Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1979, Blaðsíða 4
Hjónin í Bakkaseli Guðný Jóhannesdóttir Sigurður Lýðsson Og frjófaöm friðra dala, græniimanda, gióeyg kyssti. En blómþjóöar barna augu grétu af gleöi og geislann drukku. Matth. Jochumsson. Þetta var afmælisvisan hennar Guönýj- ar systur minnar en hiin var fædd 12. júni 1903, dáin 3. mars, 1979. Eiginmaöur hennar, Siguröur Lýösson, dó 4. júni 1972. Guðný var þá búin að vera sjúklingur lengi og annaöist hann hana meö stakri umhyggjusemi og prýöi uns hann féll sjálfur í valinn fyrir aldur fram. Guöný og Siguröur bjuggu fyrst aö Skálholtsvik í Hrútafiröi, en þar var Guðný fædd og uppalin, en fluttu siöan aö Bakkaseli i sömu sveit, en þar var Sigurö- ur fæddur og uppalinn. Guönýsystir min var mérmjög kær. Ég var tekin i fóstur aö næsta bæ þegar ég var 5 ára, og þegar ég fékk aö heimsækja annars staöar leituöu þau burt til náms og starfa. Þegar svo var komiö hættu þau hjónin búskap og fluttu þangaö sem aö- staöa er hægari en i einangrun eyjanna. Þaö mun hafa veriö 1963. Eftir þaö dvöldu þau á ýmsum stööum og seinustu árin í Háfnarfiröi. Þaö er þó til marks um aö Guömundi var ekki ljúft aö yfirgefa ábýli sitt, aö hann sleppti ekki ábúö þar fyrr en voriö 1977. Á hverju vori leitaöi hann heimahaganna meö farfuglunum, nytjaöi varplönd og selalagnir, og hélt þvi áfram með aðstoö f jölskyldunnar eftir að heilsa hans bilaöi svo að hann gekk ekki eftir það heiil til skógar. 1 kveöju og þakklætisskyni hef ég rakið hér I fáum oröum litinn kafla úr sögu ágæts Breiðfiröings. Ég hef enga löngun til aöhefja hann til skýja eöa ætla honum annaö en ég þykist þekkja af eigin raun frá langri samfylgd. Hann átti sér sína mannlegu veikleika eins og við hin. E.t.v. komst hann ekki alltaf aö réttri niður- stöðu i'ályktunum sinum og stundum tók hann dýpra I árinni en æskilegt var. Þaö getur lika veriöaö hann hafi verið minn- ugur á mótgeröir og átt erfitt meö aö sætta sig viö slikt, en af eigin reynslu 4 foreldra og systkini i Skálholtsvik, svaf ég hjá Guönýju. Gamla baöstofan i torfbæn- um er mér ennþá i minningunni sem ævintýraheimur og er það ekki sist vegna þekkti ég lika aö hann mundi ekki siður þaö sem honum var gert til frægöar. Og varla hef ég öörum kynnst sem hefur verið jafn boðinn og búinn til að koma til hjálpar og aöstoðar hverjum sem á þvi þurfti aö halda. Það var aöalsmark Guö- mundar i Skáleyjum. Guömundur fluttist burt úr eyjunum þegar heilsu og kröftum tók að hnigna. Eftir sem áöur var þó hugur hans þar allur, að éghygg, og þangað leitaði hann til sumardvalar eins og farfuglarnir. Og þó að hann sé nú fluttur lengra burt en áöur vet ég ekki hvort hann myndi kjósa sér annaö umhverfi fremur á nýju til- verustigi. Einhvern veginn vil ég helst hugsa mér Guömund i nýjum heim- kynnum sem glaöan starfsmann eyja- bónda, eins og hann var i blóma lifsins. Ég vona aö ég mæli fyrir munn allra gamalla samsveitunga og samferða- manna hans, þegar ég þakka samfylgd- ina. Og ég veit aö ég geri þaö fyrir hönd foreldra minna og systkina allra, um leið og við sendum aðstandendum Guð- mundar heitins okkar bestu samúðar- kveöjur. Eysteinn G. Gislason hlýju og ástúðar þessarar elstu systur minnar. Þaö varö hennar hlutskipti aö búa i dalnum og ala þar upp börn sin. Þau hjón- in voru samhent i dugnaði og myndar- skap, og man ég ekki að hafa komið i hreinlegri og hlýlegri húsakynni en i Bakkaseli, þó aö þröngtværi i litla húsinu. Ég, sem kom oft heim til þeirra i sumar- leyfum, sá ekki nema „frjófaöm friðra dala.” Það var ævintýri likast aö koma i dalinn að sumri. Börnin hlaupandi til aö fagna manniog húsfreyjan og bóndinn á hlaðinu til aö bjóöa gesti velkomna. Eftir aö ég gifti migog eignaöist börn, munaði hjónin i Bakkaseli ekki um aö taka á móti heilli fjölskyldu með sömu rausn og prýöi. Fyrir allar þessar kæru stundir vil ég flytja þakkir, en því miður hefi ég aldrei launað þær sem skyldi. En dalurinn átti sér lika aðra hliö, þaö var einangrun vetrarins. bóndinn aö sinna gegningum ogbörnin í skóla niöri í byggö, konan ein i bænum. Það hafa sjálfsagt oft verið langir dagar, og þráin eftir vori og sól hefir veriö heit og sterk. En þegar „blómþjóðar barna augu, grétu af gleöi og geislann drukku,” þá glaönaði lika yfir ibúum dalsins og þeir buðu gesti hjartan- lega velkomna i „frjófaðm” hans. Minn- ingarnar streyma að og ég vil færa minar islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.