Tíminn Sunnudagsblað - 24.04.1966, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 24.04.1966, Blaðsíða 11
Hallgrímur Jónsson hugans dirfð á flótta retour, — hver veit hvert mig ber. Dagur einn — og dagur annar, frá Ljárskógum: drýsllkuldi loftið spannar, enginn ylur finnst. Skyldi aldrei aftur birta? Enn er hann að ljókka oig syrta, bæði yzt og innst. SUMARMALASÆLD 17. og 18. apríl 1951 Öfugstreymi illskutíða æpandi að garði ríða. Hlakkar gráðugt geð, eins og það vilji alla kæfa eða frysta, lama, svæfa þessum þrældómi með. Dagatalið gleiðu glotti gapir við með leiðu spotti, Hríðin lemst f gluggagættum, fullt með fals og tál. gusturinn frá norðurvættum Þar er skráð í latneskt letur: furðu frekur er, Liðinn er hann, þessi vetur, leitar, finnur allt og alla, sigld inn sumarmál. eins í byggð og hæst til fjalla, víða bölva ber. Rímið eitthvað ruglazt hefur, ró og kyrrlát Harpa sefur Hér er enginn flóafriður, undir fönn og ís. fjúkið lemur, stormsins niður Skyldi hún aldrei ætla að vakna? kyrjar kuldasöng. Einhver mun þó hennar sakna, Hvílík feikn af fönn og vindi! — Fyllist hugur gráu lyndi, ef hún úti frýs. snautt um fagnaföng. . . . Ennþá hækkar öskurveður, ógn og kyngi niður hleður, Samanspyrt í fólskuferðum — æpa alls kyns hljóð, frost og vatn 1 Kára sverðum högg og brestir, hrikt og stunur, höggur snarpt og hart. hlakk og svakk og þyngsladrunur Enginn leikur úti að vera, allt er lagt í kaldan frera. — náköld norðurs-ljóð. — Þetta er svei mér svart! Brestur, gnestur gnýr í lofti, gelur hátt í veðrahvofti Ef ég bara ætti krafta óp og illskumál. á við þessa fólsku-rafta, — Óskasteininn, ef ég fyndi, ef — þar skilur sköp. ófögnuðinn strax ég byndi, Illt er að vera veðri háður, vetrarþvargi og kulda hrjáður, — bæri svo á bál. — ísuð andans snöp. Því er verr, að óskaaflið ekki er mitt við þetta taflið, Ég get aðeins á það hlustað — svellkalt lokasvar. einn, hve hér er lamið, dustað, í bólið er því bezt að fara allt, sem úti fer. með bæn um það, að kuldans mara Hrollurinn mig hristir, skekur, þjaki mig ekki þar. ánda september, á minningardegi hinna föllnu, mæta fulltrúar ensku þjóðarinnar við grafirnar. Og það er haldin guðsþjónusta, og ræður eru fluttar. — Þetta er orðin hefð. Spölkorn frá grafreitnum bíður ferðabíll með brezka oddveifu á kæl- inum. Degi er tekið að halla, og geisl ar kvöldsólarinnar falla á grafreitinn en í austri hjúpast skógiklædd ása- drög Þýzkalands blárri móðu. — Full trúarnir eru horfnir á brott, aðeins ættingjar hinna föllu halda kyrru fyrir. Dökkan klæðnað þeirra ber við hvíta krossana. Við eitt leiðanna stendur föl og dapureyg kona og styður hendinni á kross með nafni hans: Tom Fraser. Hún hefur staðið þannig lengi. Blóm- in anga umhverfis hana og mildur austanþeyr flytur með sér lágværan elfarnið og hæg andvörp skógar- trjánna. En meðvitund hennar er læst heljargripi dauðans. Þá er kyrrðin rofin við vélarhljóð frá veginum, og tveir langferðabílar koma í ljós fram undan bugð- unni, þar sem leiðarvísirinn stendur örvaroddur með svarta áletrun á hvít um grunni: THE AIRBORN'S DEM ISTERY. — Farþegarnir tínast út úr bílunum og stefna að grafreitum. Þeir eru háværir og tala ýmis tungu mál, fólk frá fjarlægum löndum á skemmtiferðaiagi. Og þar eð aðgang- Framhalcf á 358. siðu. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 347

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.