Tíminn Sunnudagsblað - 28.06.1964, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 28.06.1964, Blaðsíða 11
Þórarinn frá Steinfúni: V 0 R Vorið dregur væng mjúkan Urtubörnin elta i veitult um fríðar sveitir; íturvaxinn í straumi æsku og aflvaki lax. En Ijósu bliki ollu, sem líf er gefið. litar sólin ósa. 1 Ljóss af brunni bergja Allt er endurborið. blómavarir fríðar. Omar loftið af hljómi Andar friði og yndi léttfleygra loftsveita. ilmur í blæ þýðum. Lífið dróma slítur. og kringum hann glittir í vatn, sem hellzt hefur niður. Þ.eir, sem ganga um beina, streyma í sífellu út úr 'húsinu meö mat og stóra katla, fulla af víni. Sígaunarmr hafa setzt uppi við hsið undir siðu þakskegginu meðal gestanna úti í garðinum og kvennanna inni í .stofunum. En all:r hafa þeir kosið sér sæti, þar sein skugga ty'r á. Þeir leika á hljóðfæri sín. Flautuleikarinu Saban, er hini eini, sem ekki rúmast þar. Félagar hans haía stjakað honuoi fram í birt- una. Hann situr álútur með kross- lagða fætur. Vefjarhöttur hans er hvítur, beinabert andlitið er dökltt, og stórir, svartir og kræklóttir fing- ur haus dansa um hvíta flautuna, sem hann Jeikur á. Hundur hans hef- ur lagzt við fætur bans — sá saini og við krakkarnir reyndum alltaf að reka burtv, af því að hann sat um að glepsa í okkur, ef við urðum á vegi hans. Nú r.iænir hann með reist höfuð á húsbónda sinn leika á flautuna og hreyfir framlappirnar eít- ir hljómfallinu. Óbóin kurra, fiðl- urnar ymja, tambúrínin klingja, og Saban leiíiur fyrir á fiautu sína, dill- ar tónunum, grípur fraim í og sker í gegn. Og sjáum til: Siðamaðurinn og sumir gestanna hafa staðið upp. Þeir bíða við stó’.a sína, þá langar til að dansa, en þao' er eins og pe*r kveinki sír við að gera það, svo að þeir standa þarna, dáleiddir af hljóð- færaslættinum og k.'appa lof í lófa. Þegar siðamaðurinn getur ekki stillt sig lengur, kal’ar hann til Sab- ans: „Spilaóu, Saban, þennan hæga þú veizt“. Sígaunarnir byrja ?,ö leika nýtt lag. Það er eiamitt þetta sem kvenfólkið hefur beðið eftir. Nú kemur það hlaupandi út úr liúsinu, lætur sér fyrst nægja að horfa á, en steðjar svo í hringinn. Ocnsinn var þegar hafinn. Sumir þátttakendanna fara úr hringnum, draga upp ísaumaða vasaklta líta niður á tærnar á sér til þess Vð aðgæta sporið og dansa einir út af fyrir sig, hægt og þungt og virðulega. „Æ, Mile — ég veit ekki, hvað ég vildi get’a fyrir nö vera í þínum sporum“ var allt í einu sagt fyrir neðan mig. Ég varð hræddur. En þegar ég gætti betur að, sá ég, hvar skaut upp vefjarhatti, sem sat skáhallt á höfðinu V Mladen — andlitið var brúnt og s’-eitt. Núska kýtti sig enn meira saman fyrir aftan mig, leit niður fyriv sig og þrýsti mér fastar að sér eins og hún vildi verja mig fyrir honum. En hsnn tyllti sér á tá og reyndi að sjá framan í hana. En það gat hann ekki. Hann sá ekc- ert nema hvíta og holduga handleg'- ina, sem vöfðust utar, um mig, b/í Hð hún hulpraði sig saman og lét mig skýla sér Hann tó,v vpp pyngju sína og rétti inér dínar. „Gerðu svo vel — þú getur keypt þér eitthví ð . . Og . hann stakk peningunum í brjóstvasann lét liöndina síga nið- ur á hanölegg hennar og tók fast