Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Blaðsíða 1
IX. ÁR. — 18. TBL. — SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1970 SUNNUDAQSBUXÐs Það hefur kannski verið hingað, sem Hallveig heifin sendi griðkonurnar með þvottinn, þegar Ingólfur var búinn að reisa nýja bæinn og mestu moldarverkunum lokið. En hvað um það: Nú eru þau hér, þessi gerðarlegu stokkandarhjón. Og það er ekki annað að sjá en þau láti sér í léttu rúmi liggja, hvernig kosningarnar fara. Guð má vita, hvernig þau greiða atkvæði, ef það kemur upp úr dúrnum, að þau séu á kjörskrá í Miðbæjarskólanum. Ljósmynd: Grétar Eiríksson. Á ýmsum nótum ; • • • .......................................................

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.