Pressan - 04.08.1994, Blaðsíða 9

Pressan - 04.08.1994, Blaðsíða 9
KARL J. STEINGRÍMS- SON í Pelsinum og kona hans Ester 01- afsdóttir eru þekktir eignamenn en tekj- urnar eru ekki að sama skapi háar, Karl með 164 þúsund og Ester 84 þúsund skv. skattframtalinu. TÓMAS A. TÓMASSON keypti Hótel Borg og virðist ekki hafa séð aur síðan. Hann var með 57 þúsund á mánuði í fyrra. Uttekt PRESSUNNAR á tekjum nokkurra skattgreiðenda á landinu, eins og þær eru reiknaðar samkvæmt skattskránni, leiðir í ljós að enn sem fyrr tekst nokkrum umsvifamiklum kaupsýslumönnum að lifa á launum sem fæstum öðrum duga til að ná endum saman. Á meðfylgjandi listum má sjá nokkur dæmi þessa. Þar má m.a. nefha hjónin Geir G. Geirsson og Hjördísi Gissurardóttur, eggjabændur á Kjalamesi. Þau vom meðal þeirra sem nýlega festu kaup á Sól hf. og reka fýrir umfangsmikið eggjabú. Samkvæmt eignarskattsútsvari árið 1992 eiga þau um 200 milljónir í eignum, en með rekstrinum og öðm hafa eignir þeirra verið metnar á um 400 milljónir. Hjördís átti og rak til skamms tíma tísku- vöruverslanir, m.a. Benetton. Brunabótamat einbýlishúss þeirra hjóna að Vallá á Kjalamesi er hátt í 40 milljónir króna, en þar innanstokks er m.a. glæsilegt safh antikmuna. Hjördís hafði 64 þúsund krónur í mánaðartekjur í fýrra samkvæmt skattskránni, en Geir snöggtum meira eða um 237 þúsund. Annað dæmi má nefna sem eru hjónin Karl J. Steingrímsson og Ester Ólafsdóttir sem kennd eru við Pelsinn. Karl á Kirkjuhvolshúsið, þar sem Pelsinn er til húsa, svo og Templarasund 3 sem er að brunabótamati virði tæpra tvö hundmð milljóna. Að auki eiga þau hjón einbýlishús við Laugarásveg og annað við Öldugötu. Samkvæmt skattskránni hafði Karl 164 þúsund í mánaðartekjur, en Ester 84 þúsund. Einn kaupsýslumaður enn hefur ekki svimandi tekjur samkvæmt skattskránni, en það er Tómas A. Tómasson, sem þénaði ekki nema 57.000 á mánuði í fýrra. Hann á m.a. veitingastaðina Ömmu Lú og Hard Rock Café og ekki er langt síðan hann festi kaup á Hótel Borg. Að öðra leyti tala tölurnar sínu máli. Styrmir Guðlaugsson Kaupsýslumenn Andri Már Ingólfsson Heimsferðir . Jón Ólafsson Skífan ............. Sigurjón Sighvatsson ............ Ásgeir Bolli Kristinsson Sautján .... Jóhann Óli Guðmundsson Securitas Ingimundur Sigfússon Heklu ...... Þorgeir Baldursson Oddi ......... Sigurður Gísli Pálmason Hagkaup .. Hildur Petersen Hans Petersen ... Ágúst Valfells Steypustöðin ..... Sigríður Valfells Steypustöðin .. Sveinn Valfells Steypustöðin .... Herluf Clausen .................. Ingi Björn Albertsson ........... Guðmundur Gíslason B&L .......... Gísli Guðmundsson B&L ........... Geir Gunnar Geirsson Vallá ...... Guðlaugur Bergmann iðnrekandi ... Bessí Jóhannsdóttir veitingamaður Árni Samúelsson Sambíóin ........ Páll Kr. Pálsson Sól............. Kristján Loftsson Hvalur ........ Hulda Valtýsdóttir Árvakur ...... Rolf Johansen heildsali.......... SIGGI SVEINS er íþrótta- stjarna en hann hefur ekki mikið upp úr því, rúmlega 100 þúsund á mánuði með annarri vinnu. HJÖRDÍS GISSURARDÓTTIR og maður hennar Geir Gunnar Geirsson eru talin í hópi auðugustu íslendinga. Hún átti Benetton- búðirn- ar og hann erfði eggjabúið Vallá Kjalarnesi þar sem þau byggðu sér eitt stærsta og glæsilegasta einbýlishús landsins. Hjördís hafði 64 þúsund á mánuði í tekjur og Geir 237.000. FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR hefur slegið í gegn sem fatahönn- uður, enda virðist hún starfa að list sinni af hug- sjóninni einni saman. Mán- aðartekjurnar á síðasta ári voru einungis 37 þúsund krónur. HANS KRISTJÁN ÁRNASON hafði skitnar 24 þúsund krónur á mánuði í fyrra, lækkaði úr 38 þúsundum árið áður. í fyrra sagðist hann hafa lifað á því að selja málverkin sín og fleiri eignir. .237.000 .922.000 .501.000 .577.000 .392.000 .707.000 .530.000 .617.000 .858.000 .831.000 .532.000 .892.000 .554.000 .543.000 .458.000 .579.000 .237.000 .140.000 .119.149 .284.000 877.000 645.000 609.000 668.000 Fáein fróðleg dæmi Margrét Garðarsdóttir ekkja............................................ 862.000 Símon Á. Gunnarsson endurskoðandi....................................... 835.000 Páll Magnússon fv. sjónvarpsstjóri.....................................570.000 Jónína S. Gísladóttir ekkja .............................................436.000 Jafet Ólafsson sjónvarpsstjóri .........................................314.000 Eggert Skúlason fréttamaður ...........................................304.000 Eyjólfur Sveinsson aðstm. forsráðh.....................................277.000 Hrafn Bragason forseti Hæstaréttar ......................................484.000 Árni Sigfússon framkvæmdastjóri......................................... 549.000 Ingibjörg S. Gísladóttir borgarstjóri.................................. 213.000 Sigurður Pétur Harðarson ............................................... 227.000 Hannes H. Gissurarson dósent ............................................198.000 Rúnar Marvinsson veitingamaður ....................................... 177.000 Jón L. Árnason skákmaður ..................................................141.000 Magnús H. Skarphéðinsson hvalavinur..................................... 96.000 Rafn Geirdal nuddari......................................................60.000 Nokkrir milljónamenn Þorvaldur Guðmundsson Síld og fiskur................................6.258.000 Jón I. Júlíusson Nóatúnsbúðirnar ...................................2.289.000 Emanúel Morthens................................................... 1.541.000 Björn Hallgrímsson H. Ben ..........................................1.114.000 Pétur Björnsson Vífilfell.......................................... 1.225.000 Indriði Pálsson Skeljungur..........................................1.353.000 Sveinn R. Eyjólfsson DV .......................................... 1.223.000 í samvinnu við smiði okkar bjóðum við Eukalyptus- eða eikarparket 8 mm me lögn og slípun/lökkun á aðeins krónur miðað við ca 50m2 gólf, 1-3 herb Þú gengur inn á tilbúið niðu fagmennirnir vinna fyrir þig Suðurlandsbraut 4a | sími 685758 | / /A G> 0 ) /Ai / Á \ L i FIMMTUDAGURINN 4. ÁGÚST 1994 PRESSAN 9 t

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.