Nýja dagblaðið - 13.09.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 13.09.1934, Blaðsíða 4
4 H Ý 1 A DAdBLAÐIÐ EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR H.F, S.s. Hekla Kemur við í Lisbon kringum 10. október, tekur flutning beint til Iteykjavíkur. Umboðsmenn: Wall & Co. Ltd., Rua do Arsenal 54. Símnefni: „WALCO — LIBSON“. Kvennadeild Slysavarnarfélsgslns selur merki á götum bæjarins í dag-. Piltar og- stúlkur, sem vildu aðstoða við söluna, geri svo vel og koma í skrifstofu Slysavamafél. í Hafnarhúsinu við Geirsgötu. ÍDAG Sólaruppkoma kl. 5,45. Sólarlag kl. 7,00. Flóð árdegis kl. 7,40. Flóð síðdegis kl. 8,00. Veðurspá: Stinningskaldi á sunn- an og suðaustan. Skárir. Ljósatimi hjóla og bilrúða kl. 7,50—5,00. S6in, akrllstofar o. IL Laiidsbókasafnið ............. 1-7 Alþýðubókasafnið .. 10-18 og 1-10 pjóðskjalasafnið ............. 1-4 pjóðminjasafnið .............. 1-3 Náttúrugripasafnið ........... 2-3 Lundsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst .... 2-7 Fósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskiíélagið (Skrifst.L) 10-12 og 1-5 Samb. isl. samvinnufél. 9-12 og 1-6 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Eimskipafélagið .............. 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamband islenzkra fisk- íramleiðenda ...... 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins .... 9-12 og 1-4 Skrifst. lögreglustjóra 10-12 og 1-4 Skrifst lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 'I ryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Haínarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipaskoðunar- og skráningarst. rikisins ............ 10-12 og 1-6 Bæjaiþing kl. 10. Heimsóknartíml sJúkrahÚM: Landspitalinn ............. kl. 2-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Laugarnesspítali .......... 12VÍ-2 Vifilstaöahælið 12VÍ-1V4 og 3%-4V4 Kleppur ...................... 1-5 Fæðingarh., Eiríksg. 37 1-3 og 8-9 Sólheimar .................... 3-5 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Fnrsóttahúsið ................. 35 Næturvörður í Reykjavíkurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Hannes Guðmunds- son, Hverf. 12. Sími 3105. Dapskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Lesin dagskrá næstu viku. Grammófóntónleikar. 19,50 Tón- leikar. Auglýsingar. 20,00 Klukku- sláttur. Tónleikar (Útvarpshljóm- sveitin). 20,30 Fréttir. 21,00 Erindi: Um hljóðfæri og hljóðfærasam- leik, VI (Jón Leifs). Grammófónn: Dnnslög. Stjóm Kennarasambands íslands hefir skrifað bæði fræðslumála- stjóra og kennslumálaráðherra, í tilefni af vali skólanefndar Reykja- víkur á kennruum og krafizt, að þeir menn sætu fyrir öðrum um kennarastöður, sem hefðu kenn- araréttindi, en stæði svo á, að taka þyrfti menn til kennarastarfs, sem ekki hefði þau réttindi, þá yrði þeir ráðnir til bráðabirgða. Fprseti Kennarasambandsins sagði blaðinu í gær, að viðar en hér hefðu skólanefndir mælt með próf- lausum mönnum og myndi Sam- bandsstjómin einnig taka það til athugúnar. Ísfísksala. Baldur seldi í Weser- múnde í gær 107 tonn fyrir 10.600 nkismörk. Annáll Skipafréttir. Gullfoss kom i nótt. Goðafoss fór vestur og norð- ur í gærkvöldi. Bmarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærmorgtm á leið til útlanda. Dettifoss fór frá Hull kl. 8 í gæi-morgun á leið til Hamborgar. Lagarfoss fór frá Osló í gærmorgun á leið til Kaup- mannahafnar. Selfoss var i gær í Reykjavík. Suðurland fór ekki til Breiða- fjarðar í gærkvöldi eins og áætl- að hafði verið en fer í dag kl. 10 f. h. Farþegar með Goðafoss vestur og norðvn- í gærkveldi: Sr. Páll Sigurðsson, pormóður Ev.jólfsson konsúll, og frú, Garðar porsteins- son, Steindór Einarsson o. fl. Veðrið í gær. Rigning var sunn- nn