Morgunblaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.05.2004, Blaðsíða 38
UMRÆÐAN 38 SUNNUDAGUR 2. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hláturinn lengir lífið Er það gömul klisja eða eilíf sannindi? Í samskiptum fólks er fátt meira uppörv- andi en að mæta bros- andi andliti og er þá oftast sem ský dragi frá sólu. Geislandi brosi og dillandi hlátri sem fylgja okkur allan daginn. Við verðum létt í spori og brosum á móti. Nið- urstöður rannsókna benda til að þeir sem hlæja meira lifa lengur og komast betur af í líf- inu. Hláturinn hefur í för með sér bjartsýni og vellíðan sem auðveldar einstaklingnum að vinna úr vandamálum. Öll lendum við í erf- iðleikum einhvern tíma í lífinu og mikilvægt er að kunna að takast á við þá án þess að brotna niður og geta staðið uppi sem sterkari einstaklingar á eftir. Við komum í heiminn misjöfn að upplagi og erum misjafnlega í stakk búin til að vinna úr því sem lífið rétt- ir að okkur. Þá vegur uppbygging persónuleikans þungt. Börn haga sér samkvæmt því sem fyrir þeim er haft. Það vex, sem hlúð er að. Allt uppeldi, hvort sem er á heimilum eða í skólum, hefur innrætingu í för með sér. Jákvæð, bjartsýn innræt- ing frá blautu barnsbeini leiðir af sér sterkari einstaklinga. Minningar frá frumbernsku kunna að glatast en til- finningin lifir og fylgir ein- staklingnum um ókomin ár. Nú á tímum gefur fólk meiri gaum Alþjóðlegi hláturdagurinn 2. maí Ásta Valdimars- dóttir skrifar um alþjóðlegan hláturdag ’Sunnudaginn 2. maíverður alþjóðlegi hláturdagurinn haldinn hátíðlegur í fjölmörgum löndum. ‘ Ásta Valdimarsdóttir Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Hraðsveitakeppni 2. umferð af 3 var spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 26. apríl 2004 með þátttöku 9 sveita. Meðalskor í umferð 576 stig. Árangur efstu sveita: Rafn Kristjánsson 1291 Bragi Björnsson 1239 Eysteinn Einarsson 1219 Bjarni Þórarinsson 1200 Hilmar Valdimarsson 1161 Ragnar Björnsson og Sigurður Sigurjóns efstir í Kópavogi Sigurður og Ragnar héldu sínum hlut og stóðu uppi sem sigurvegarar í Vorbarómeternum. Þeir fóru þó þurrbrjósta heim, því Árni og Leifur slógu öllum við. Lokastaðan: Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 102 Ingvaldur Gústafss. – Úlfar Ö. Friðrikss. 90 Böðvar Magnússon – Ómar Óskarsson 44 Árni Már Björnsson – Leifur Kristjánss. 34 Freyja Sveinsdóttir – Sigríður Möller 30 Hæstu kvöldskor: Árni Már Björnsson – Leifur Kristjánss. 24 Jón Steinar Ingólfss. – Sigurður Ívarss. 17 Ingvaldur Gústafss. – Úlfar Ö. Friðrikss. 15 Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 15 Gísli Tryggvason – Heimir Tryggvason 15 Næsta fimmtudagskvöld verður eins kvölds einmenningur og er það jafnframt síðasta spilakvöld þessa vetrar. Spilað er í Hamraborg 11, 3. hæð og byrjað kl. 19.30. Allir vel- komnir. Tvímenningskeppni spiluð 29. apríl. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Ingibjörg Stefánsdóttir – Halla Ólafsd. 250 Olíver Kristóf. – Sæmundur Björnsson 248 Magnús Oddsson – Ragnar Björnsson 240 Árangur A-V: Jóhann M. Guðm. – Hjálmar Gíslason 234 Sigurður Pálsson – Hannes Ingibergss. 233 Kristján Jónsson – Þorsteinn Sveinss. 224 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni www.thumalina.is Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. BREIÐAVÍK 61 RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ M. BÍLSKÚR Erum með í einkasölu glæsilegt nær fullfrágengið raðhús á einni hæð á þessum vinsæla stað í Grafarvogi. Húsið er 141 fm að stærð með innbyggðum 32 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. 