Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 5. nóvember 1981 vtsm 99 Reglugerðin er til bóta 99 - segir Hörður Lárusson, deildarstjóri i menntamálaráðuneylinu 2 Attu von á verk- föllum? Hulda Jónsdóttir: Ég býst fastlega viö aö svo ver&i, þvi kaupmátturinn er oröinn svo lélegur. Guömundur Asgeirsson: Já, ég reikna meö þvl þó verkföll séu vitlaus sem sllk. Ég held aö þaö ætti aö reyna aö leysa þetta á ein- hvern annan máta, þvi verkföll eru alltaf neikvæö. Hannes Jónsson: Ég vona ekki Rúnar Indriöason: Eg býsi u eivai viö þvl. Þurlöur Rúnarsdottir: Ég spái ekki mikiö I þaö. „Deilan snýst um þaö að ráöu- neytiö hefur ekki haft samband viö nemendur og kennara við gerö þessara reglna um sam- ræmingu milli áfangaskóla. En þaö á sinar skýringar sem óþarfi er aö tiunda”, sagöi Höröur Lár- usson deildarstjóri I mennta- málaráöuneytinu, þegar hann var inntur álits á þeirri deilu sem er milli nemenda og ráöuneytisins og mjög hefur verið I sviösljósinu undanfariö. Hann var spuröur aö aödraganda þessa máls. ,,A undanförnum árum hafa þessir skólar veriö að mótast .1 landinu og sumir þeirra hafa haft náið samstarf sin á milli, en aörir hafa veriö sér á báti. í rauninni hafa skólanir veriö mjög frjálsir hingað til viö mótun starfsemi sinnar og á þeim er nokkur blæ- brigöamunur. Þessvegna komu fram ýmsar óskir um, að reglur skólanna yröu samræmdar og þessar óskir komu m.a. frá skól- unum sjálfum. Astandiö haföi og hefur veriö þannig aö nemendur hafa lent I ýmsum vandræöum viö aö flytjast á milli skóla. Þaö hefur t.d. komiö fram aö nemend- ur sem voru I skóla sem var aö- eins tvö ár, fengu þegar þeir sóttu um annan skóla, ekki fyrra nám sitt rétt metið. Þannig varö að ráöi, aö setja á stofn nefnd til aö samræma þess- ar skólareglur og niðurstaöa hennar hefur valdið deilum. Ég vil benda á, að þegar hinar samræmdu reglur eru bornar saman við þær reglur sem áöur voru I skólunum, kemur I ljós aö breytingin er ekki mikil þegar horft er til nokkurra skóla. I viss- um atriöum er um aö ræöa rýmk- un frá þvi sem er, I öörum er aö- eins hert á, en I heild er breyting- in ekki mikil.” En er hún til góös fyrir nem- endur eöa er hér aöeins um aö ræöa hagræöingaratriði fyrir ráöuneytiö? „Þessi breyting kemur fyrst og fremst nemendum til góöa. En þaö er vitað mál aö skoöanir eru skiptar um tímasókn nemenda ef þaö dæmi er tekiö. Vitaö er aö I ýmsum skólum hafa menn I sumum greinum ekki þurft að mæta nema i um 60% af timum. í þessum samræmdu reglum er gert ráö fyrir 80% timasókn, en eins og ég segi þá eru mjög skiptar sko&anir um þaö hver timasókn nemenda þurfi aö vera. Auk þess er sú breyting aö nemendur geti óhindraö gengiö á milli skóla tvlmælalaus hagræö- ing fyrir nemendur. En aöalá- greiningsefni samræmingar- nefndarinnar var það hvort nota ætti tölustafi eða bókstafi I eink- unnagjöfinni. Níðurstaðan varö sú aö nota tölustafi og þar reiö baggamuninn, að slikt er gert bæði I grunnskólum og einnig i háskóla og þvi verður þetta að teljast töluverð hagræöing”. Á einu kröfuspjalda nemenda á mótmælafundinum I gær mátti lesa, lýöræöi nemendum til handa. Munu nemendur hafa ein- hver áhrif á framvindu þessa máls? „Við höfum lýst þvi yfir að ráö- herra muni taka á móti öllum at'- hugasemdum varðandi þetta mál og athuga þær rækilega. Gert var ráö fyrir aö reglurnar tækju gildi frá og með þessu skólaári og I siö- asta lagi á árinu 1982, þannig aö þarna hafa skólayfirvöld og nem- endur nokkurn tíma til að fara of- an i saumana á reglunum. í þvi skyni ergottað fá athugasemdir frá þeim er gerst þekkja til máls- ins.” Veröur hvikað frá þessum regl- um? „Ég get ekkert sagt á þessu stigi, hvaö út úr þeim athuga- semdum, sem berast, mun koma. En aö sjálfsögöu