir Rajai, for sæti srá ðherra, irönskum ofstækismanni i Los drepnir með sprengju i Teheran Angeles. 29. ágúst 1981. Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandarikjanna, og Sadat Egyptalandsforseti i viöræöum, sem þeir áttu margarum frið í austurlöndum nær. Með þeim dx hlý vinátta. Ætlaði sadat að segja al sér eftir árið? Jimmy Carter, fyrrum forseti Bandarilcjanna, skýrði frá þvi, þegar tiðindin bárust af tilræðinu við Sadat, að i heimsókn Sadats forseta til Bandarikjanna ekki alls fyrir löngu, hefði Sadat trúað honum fyrir þvi, að eftir ár ætlaði hann sér að afsala sér forseta- völdum. „Hann ræddi við mig um nauð- syn þess, aðhann viki úr forseta- embætti, og sagðist hafa valið sér traustan mann, Hosni Mubarak, varaforseta, fyrir arftaka,” sagði Carter viö fréttamenn. Carter skýrði frá þvi, að Sadat hefði i' heimsókninni til Plains i Georgiu verið tiðrætt um þörfina á því, að Camp David-friðar- samningarnir héldu enn fullu gildi, eftir að hann hyrfi frá. Þegar Carter átti þessi viðtöl við fréttamenn, vissi hann ekki betur en að Sadat heföi lifað af á- rásina, eins og fyrstu fréttir greindu frá og voru haföar eftir egypska hermálaráöherranum, sem sjálfur særðist li'tillega i árásinni. Slýrðl Llbýa llngrinum á Dyssugikknum?r Friður i ausluriðndum nær pykir i alvarlegri hættu ellir morðið á flnwar Sadat Einn fyrrverandi samstarfs- manna Anwar Sadats Egypta- landsforseta er talinn hafa staðið að baki tilræðinu við hann. Saadeddin El-Chazli, hers- höfðingi, yfirmaður herstjórnar- innar egypsku i byrjun Jom Kipp- ur-striðsins 1973 kom fram i út- varpi í Alsir eftir frettina af til- ræðinu og skoraði á egypska her- inn að snúa baki við „sionisma og heimsvaldastefnu”. E n i sima sköm mu eftir tilræðið var lýst ábyrgð af tilræðinu á hendur samtökum, sem El-Chazli stýrir úr útlegð sinni, en Sadat forseti rak hershöfðingjann fljót- lega eftir striðslok. Fyrstu fréttir af tilræðinu voru óljósar og var meira að segja talið að Sadat hefði sloppið litið særður. Sadat var staddur i heiðursstúku ásamt fleiri áhrifa- mönnum og erlendum gestum að horfa á 'hersýningu sem áriega er haldin 6. október i tilefni sigra egypska hersins á fyrstu dögum Jom Kippur-striðsins. Fimm eða sex hermenn stukku af herjeppa sem dcið var i fylkingunni fyrir framan stúkuna og hlupu iátttilheiðursgestanna, skjótandi af hriðskotarifflum . Lifverðir forsetans hófu skothríð á móti og féllu þrir morðingjanna og þrir voru handteknir. Það er vitað um að minnsta kosti 11 sem biðu bana i árásinni og 25, sem særðust. Meðal hinna fóllnu var Samuel biskup ný- skipaður yfirmaður koptisku kirkjunnar, fjórir hermenn og nokkrir egypskir borgarar. Her- málaráðherrann særðist litillega en Mubarak varaforseta sakaði ekki. Belgiski sendiherrann særðistog ástralskur diplómat en bandariska sendiherrann sakaði ekki,og einnig sluppu þrirbanda- riskir hernaðarráðunautar ómeiddir. Viðbrögð manna við þessum tiðindum skiptust mjög i tvö horn. Ýmsir þjóðarleiðtogar eins og i Bandarikjunum og i V-Evrópu, létu i ljós sorg sina og hörmuðu Fjölskvlda Sadats Anwar Sadat, forseti, lætur eftir sig ekkju og fjögur uppkom- in börn. — Jihan, eiginkona Sadats, er starfandi bæði að félagsmálum og pólitiskum sam- tökum. Tvær dætra Sadats eru giftar sonum áhrifamanna i Egypta- landi. Nuha, sú yngri, á fyrir tengdafóður, Sayed Marei, einn helsta ráðgjafa Sadats og sér- fræöings ilandbúnaðarmálum, en hann særðist i sömu árásinni og varð Sadat að bana. Eldri dóttir- in, Jihan, er gift syni Osman Ahamed Osman, einhvers þekktasta kaupsýslumanns Egyptalands, ográöherra, en Os- man var einn nánasti vina Sadats. Ekkjan, Jihan, sem var fimmtán ára, þegar hún giftist Sadat, hefur mjög helgað sig bar- áttunni fyrir takmörkun barn- eigna. Hún hefur stofnað liknar- félög fyrir fatlaða og sjóði til endurreisnar egypskum forn- minjum. Hún var lektor i bók- menntafræðum við Kairóhá- skóla. Gamal, eldri sonur Sadats, starfar i' millirikjaverslun. fráfall mikilmennis og eins af aðalboðberum friðarins. — 1 Beirút höfuðborg Libanons hleyptu vinstri menn af byssum sinum upp i loftið og óskuðu hverjir öðrum til hamingju með dauða „svikarans Sadats”. 