Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 05.11.1981, Blaðsíða 18
VÍSIR Fimmtudagur 5. nóvember 1981 Med 70 ár affarda Ameriska leikkonan Cheryi Tiegs, stendur í ströngu þessa dagana vegna gamals nágranna, sem hefur þaö oröiö aö at- vinnu að segja sögur af Tiegs, er hún var á ung- lingsárunum. Tiegs tekur þetta illa upp og telur óskemmtilega vegið að mannoröi sinu. ,,Ég hef elst óhemju fljótt aö und- anförnu vegna þessara niðingsverka segir Cheryl áhyggjufull. Annars mun ekkert bitastætt koma fram i sögum nábúans, aö- eins venjulegt unglinga- gaman. En i tilefni af oröum Cheryl um ellina, birtum viö hér mynd af hinni fögru, eftir aö hún hefur veriö föröuð i þágu ellinn- ar. Húner rúmlega þrítug i raun, en eftir föröunina á hún aö teljast til þeirra merkismanna sem hafa 100 ár að baki. „Ef tár væru gull setti ég miUjónir”. Þanníg söng Agnetha Falstskog eigift lag og Ijóð árift 1970, 19 ára gömul. Jli, þaft er hún Agnetha I ABBA sem um er raett. Ekki vitum vift hins vegar hvort þær milljónir, sem hún á i dag cru mælikvarfti á tárin sem hún hefur fellt frá því hún varft fr'æg, en vfst eru þau nokkur. Söngferill Agnethu hófst er hún var 18 ára gömul. Þá byrjafti hún aft syngja eigin iög og ljóft og gerfti sllkt þar til hún byrjafti I ABBA árift 1971, er þau Agnetha, Björn, Benny og Frida hófu samstarfift. Agnetha var aftalsöngkonan á fyrstu plötunni en hin sungu bakraddir. Sú plata gerfti Agnethu ljóst aft hún yrfti aft hefja söngnám, þvl söngurinn á þessari fyrstu plötu ABBA reyndist henni erfiftur, langar nótur og fáir staðir til þess að anda á miili orfta. Sama ár og platan kom út, söng hún I Jesus Christ Super- star. l>á veltu menn þvl fyrir sér hvort Agnetha væri svona trúub. En Agnetha sagfti og segir: ,,Ég er ekki trúuft, fyrir utan þaft aft ég þarf eítthvaft til aft trúa á, eins og gjarnt er um aftrar manncskjur. Svo ég gætf eins sagst vera trúuft”. Látum þá þctta nægja aft sinni fyrir aftdáendur Agnethe Falt- skog. ,,Ef tár væru gull” söng Agnetha árift 1970 og þótti þetta citt besta lag hennar en betri lög áttu eftir aft koma ári slftar I ABBA flokknum. „Fyrsla plata ABBA, árift 1971 gerfti mér Ijóst aft ég yrfti aft hefja söngnám” — A sama ári söng Agnctha I myndinni Jesus Christ Superstar og mynd þessi sem hér birtist er þaftan. Kannski Ryan Miller fækki bröndur- unum I næsta póker meft félögunum. Missti cigin- konuna í pókcr- spili Ryan Miller, fertugur Ohio búi varft fyrir all sérstæftri reynslu, i pókerspili. Ryan þessi mun eiga þaft til aft gerast all aftgangsharftur i brand- aramennsku og eitt slikt kast kom yfir hann i póker meft vinnufélögun- um. Ryan haffti gengift heldur illa, og þegar fjármagnift þraut tók hann upp á þvi aft leggja eiginkonuna aö vefti. Hún var ekki til staftar þegar veftift var boftift, en félögum hans þótti þetta allt saman ákaflega fyndift og tóku boftinu. Eiginkonan haffti hins vegar komift heim án þess aft vart heföi orftift vift hana, heyrt um veömálift og fengift nóg af þessum eiginmanni sinum. Hjóftlega pakkafti hún saman sinu hafurtaksi og gekk út. Er brandaragleftin var runnin af Ryan Miller, daginn eftir fór hann aft svipast um eftir eiginkonunni á heimilinu, en greip i tómt. Hún var hins vegar búin aft finna sér annan ævifélaga, áftur en mánuftur var liftinn og sá gantast ekki meft eigin- konu slna i póker.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.