Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Blaðsíða 20
Eg varð aldrei var við krabba- mein. Margir Hunzabúar eru blindir af völdum ýmissa augnkvilla. Ég gleymi seint föðurnum, sem kom til mín i sjúkraskýlið með níu ára dóttur sína, og voru augu hennar bæði stokkbólgin sök- um sýklameinsemdar. Daginn áð- ur en þau komu, hafði ég gefið frá mér síðasta fúkalyfsbréfið, og gat því ekki hjálpað stúlkubarn- inu. Næsta birgðr.sending af fúka- lyíjuro harst til mín tveimur mán uðum síðar og þá hafði stúlkan tr.isst sjónina að fullu og öllu. Kvö'dstund eina spurði ég níu unglingspilta > tréskurðarskólan- um, allir voru frá efnaheim- iluv •’ mörgum nánum ætt- Hún er i óða önn að baka þjóðarrétt Hunzabúa, sjapattis pönnukökur úr byggi og vatni. mennum þeir hefðu fylgt til graf- ar. Svörin voru þessi: Gohor Hayat: Móður sinni, þrem ur bræðrum og tveimur systrum. Sherin Beg: Einum bróður og og einni systur Nur-ud-Din: Móð- I ur sinni, tveimur bræðrum og tveimor systrum. Md. Hamid: Móður sinni og einni systur. Bur- han Shah: Einum bróður og einni systur. Nasai Md.: Móður sinni, tveimur bræðrum og einni syst- , ur, Mullah Madut: Tveimur bræðr- ( um. Suleiman: Einum bróður. G'hul , am Rasul: Föður sínum. Upptaln- ; ing sem þessi er ekkert einsdæmi , meðal Asíuþjóða, og hún er því | miður ekkert einsdæmi i Hunza - landinu, þar sem vestrænif ferða , langar sjá ekki annað en stálhraust i fólk og tíræða unglinga. j „Hvað ertu gamall?“ spurði ég eitt sinn höfðinglegan bónda. -j ,-,Niræður-, Hazoor!“ svaraði hann þegar í stað. „Hvernig veiztu, að þú ert ní- ræður?“ „Hazoor, ég er gráhærður, og ég veit, að ég er mjög gamall. Níu- tíu ár er mjög hár aldur, svo að ég hlýt að vera níræður.“ Gohor Hayat, hjálparstrák-ur minn, varð óþolinmóður og greip nú fram í samræður okkar bónd- ans. „Af hverju sóarðu tímanum i svona spurningar, Hazoor? Þú veizt ósköp vel, að hérna eru hvergi til skýrslur um aldur íbúanna, því að þeir eru fáir, sem kunna að skrifa!“ Ég hafði getið mér þess til, að gamli maðurinn hefði einhverja hugmynd um aldur sinn. „Hvað ertu gamall?“ spurði ég Gohor. Gohor Hayat svaraði hreyk- inn: „Ég er sautján ára.“ Tveimur árum fyrr hafði hann sagzt vera þrettán ára. Þar eð Hunzabúar hafa engar sannanir fyrir aldri sínum, reyndi ég að ákvarða hann eftir líkamleg- um aldursteiknum. Ég komst brátt að raun um, að eftir tannsliti að dæma, virtust flestir gamlingjar í Hunza á aldrinum sextíu til sjötíu og fimm ára, sem þykir . ekki óvenju hár aldur á Vesturlöndum. Þar eð D-vítamín og mjólk skortir í fæði Hunzabúa, hafa flestir þeirra mjög viðkvæmar tennur. Þegar ungur maður tekur vísdóms tönnina, eru sex ára gamlir jaxl- ar venjulega flatir af sliti. Éftir þessu að dærna ættu jaxlar í tí- ræðum öldungi að vera slitnir að rótum, en aldrei sá ég svo mikið slit á tönnum elztu manna í Hunza. Víða hef ég lesið í tímaritum, að mataræði Hunzabúa sé fábrbtið og hollt, en slíkar fullýrðingaf hafa ekki við mikil rök að ^ stýðjast Á sumrum er fæði Hunzabúá frem' ur einhæft, en ekki of slæmt! Að- alréttur hverrar máltíðar e'fu sjap' attís, pönnukökur úr byggkorni og vatrii, og þeim ér skolað niður með kryddjurtate. Öðru hverju gæða menn sér á mórberjum, nýj um apríkósum, agúrkum og smjöri úr sauðamjólk, í september víkur byggkórnið fyrir hveiti, og þá má einnig fá hý vínber, gulræt- ur og melónur. Ýmist eru vínber in etiri ný eða úr þeim unnið vín, og hvoru tveggja. er uppurið,- þeg-. ar vora tekur. Tumushuling, hinn mikli vetf- arfagnaður, er haldinn í miðjum desember, og er hann eins feonaf uppskeru- og þakkarhátíð. Briíð- kaup í Hunza fara öll fram daglnn fyrir hátíðina eða nítjánda desem ber. Sérhver brúðgumi gengur þá ásamt nokkrum vinum sfnum til heimilis brúðarinnar og sezt við húsdyrnar, sem standa opnar á hálfa gátt. Inn um dyrnar réttir hann öðru hverju gjafir, klæði, mat og jafnvel fat eða skaftpott frá Pakistan. Á meðan gefa vinir brúðgumans öllum, sem fram hjá fara, sjapattís með smjöri, en slík- ur matur þykir kóngafæða í Hunza. Þegar rökkva tekur, eru gjafir brúðgumans þrotnar, og hann snýr heimleiðis með brúði Bóndi í Hunza malar bygg á sama hátt og forfeður hans hafa gert í hundruS ára. sína. Hún sveipar andlit sitt hvítri dulu og gengur á hlið manni sín- um eða ríður ösnu. Tumushuling er því hvoru tveggja í senn fjölda- brúðkaup og uppskeruhátið. Að ósk brúðgumans færir Mírinn honum litla gjöf, venjulega lit fagran klút eða eitfchvað því um likt. •>.' ' Hjónaband í Hunza er borgara- legt einfl og tíðkast meðal flestra ánnarra Asíuþjóða, og seta brúð- ' gumans við húsdyrnar er reyndar ' táknræn viðskiptaafchöfn. Hann kaupir brúðina með gjöfum sin- um. Ekki er stofnað til hjóna- bands nema komi til eindrægni beggja aðila, og er fátítt, að hjón sliti samvistum, þótt auðvelt sé að fá lðglegan skilnað. Konum er . hvorki mlsboðið né þrælkað, og móðirin hefur öll völd inni á heim- ili sínu rétt eins og faðirinn . er ein ráður á búgarðinum. En eiginkona og eiginmaður eru ekki félagar 740 ' T t M I N N - SUNNWDAGSBLAfi

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.