Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Blaðsíða 22

Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Blaðsíða 22
Þórhddur Jónasdóttir Á þeim degi, er jólaklukkurnar hringdu inn hátíðarhelgina og ljós- in voru tendruð logaskær, hneig að hinzta beði níræð kona, er átt hafði langa dvöl í Fjórðungssiúkra húsinu á Akureyri. Því vildi ég minnast hennar við þáttaskilin, að ég átti henni skuld að gjalda fyrir vináttu og velgerðir á liðnum ár- um. Mér er ljóst að fátækleg kveðjuorð mín greiða ekki þessa skuld, en þau mega skoðast sem viðurkenning hennar, og voítur þakkarþels. Ég hverf 30 ár aftur í tímann, til þeirra daga, er ég var við nám í Gagnfræðaskóla Akureyrai Þá dvaldist ég um skeið í MunSaþver- árstræti 23 á fallegu og ágætu heimili þeirra Valgerðar Magnús- dóttur og Hólmgeirs Þorsteins- sonar Var ég þar sem í foreldra- húsum og naut tíkulega vináttu þeirra hjóna og dætra þeirra og hennar Óu en svo var Þorhildur Jónasdóttir tíðast nefnd af heima- fólkinu og öðrum nánustu vin- um Ég gleymi því ekki, er ég kom, öllum ókunnug, utan ágætri bekkj arsystur minni, á heimilið í Munka yngrí dóttirin, María er gift Birni bónda í Skálholti, Erlends- syni, hreppstjóra á Vatnsleysu í Biskupstungum. Auk þess ólst upp hjá Eiríki og Kristínu systurdóttir Eirfks, Vilborg Kristbjörnsdóttir frá Birnustöðum, sem gift er Gísla Sigurtrvegvasyni bifreiðastióra. Einnig ólu þau upp systurdótt- ur Kristínar, Elínu Sigurjóns- dóttur, sem gift er Aage Peter- / sen, vélstjóra. Órofa tryggð tengdi þau hjón, Eirí'k og Kristinu, Bjarna bónda Gíslasyni á Stöðufelli. Biarni var systursonur Eiríks og hafði alizt upn híá afa sinum o? ömmu i Sandiæ'í-iarkoti og dvalizt þar til þess er hann kvæntist og fór sjálfur að h,,>a Ýmsir aðrir ungir og aldnir, skyldir og vandalausir, höfðu dvalizt hjá þeim hjónum um þverárstræti 23 — hversu gott mér þótti að hverfa þar til fundar við þessa eldri konu, sem ég var viss um, að myndi skilja mætavel mína dalabarnslegu hætti. Sú varð og raunin á. En hins sama naut ég hjá öllum á heimilinu. Um þau samskipti öli á óg hinar Ijúf- ustu minningar. í fjölskyldunni frá Hrafnagili átti Óa sér augastein. Sú af heima- sætunum var einmitt bekkjarsyst- ir mín í gagnfræðas'kólanum og á fyrsta vetri samvistar okkar, höfðu bönd vináttu knýtzt á milli okkar. Þessa naut ég hjá hinni lífsreyndu konu. Hún sýndi mér móðurlega umhyggju og rétti mér trausta hönd. Yngsta dóttirin stundaði einnig nám í gagnfræðaskólanum, svo að við vorum þrjár á heimilinu, sem sóttum skólann. Það var lesið og lært af áhuga og búið við hin beztu skilyrði. Við bekkjarsysturn- ar lásum saman. Okkur var búinn staður inni í svefnherbergi Óu og vakað yfir því að við hefðum næði. Minningarnar strevma fram. — Og hversu hratt flýgur tíminn. Mér finnst ekki svo ýkja löng lengri eða' skeramri tíma og not- ið umhyggju þeirra og góðvildar. Barnabörn Kristínar voru orð- in átta, þegar hún lézt. En auð- vitað voru henni börn fóstuir- dætranna jafnkær. Ef þau eru talin með, hafði hún eignazt sex tán barnabörn. Veraldarauð flytur enginn með sér af þessum heimi. En lengi hefur það verið trú manna, að látnum kæmu að liði góðverk, er þeir hefðu unnið í þessu lífi. Sé eitthvað hæft I þeirri trú, þurfum við nú engan kvíð- boga að bera í brjósti fyrir hag Kristínar Ingimundardóttur. Henni fylgja mn á ^land lifenda alúðarþakkir og hlýjar kveðjur allra, er henni kynntust. Otför hennar var gerð frá Hrepphólakirkju, laugardaginn 2. jan. sl., að" viðstöddu miklu fjölmenni. Fornvlnur. stund síðan að ég sat í þessu góða herbergi og þreytti leik við náms- efnið í ánægjulegum félagsskap. Það var lesið og lesið, reiknað og ritað. Svo var litið upp úr bókun- um, ræðzt við, glaðzt og helgið, skyggnzt út fyrir fjóra veggi, horft úr glugga yfir götuna, fylgzt með lífinu sem þar iðaði, horft yfir til heiðarinnar, og hversu oft hvarf ekki hugurinn heim í dal- inn kæra handan hennar? En einn- ig þarna, í húsinu við Munkaþver- árstræti var éig heima. Sú hlýja kennd greip mig fljótt eftir að ég kom þar, og var ég þó, á þeim árum fjarri því*5ð fá unað mér utan minra heimahaga. En Óa kunni lagið á heimaalningnum. Hún vakri yfir honum. Og þá hús- freyjan, hverrar minning mér er, sem geisli á vori Yfir heimilinu vöktu mild augu hennar og virt- ust allt sjáandi á þvi sviði. Hún gleymdi eigi neinu, sem til góðs mátti verða. Þessar tvær konur störfuðu hlið við hlið af dæma- fárri elju, alúð og trúfesti og það fauk ekki að neinum í skjóli þeirra. Mynd þeirra og minning er skýr í huga mér líún vekur mér virðingu og þökk, og öldurót og mistur áranna mun ekki slá þar á nokkrum fölskva. Þórhildur .Tónasdóttir var Þing- eyingur, fæddist að Bárðartjöm í Höfðahverfi 18,sept. 1880. Eins og þeirrar tíðar var siður fór hún að vinna fvrir sér um leið og hún hafði aldur til og var í vist á ýmsum bæium f Höfðahverfi. m.a. Höfða og Grýtubakþa. Siðan flutt- ist hún í Hrafnavilshrenp. fyrst að Hólshúsum og siðar að Grund Á fyrstu árum dvalar sinnar á þess- um slóðum giftist Þórhildur ágæt- 22 fSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.