Pressan - 05.09.1991, Blaðsíða 18

Pressan - 05.09.1991, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. SEPTEMBER 1991 smaa letrið Gott fótk! Hér er hann kominn, partismellurinn i ár: landa- frædisöngurinn Pað er svo mikil tónlist í staöarnöfnum eins og þiö munuð finna þegar þið kyrjið þuluna faðeins feit- letruðu oröin). Pað er hægt að gera með rapp-, rokk-, ripptakti — allt eftir behag. Tilvalið að slá taktinn ef trommur eru inn- an seilingar. Hvarsem er: á veit- ingastöðum, börum, kaffistof- um eða bara í stofunni heima — syngið. Syngið þetta og byrj- ið núna: Acajutla, El Salvador Amchitka, Alaska Baba Hatim, Kina Baden-Baden, Pýskalandi Ba-don, Víetnam Bam, Iran Bamba, Malí Ban Bungxai, Laos Bangkok, Tælandi Battambang, Kambódíu Baubau, Indónesíu Bombala, Ástraliu Bondoukou, Fílabeinsströnd- inni Budop, Vietnam Bumba, Zaire Calapan, Filippseyjum Caratinga, Brasilíu Chacabuco, Argentinu Chichigalpa, Nigaragúa Chimdambaram, Indlandi Chittagong, Bangladesh Copacabana, Brasiliu Corumbá, Brasilíu Cubolco, Guatemala Dakovica, Júgóslavíu Djambala, Kongó Djombang, Indónesiu Dudinka, Sovétrikjunum Duong Dong, Vietnam Huatabambo, Mexikó Kalampáka, Grikklandi Kampala, Uganda Kara Kum, Kina Kokomo, Bandarikjunum Kota Tinggi, Malasiu Kompong Thom, Kambódiu Lackawanna, Bandarikjunum Machu Picchu, Perú Macumba, Ástraliu Makokou, Gabon Malacca, Malasiu Mandinga, Panama Maramba, Zambiu Otumba, Mexikó Paducah, Bandarikjunum Riobamba, Ekvador Takasaki, Japan Ubangi, á i Afriku Urubamba, á i Perú Waccasassa, Bandarikjunum Zumpango, Mexikó TVÍFA RA KEPPNI PRESSUNNAR — 10. HLUTI Þeir eru góðlegir, brosmildir og með frjálslega hárgreiöslu, þeir eru svo likir að þeir hefðu getað verið aðskildir við fæð- ingu, herrar minir og frúr: Ketill Larsen og Furðudýriö. Ketill hefur glatt fólk áratugum sam- an sem jólasveinn og Tóti trúð- ur — en Furðudýrið er i aðal- hlutverki / skemmtiþáttum BBC. Höfuðlag þeirra félaga er svipað, ekki siður en hjartalagið — en Ketill hefur það framyfir tvifara sinn að það þarf sex manns til að stjr Furðudýr- inu. Stilltar stúlkur pakka niður tann- burstanum . . . villtar stúlkur pakka niöur hettunni. Stilltar stúlkur eiga aöeins eitt greiöslu- kort og nota þaö nánast aldrei. . . villtar stúlkur eiga adeins einn brjósta- haldara og nota hann nánast aldrei. Stilltar stúlkur spara Stilltar stúlkur fara á til aö eiga til höröu áranna . . . villtar stúlkur spara til aö eiga fyrir Chanel- dragt. Stilltar stúlkur eiga veröbréf. . . villtar stúlkur hafa verö- bréfasala. Stilltar stúlkur halda í síðasta aurinn . . . villtar stúlkur halda áfram ad versla. Stilltar stúlkur lesa metsölubœkur. . . villtar stúlkur sofa hjá höfundunum. háum hœlum í vinn una. .. villtar stúlk- ur fara á háum hœl- um í rúmiö. Stilltar stúlkur hita sér kakó ef þœr eiga ertitt meö svefn . . . villtar stúlkur hita einhvern upp ef þœr geta ekki sofiö. Stilltar stúlkur fá sér ekki snarl uppi í rúmi. . . villtar stúlk- ur ekki heldur, — þœr vilja aö hann sé full máltíö. tilltar stúlkur Stilltar stúlkur telja aö skrifstofan sé ekki rétti staöurinn til aö stofna til ástarsam- bands . . . villtar stúlkur telja aö staö- urinn skipti ekki máli. illtar stúlkur Stilltar stúlkur eiga safn af silkiskyrt- um . . . villtar stúlkur eiga safn af skyrtu- hnöppum. Stilltar stúlkur stinga upp á aö reikningn- um sé skipt. . . villt- ar stúlkur stinga sér á snyrtinguna þegar reikningurinn kemur. Stilltar stúlkur slá tennisbolta . . . villtar stúlkur slá lán. Stilltar stúlkur segja; nei. . . villtar stúlkur segja; hvenœr? Stilltar stúlkur gera þaö aldrei eftir skyndikynni. . . villt- ar stúlkur bíöa til aö sjá á hvernig bíl hann er. Stilltar stúlkur segja; takk fyrir indœlan kvöldverö . . . villtar stúlkur segja; hvaö viltu í morgunmat? Stilltar stúlkur reyna aldrei viö unnusta annarrar konu . . . Stilltar stúlkur senda samúöarkort. . villtar stúlkur giftast ekklinum. Stilltar stúlkur eru í hvítum baömullar- nœrbuxum . . villtar stúlkur eru í engum. villtar stúlkur reyna viö hann og bróöur hans. Stilltar stúlkur labba . . . villtar stúlkur taka leigubíl, — ef hann á ekki boölegan bíl. Stilltar stúlkur losa um nokkra hnappa í miklum hita . . . villt- ar stúlkur losa um nokkra hnapppa til aö framkalla mikinn hita. Stilltar stúlkur bíta á jaxlinn ef þœr reiö- ast. . . villtar stúlkur slá úr honum jaxlinn ef þœr reiöast. Stilltar stúlkur telja aö þœr séu ekki full- klæddar nema þœr séu meö perlufesti eöa hálsmen . . . villtar stúlkur telja sig fullklœddar ef þœr eru meö perlu- festi eöa hálsmen. Stilltar stúlkur elska ítalskan mat. . . villt- ar stúlkur elska ítalska þjóna. Stilltar stúlkur roöna undir bólsenum í bíó . . . villtar stúlkur vita aö þœr gœtu gert þetta miklu bet- ur. Stilltar stúlkur vilja helst trúboösstelling- una . . . villtar stúlk- ur líka, — þegar þœr þykjast saklausar. Stilltar stúlkur láta sér ekki detta í hug aö sofa hjá yfir- manninum . . . villtar stúlkur gera þaö ekki heldur nema hann sé klár, ríkur og fyndinn. Stilltar stúlkur telja syndsamlegt aö eyöa of miklum tíma fyrir framan spegilinn . . . villtar stúlkur hafa áhyggjur ef þœr eyöa of miklum tíma fyrir framan spegil meö sama manninum.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.