2-3 svefnherbergi. Stór timburverönd í bakgarði. Húsið er laust fljótlega. Áhvílandi 5 millj. hagstæð lán Verð tilboð. Guðmundur og Berta taka á móti áhugasömum frá kl. 13.00-15.00 í dag, sunnudag. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG KL. 13-15 BERJARIMI 9 ÍBÚÐ 0302, GLÆSIL. 3JA M. BÍLSKÝLI Glæsileg útsýnisíbúð á frábærum stað við Berjarima í Grafarvogi ásamt bílskýli. Stærð íbúðar er 92,3 fm. Vandaðar innrétt. Glæsilegt flísalagt baðherb. með hornbaðkari. Einstak- lega gott útsýni. Áhvílandi hagstæð lán ca 5,7 millj. Þorvaldur og Alda taka á móti áhugasömum í dag, sunnudag, frá kl. 13.00-15.00. Upplýsingar um eignirnar er hægt að fá hjá Þórarni, sölumanni á Valhöll, í s. 899 1882 Heimilisfang: Klukkurimi 3 Stærð eignar: 86,6 fm Byggingarár: 1993 Brunabótamat: 11,3 millj. Verð: 12,6 millj. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fast- eignasali RE/MAX Suðurlandsbraut. LAUS !! Góð 3ja herb.íbúð á 2.hæð í fjórbýlishúsi í Grafarvogi. Rúmgóð stofa með útg.út á suður svalir með útsýni. Tvö herb. Rúmgóð stofa en eldhúsið er opið inn í stofu með innréttingu á tvo veggi.Dúkur á gólfum. Geymsla í íbúð. Stutt í alla þjónustu. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fast- eignasali RE/MAX Suðurlandsbraut sýnir eignina í dag á milli kl. 15-16. OPIÐ HÚS - KLUKKURIMA 3 Hrafnhildur Bridde - sími 899 1806 Netfang: hrafnhildur@remax.is Fasteignasala: RE/MAX Suðurlandsbraut Heimilisfang: Hjallabraut 35 Stærð eignar: 122,3 fm Byggingarár: 1973 Brunabótamat: 13,5 millj. Verð: 15,9 millj. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali RE/MAX Suðurlandsbraut. Snyrtileg 4 herb. íbúð á jarðhæð á besta stað í Hafnafirði. 3. svefnherb. 2 lítil og 1 stórt. Gott skápapláss. Stór og rúmgóð stofa. Gegnt út á rúmgóðar suður svalir. Ágætt baðherbergi. Þvottahús í íbúð. Húsið er mjög góðu standi. Stutt í alla þjónustu. Benjamín H.A. Þórðarson, sölufulltrúi RE/MAX Suðurlandsbraut sýnir eignina í dag á milli kl. 15-16 OPIÐ HÚS HJALLABRAUT 35, 220 HFJ. Hrafnhildur Haraldsdóttir sölufulltrúi sími : 869-8150. E-mail: hrafnhildurh@remax.is Vorum að fá í sölu glæsilegt 242 fm einbýlishús með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Húsið, sem er teiknað af Vífli Magnússyni, skiptist m.a. í stofu, borð- stofu, stóra sólstofu/gróðurhús, tvö bað- herbergi, snyrtingu, þrjú herbergi og fleira. Mikil lofthæð er í húsinu. Arinn í stofu. Sérstaklega falleg gróin lóð með verönd. Mjög góð staðsetning en húsið stendur í litlum botnlanga. Verð 33 millj. SKRIÐUSEL - EINBÝLI ARKITEKT VÍFILL MAGNÚSSON Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. HLÍÐASMÁRI 4. hæð • 717 fm 3. hæð • 358 fm Fyrst flokks skrifstofuhúsnæði, skiptist upp í opin rými og góðar skrifstofur. Mjög góð staðsetning rétt við Smáralind. Á fjórðu hæð er mötuneyti. Allar innréttingar eru mjög vandaðar. Tölvulagnir eru í öllu rým- inu. Húsnæðið er til leigu í heild eða í smærri einingum. TIL LEIGU BORGARTÚN 28 Verslunar- og skrifstofuhúsnæði og byggingarréttur Vorum að fá til sölu gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði í fram- húsi við Borgartún 28 samtals að gólffleti um 600 fm. Á baklóð er í dag um 1.200 fm geymsluhúsnæði, en skv. deiliskipulagi er heimilt að reisa 2.300 fm skrifstofu- og þjónustubyggingu þar auk bílastæðahúss. Traustur langtímaleigusamningur er fyrir hendi um framhúsið og um geymsluhúsnæðið á baklóðinni þar til byggingarfram- kvæmdir hefjast við nýbyggingu. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu af Jóni Guðmundssyni. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.