og suðvestan land í gær. Mest \ar rigningin i Austur-Skaptafells- sýslu um 20 mm. Hér í Reykja- vík var úrkoman 7 mm. Norð- mistan lands var þurt allan dag- inn og á Austfjörðum fram eftir deginum. Ólafur Sigurðsson klakræktar- ráðunautur hefir verið hér syðra undanfarin tíma og kynnt sér Iramkvæmdir klakstöðvanna í ná- grenni Re.vkjavíkur og fyrir aust- an fja.ll. Nýja dagblaðið átti tal við Ólaf í gær og sagði hann, að áliugi manná fyrir klakrækt færi nú vaxandi. Hefir verið unnið að iiyggingu fimm klakstöðva í sum- ar og gerðar miklar endurbætur á tveimur. þegar þær eru fullgerðar verða yfir 20 klakstöðvar starf- ræktar hér á landi. Steingrímur Steinþórsson skóla- st.jóri á Hólurn fer norður í dag. 1 sama bíl og hann fara Ólaíur Sigurðsson á Hellulandi og frú, Gunnar pórðarson, Grænumýrar- tungu, Magnús Björnsson fulltrúi og Arngrímur Kristjánsson kenn- ari. A laugardaginn kemur verður haldin skemmtun í Iðnó til ágóða fyrir íþróttaskólann á Álafossi. Ár- menningar sýna þar glímu, sterk- ur maður sýnir aflraunir og að lokum veður dansað. Ágæt hljóm- rveit spilar undir dansinum. Frá danskri samvinnu. Um- setning samvinnuheildsölunnar aönsku, F. D. B. var árið 1931 131 milj. kr., 1932 135 milj. kr. og 1933 152 milj. kr. Sýna þessar tölur, að þrátt fyrir viðskiptaörð- ugleikana og minni kaupgetu al- mennings, hafa viðskiptin við samvinnufélögin aukizt. Árið 1931 rramleiddi F. D B. vörur fyrir 37 milj. kr., en 1933 fyrir 43 milj. kr. Árið 1931 var samanlögð tala í þeim samvinnufélögum, sem tilheyra F. D. B. ca. 300 þús., en 1933 um 320 þús. Gestir í bænum. Hervald Bjöms- son skólastjóri, Borgamesi, Hall- dór Vilhjálmsson skólastjóri, Hvanneyri, Snorri Sigfússon, skóla- stjóri, Akureyri. Dómur í áfengismáli. Karl Kristensen, sem uppvís varð að bruggun a dögunum og sagt var frá hér i blaðinu hefir verið dæmdur í 10 dnga fangelsi og 500 kr. sekt. Fisktökuskipin, Heklá er á leið til Spanar, fór frá Færeyjum í fvrradag. Katla er á leið til Ítalíu. Edda var á leið til Hólmavíkur i gær. Columbus er að taka fisk á liöfnum við Faxaflóa. Sigrid og Viator eru nð taka fisk hér. Innfiutningur 1932. Nýkomnar verzlunarskýrslur skipta innflutn- ingnum i eftirfarandi flokka: Matvæli 4.3 milj. kr., munaðar- vara 3.4 milj. kr., vefnaður og fatnaður 4.2 milj. kr., • heimilis- Enn um skipsbrunann Berlín kl. 8, 12./9. FÚ. Lík skipstjórans á Morrow Oastle hefir nú fundizt, og mun verða tekið til rannsóknar, til hess að komizt verði fyrir, hvort allt hafi verið með felldu um dauða hans. London kl. 21,15, 11./9. FÚ. í kvöld var tilkynnt, að fund izt hefðu 116 lík, heirra er fórust með Morrow Castle, og eru þá aðeins 16 manns, sem ekki hefir verið gerð nein grein fyrir, en alls var 425 rnanns bjargað. munir og aðrir hlutir til persónu- lcgrar notkunar 2.3 milj kr., ljós- meti og eldsneyti 5.4 milj. kr., liyggingarefni 3.2 milj. kr., til sjávarútvegs 5.9 milj. kr., til iandbúnaðar 1.7 milj. kr. og til annarar framleiðslu 6.9 milj. kr. Ails nam innflutningurinn 37.4 milj. króna. Togararnir. Karlsefni og Otur kömu fró Englandi í fyrrinótt. Max Pemberton kom af veiðum i gær eftir 5 daga útiveru og hafði lengið 500 körfur. ASsókn að Reykholtsskóla hefir- verið með mesta móti og er skól- inn orðinn fullskipaður. Hefir orð- ið að vísa frá nokkrum umsókn- um. Hvanneyrarskóli verður líka fullskipaður í vetur. í ágústmánuðf síðastl. hefir út- flutningurinn numið 5,2 milj. kr. og útflutningurinn frá því í árs- byrjun til 1. sept. hefir verið 24.958 þús. kr. Innflutningurinn á sama tima hefir numið 31.965 þús. kr. eftir fyrstu átta mánuði ársins. Heyskapur á Hvanneyri hefir gengið v.el í sumar og hafa heyj- ast um 4000 hestar. Verzlunum fjðlgar í kreppunni. Árið 1929 voru hér á landi 71 