veröur tekiö við vel rökstuddum athugasemd- um”. Aö lokum. Nú er áfangaskóli tiltölulega nýtt fyrirbrigöi I skóla- málum þjóöarinnar. Hvernig hef- ur hann reynst? „Ég tel, aö reynslan af honum sé mjög jákvæö. Það sem stendur þessum skólum einna helst fyrir þrifum er, að heildarskipulag vantar yfir þá. Það hefur verið gert með þessum reglum, sem ég hef talað hér um og um þær snýst deilan”, sagöi Höröur að lokum. Höröur Lárusson ...og Soffia Guömunds- ddttir vildu Hauk Þaö hatOist Svo sem nú er orðið uppvfst, var Haukur Torfason ráöinn i starf vinnumálastjóra á Akur- eyri. Bæjarsjdrnin fékk j»nn þunga kross á bakiö. aö gera upp á milli um- sækjenda, eins og döur haföi veriö impraö a f Sandkorni. Fékk Haukur þar 4 atkvæöi, Páll Hall- dórsson 4 og Gunniaugur Búi Stefdnsson 3. Var svo dregiö mUli Hauks og Pdls og hreppti sá fyrr- nefndi hnossið. Þrátt fyrir leyniiega at- kvæöagreiöslu, er fullvist aö starfandi meirihluti vinstri ftokkanna I bæjar- stjórn stdö ekki saman f þcssu máli. Er taliö aö Freyr ófeigsson og Þor- valdur Jonsson (Alþýöu- flokkur) og Soffla Guö- mundsdóttir og Helgi Guömundsson (Alþýöu- bandalag) hafi greitt Hauki atkvæöi sín. Páll Hallddrsson hlaut stuön- ing Sigurðar óla Brynj- ólfssonar, Sigurðar Jd- hannessonar og Jdhann- esar Sigvaldasonar (Framsdkn), svo og Glf- hildar Rögnvaidsdóttur, varamanns Ingólfs Arna- sonar. Sjálfstæöísmenn munu svo hafa stutt Gunnlaug Búa. SVO Dregðast... Og það þarf ekki aö spyrja að Ráöhúsherra þeirra Akureyringa, hon- um Rögnvaldi Rögn- valdssyni. Honum þótti meirihlutinn bregöast þarna illa og orti: Fokiö er i flest öll skjól fyrir meirihlutanum. Enda festast öil hans hjól undir krataputanum. Syngjandi kratar Kratar hafa, sem kunn- ugt er. lengi átt erfitt m eö að koma sér saman. En nú skal rdöin bót a þvi. Samband Alþýöuflokks- kvenna hefur sumsé ný- veriö gefið út söngkver. t formála þess segir, aö Ný söngbók jafnaðarmanna: Söngurinn hvet ur og söngurinn sameinar Hin nýja stefnuskrá AI- þýöuflokksins. kveriö ségefiö út „iþeirri von að söngurinn veröi meira i hávegum haföur I starfi Alþýöuflokksins”. Scgir ennfremur: „Söng- urinn hveturog söngurinn sameinar”. Svo kratar eiga aö syngja sig saman, þegar allt annaö þrýtur.... Slæm breyiing Ritstjórar landsmála- blaöanna á Vestfjöröum hafa tekiö sig til og ritaö formanni útvarpsráös bréf. Þar er mótmælt þeirri ráöstöfun, aö flytja lestur leiöara þessara blaöa í útvarpi til á mánudagsmorgnum. Aöur voru leiöararnir lesnir kl. 8.20 á umrædd- um morgnum, en mcö til- komu morgunvökunnar var lestrinum seinkaö til klukkan 11. t bréfinu segja ritstjór- arnir rneöal annars, að landsmalablööin eigi oft undir högg að sækja f samskiptum sinum viö rikisútvarpið. Er þeim tilmælum beint til for- manns rdösins, aö um- ræddri „ólukkans breyt- ingu” a útsendingartima ieiöaralestrar veröi snúiö afturtilbetri vegar. Und- ir þetta skrifa hvorld meira né minna en sex ritstjörar. Meðmæii Iljúkrunarneminn var nýbyrjaöur aö \inna á deildinni. Yfirhjúkrunar- konan haföi lagt honum lifsreglurnar og sagt, meöal annars, aö hann mætti alls ekki mæla meö einum lækni öörum frem- ur. Slíkt drægi úr trausti sjúklinganna á sjúkra- húsiö. Skömmu siöar heyröi yfirhjúkkan aö neniinn var kominn í hrókasamræður við fár- veika konu, sem átti aö gangast undir uppskurö. . ,Það eru tiu læknar starfandi hér á deild- inni”, sagöi hann fjálg- lega, „en ég get nú ekki mælt með neinum þeirra". I takt... Bóka gerðarmenn, þessir sem almúginn kailar prentara i daglegu tali, eru grcinilega I takt við tímann. ef marka má eftirfarandi litilræöi, sem birtist I blaöi þeirra, Prentaranum: Jóhanna S. Sigþörsdóttir skrifar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.