1 Tripóli i Libýu föðmuðu menn hverjir aðra af einskærum fógn- uði. En viðast vöktu tiðindin þungar áhyggjur af friðarhorfum i austurlöndum nær og framtið friðarsamninganna við Israel, sem að mestu leyti hafa verið þakkaðir Sadat. Hoshni Mubarak, varaforseti sem Sadat hafði valið sér að arf- taka — og mun sennilega taka sæti Sadats strax i' næstu viku — lýsti þvi yfir að Egyptar mundu ekki hvika frá friðarins braut og standa við alla millirikja- samninga sem stjórn Sadats hafði gert. Ýmsargetgátur eru uppi um að erlendir aðilar standi að baki samsærinu til undirbúnings til- ræðinu við Sadat. Henry Kissing- er, fyrrum utanrikisráðherra Bandarikjanna lét hafa eftir sér að „afar liklega hefði Libýa haft hönd i bagga”. — Sömu ofstækis- raddirnar sem háum rómi til- kynntu, þegar Sadat hóf samningaumleitanir við Israela að hann væri „dauðadæmdur maður”, hafa ófeimnir látið nú frá sér heyra það, að Numeiri, forseti Súdans sé „næstur á listanum”. — Sadat hafði raunar fyrir skömmu varað Numeiri við þvi að Libýa sæti á banaráðum við hann. Forseti egypska þingsins, Sofi Abu Taleb, verður handhafi for- setavaldsins fyrst um sinn, og hefur hann lýst yfir neyðar- ástandi i landinu næsta árið. Ot- fór Sadats veröur gerö á laugar-' daginn. Anwar Sadat og Gaddafi, ieiötogi Libýu. Myndin var tekin, þegar þeir undirrituðu undirbúningssamninga að sameiningu Egypta- lands og Líbýu, sem i adat siðan hætti alveg viö. Dró til fulls fjand- skapar með þeim S idat og Gaddafi ofursta, sem var allra araba hatursfyllstur i gagnrýninni á „egypska svikarann”. Siðari árin voru einatt erjur viö iandamæri Egyptalands og Lfbýu. Var morð- tiðindunum ákaft fagnaö i Tripóli, og hefur vaknaö sú spurning, hvort þarna sjáist saman á mynd fórnardýrið og banaráðsmaður- Ohugnanlegur lisli Sadat Egyptalandsforseti bætist nú á langan lista þjóðarleiðtoga og stjórnmálamanna, sem iallið hafa fyrir morðingjahendi. — Um 40 þjóðarleiðtogar og stjórnmálafrömuðir hafa verið myrtir frá þvi i siðari heimsstyrjöldinni og hafa þó ófáir sloppið lifs frá banatil- ræðum, sem þeim voru sýnd. Á þessu ári var Ziaur Rahman, forseti Bangladesh, skotinn til bana i byltingartilraun i mai, og fjöldi stjórnmálafrömuöa Irans hafa fallið, — páfinn og Reagen Bandarikjaforseti særðust báðir i banatilræði, sem þeim var sýnt. Það erufá riki.sem geta heitiö laus við pólitisk morö. en 1 austurlöndum nær hefur á seinni árum keyrtum þverbak. — 1 Egyptalandi var Mahmoud Rasha íorsætisráð herra myrtur 1948 og Gamal Nasser forseti slapp naum lega frá tilræði i Mnrðineiir h^afá _ Tveir Kennedy-bræöra féllu fyrir morðingja- “rnm hendi. Ilér JFK i Dallas, og... iyrirkomið prinsum “ og furstum, stjórnmálamönnum, diplómötum, blaðamönnum og verkalýðsforingjum og illvirki þeirra vakið upp styrjaldir, borgi arastrið og fjöldamorö. Hér er upptalning yfir helstu leiðtogamorðin frá striðslokum: Mahmoud Nokrashy Pasha.myrtur i Kairó28.des. 1948. Mahatma Gandhi, stunginn til bana i Nýju Delhi 30. jan 1948. Abdullah,Jórdaniukonunur, drepinn 20. júli 1951. Feisal.konungur lraks, Abdul Illah, krónprins og Nuri Es Said, forsætisráðherra, allir drepnir i Bagdad 14. júli 1958. Solomin Bandaranaike, forsætisráðherra Ceylon, drepinn 26. sept. 1959. John F. Kennedy, Bandarikjaforseti, skotinn til bana i Dallas i Texas 22. nóv. 1963. Hendrik Verwoerd, forsætisráðherra S-Afriku, stunginn til bana 6. sept. 1966.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.