heildverzlun, 899 kauptúnaverslanir og 41 sveitaverzlun. þessar tölur iiafa aldrei verið jafnháar áður. Árið 1932 eru heildsölurnar orðn- ar 76, kauptúnaverzlanirnar 978 og sveitaverzlanir 44. Sýnir þetta að verzlununum hefir fjölgað, þrátt fyrir það, þó viðskiptin hafi minnkað stórum. Sýnir það, að fólk leitar sér atvinnu, þar sem meiri mannafla er sizt af öllu þörf, i stað þess að reyna heldur að hef.ja einhverja gagnlega fram- leiðslustarfsemi. Uppvöðslusemi nazista. það bar við fyrir nokkru á götu í Berlín, þegar einkennisbúinn flokkur naz- ista gi'kk þar mn, að einn maður \ék sér út úr fylkingunni, sneri sér að einum áhorfendanum og greiddi honum mikið högg í and- KýJasU tízka: Samkvæmiskjólar, vand- aðir, óviðjafnanlega fall. egir og smekklegir. Peysur, Blússur, Sam- kvæmispils, alveg nýkomið. NINON Austurstr. 12. Opið kl. 11—12y2 og 2—7. Dansskóli HELENE JONSSON og EIGILD CARLSEN. Aðgöngumiðar að dans- sýningu okkar í Iðnó 23. sept kl. 3—5 eru allir afhentir. Starfsskrá fyrir dans- skólann verður tilbúin næsta laugardag og af- hendist við Skólavörðu- stíg 12" éða verður send heim eftir pöntunum i síma 3911. Verður þokan sigruð? Framh. af 2. síðu. leikans, þroskans, sem klýfur myrkurbreiður vanþekkingar- innar, þroskaleysisins, ófar- sældarinnar. Snilli mannsins reynist furðu. lega sigursæl í skiptum við náttúruöflin. Hugvit hans og rannsóknarþrá klýfur hin yztu myrkur. Jafnvel höfuðskepn- urnar hlýða, þegar hann .skip- ar fyrir. Vafalaust miðar þetta allt í áttina til þess að tilvera mannanna verði snauð- ari af dimmu þokunnar, ■ en fyllri af hreinleik og birtu eft- irsóknarverðrar farsældar. H. J. litið. Maðurinn, sem barinn var, er ímeriskni' prófessor. Nazistinn kvaðst hafa þekkt hann og jafn- i'ramt vitað, að iiann vreri kennari við háskóla í Chicago, sem hefði lýst fyrirlilningu sinni á naz- ismanum. Og þá ástæðu færði hann til hermdarverksins. H Odýrn 0 anglýsiagarnar. || Húsnæði j| Maður í fastri atvinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum 1. okt. A. v. á. Gott herbergi óskast 1. okt. nálægt stúdentagarðinum. — Uppl. í síma 4668. IJerbergi til leigu með ljósi og hita, fyrir skrifstofustúlku. A. v. á. Húsnæði fyrir iðnaðarfyrir- tæki óskast 1. nóvember. Til- boð sendist á afgreiðslu Nýja dagblaðsins merkt „Iðnaður“. íbúð. 4 herbergi og eldhús með öllum þægindum vantar mig 1. okt. Gissur Bergsteins- son. Sími 2580. || Tilkynning&r | Laufásbúðin vel birg af nýj- um fiski. Sími 4956. T\ IFR AST AB Lfilar Hverflsg. 6 Jpestir Sími 1508 Ödýr og vandaður kjólasaum- ur. Saumastofan Laugaveg 82. Bragi Steingrímsson, dýra- læknir. Eiríksgata 29 Sími 3970 1 Beztu og ódýrustu skóvið- gerðir fáið þið á skósmíða- vinnustofunni Vesturgötu 51 hjá Guðjóni Þórðarsyni. || Kaup og sala |jj Til sölu: Lítið hús með lausri íbúð rétt við miðbæinn. Semjið strax við Jónas H. Jónsson, Hafnarstr. 15. Sími 3327. Orgel, lítið notað og Reming- ton-ritvél sem ný til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar á Laugavegi 82. Nýlegt vandað hús til sölu á Akranesi. Skipti geta komið til greina. Guðjón Guðmundsson Lokastíg 20 A. Fasteignastofan, Hafnarstr. 15, hefir enn til sölu stór og smá hús í bænum, með lausum íbúðum 1. okt., ef samið er fyr- ir 16. þ. m. Einnið 2 hús við Laugarnesveg, rheð lausum, góðum íbúðum og grasbýli inn- an við bæinn, með lausri góðn íbúð. Jónas H. Jónsson. Sími 3327. Hús og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 8518 (heima). Helgi Sveinsson. BRÉFSEFNI og margskonar ritföng. Kaupfélag Reykjavíkur. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. || Átvinna || Stúlka, helzt dálítið vön mat- reiðslu, óskast hálfan eða all- an daginn. Létt vinna. A. v. á.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.