Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Blaðsíða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Blaðsíða 15
 STALDRAÐ VIÐ 1 BAKKASELI (Kvæðið er tileinkað sumarbúðum Skóias(|órafélags íslands, Bakkaseli 1 Hagavík við Þingvallavatn). Allir hér una vel, Geitskó ég gjörla sé um það mitt Ijóð ég syng. glíma við örlög stór, Blessa þig, Bakkasel, finna hin fornu vé. björtum í fjallahring. fólgin í hamrakór. Hérna ég frelsið finn. Lít ég í anda enn fegurð og yndi nóg. íslands hið fyrsta þing. Auðgast hér andi minn. vaska og vitra menn eignast hann frið og ró. og vellina allt í kring. Heil'aður hugarsýn, Mótaðist hugsun hög. horfinn úr borgarþröng. hagleikur þrífst hér enn. Víðáttan við mér skín, Settu þar lýðum lög vakir með fuglasöng. lögspakir gæfumenn. V Kvæði þar kynnir þjóð, Hugstætt er Sögusvið, kyrrlátan júlídag. sífrjó þess bjarta mynd. þröstur sinn þylur óð, í blænum méi brosa við þrot'ausan gleðibrag. bláfjöll með tind við tind. Geng ég á vætta v«t. Enn byggir íslenzk þjóð vermdur af heitri Þrá. ættlandið sagna, glæst. Sögunnar þunga þyt Enn Íifir andans glóð, þar ég bezt skynja má. enn rís hér mannvit hæst. Angar mér runni og reyr, roðna í himni ský. Þingvallavatnsins þeyr þylur mér kvæði ný. Svanurinn syngur þar. sóleyja prýðir grund. Allt vex til unaðar indæla júlístund. Bakkasei, blessist þú og byggðin « kring um þig. Ljúft er að lifa nú. V* Lífið það töfrar mig. Hallgr. Th. Björnsson. T t M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ >35

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.