utan um. hann. ,,Taktu ?kki við l.onum — snertu hann ekki“ heyrði ég að Núska hvisl- aði óttasiegin fyrir aftan mig- Ég leit við og sá, að hún haíöi látið sig síga niður Fætur hennar skulfu. Ég fann, hveinig hún streitt- ist við og reyndi að slíta hendur sín- ar lausa,. En hann sleppti henni ekki. Hljcðfærasláiturinn dunaði, eg fólkið dansaði í löngum keðjum og var komið rétt til okkar. En hann vildi ekki sleppa talcinu. Loks tókst Núska með herkjubrögö- um að slíta sig lausa- „Komdu nú!“ Og hún tók mig niður af múr- veggnum, þrýsti mér enn fastar en áður að brjósti sér og læddist tneð- fram veggnum, þar sem skugga bar á. Ég hjúíraði mig að henni. Hún var heit og sveitt. Og ég varð sveitt- ur af henn', Þegar cg tók hægri hend- inni utan um hálsinn á henni, snurta fingur mínir heitar varir hennar. Og brjóst heunar vorn heit og stinn. Hitann frá lienni iagði jafnvel um fætur mír.a. „Hlustaðu ekki á það, sem hann seg ir — hann er ekki u rð öllum > jalla segir hún eins og hún sé að bera í bætifláka fyrir sjálfa sig. Það er engu líkara en hún sé drukkin og eigi bágt með að ganga. Og ég sé að nú hefur hann náð taki á múr- veggnum og vegið sig upp — hann horfir á okkur tncð bendur á veggn- um, og það er eins cg hann sé í þann veginn að stökkva yfir til okkar. Þetta vir?.-sl hana gruna, því að hún þorir ekki að líta um öxl. Hún herð- ir takið utan um mig, reikar í spori og hnýtui um hverja steinvölu, sen liggur við tærnar á henni. Jafnvel smákvistui heftir för hennar og ríf- ur hana, og skuggcrnir og náttdögg- in gera hana hrædda. Það var eins og hún hefði frelsazt úr miklu'u háska, þegar hún upp- götvaði, að hún va,- komin aftur inn í húsagarðinn og sitzt þar á teppi. Hún renndi hendinni yfir ennið á sér, vafði upp háiið, lét gusta um sig. Svo gckk hún að brunninum, dró upp vatrx og fór að þvo sér, gusaði vatni um sig alla Þetta meif: Hún ittaði sig. Augu hennar Ijómuðu, kinnarnar loguðu, og hárlokkarrir iímdust við þær. Hring- dansinn dunaði enn handan garðsias. Nú voru þc-ir byrjaöir að skjóta. Fyrst sungu þeir hægt, tilbreytingarlaust og langdi-egið lag, síðan kcm annað hraðara ng fjörlegra Flautan grét, svo að við lá, að iijartað spryngi. Og allt í einu tóku allir undir: „í fyrsta sinn ég sá þig . ..“ Núska spratt upy. Hún gat ekki hamið sig lengur. Ilún þreif kopar- pönnuna og byrjaði að dansa. Því gleymi ég aldrei. IJún vispi, að enginn gat séð okc- ur, og hún dansaði, iðaði og hrein og sneri sér hring eítir hring. Hún hristi sig, iosaði urn vestið og fletti frá sér biússunni, svo að skein * brjóstin eins og hvítan marmara, og svart, vott hárið þyi’aðist í kringum hana í oieiðu. Argun voru þaniti, undarlega myrk og þó svo skair. Söngurinn hljómaði æ hærra, hljóð- færaleikararnir sóttu stöðugt í sig veðrið. Og tunglskinið varð enn magnþrungnara, — fiaut og streymdi ofan til okkar. Og enn var sungið fyrir handan: „Við sánmst allt oi sjaldan . . .“ í sömu andrá sleppti hún sér al- veg. Hún stóð kyrr með galopin-i munninn, cias og hún væri að svelgja Frh. bls. 591. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 587

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.