Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Side 15

Tíminn Sunnudagsblað - 27.08.1967, Side 15
 STALDRAÐ VIÐ 1 BAKKASELI (Kvæðið er tileinkað sumarbúðum Skóias(|órafélags íslands, Bakkaseli 1 Hagavík við Þingvallavatn). Allir hér una vel, Geitskó ég gjörla sé um það mitt Ijóð ég syng. glíma við örlög stór, Blessa þig, Bakkasel, finna hin fornu vé. björtum í fjallahring. fólgin í hamrakór. Hérna ég frelsið finn. Lít ég í anda enn fegurð og yndi nóg. íslands hið fyrsta þing. Auðgast hér andi minn. vaska og vitra menn eignast hann frið og ró. og vellina allt í kring. Heil'aður hugarsýn, Mótaðist hugsun hög. horfinn úr borgarþröng. hagleikur þrífst hér enn. Víðáttan við mér skín, Settu þar lýðum lög vakir með fuglasöng. lögspakir gæfumenn. V Kvæði þar kynnir þjóð, Hugstætt er Sögusvið, kyrrlátan júlídag. sífrjó þess bjarta mynd. þröstur sinn þylur óð, í blænum méi brosa við þrot'ausan gleðibrag. bláfjöll með tind við tind. Geng ég á vætta v«t. Enn byggir íslenzk þjóð vermdur af heitri Þrá. ættlandið sagna, glæst. Sögunnar þunga þyt Enn Íifir andans glóð, þar ég bezt skynja má. enn rís hér mannvit hæst. Angar mér runni og reyr, roðna í himni ský. Þingvallavatnsins þeyr þylur mér kvæði ný. Svanurinn syngur þar. sóleyja prýðir grund. Allt vex til unaðar indæla júlístund. Bakkasei, blessist þú og byggðin « kring um þig. Ljúft er að lifa nú. V* Lífið það töfrar mig. Hallgr. Th. Björnsson. T t M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ >35

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.