Íslendingaþættir Tímans - 29.03.1980, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 29.03.1980, Blaðsíða 3
^'6 bæinn á sumrin var þaö dálitil biibdt .þegár gafst. Arin liöa, llfiö f Hestgeröi gengur sinn gang og ánægja rikir i bænum. En þegar sistskyldi dregur ský fyrir sól. Hún Sigríö ur hefur tekiö ólæknandi sjúkdóm sem dró bana til dauöa sumariö 1946. Eiginmaöur börn stóöu viö dánarbeöinn, máske nafa þau hugsaö mitt i harmi sfnum, aannski var þetta best úr þvi sem komiö var. Sigriöur var á besta aldri og átti þvi blokiö drjúgum hlut af sinu dagsverki ef aldur og heilsa heföu leyft. Harmur rikti I Hestgeröisbænum um sinn, en tfminn 8r®Öiröllsár, minnsta kosti á yfirboröinu °g svo var hér Dætur ólafs sem heima ^oru tóku viö bústjórninni og þá liklegast belst Jóhanna þvi hún var eldri þá um tvitugt. Þau Sigriöur og ólafur áttu 4 börn, 3 stúlkur og 1 pilt. Rósa alin upp á Brunnum bjáfrændfólki sinu. Uppkomin fluttist hún b' Austfjaröa og giftist þar. Maöur henn- heitir Þorvaldur Einarsson, eiga 5 börn, búa á Noröfiröi. Jóhanna lengst af I Hestgeröi, ógift á tvö vel gefin börn. Torf- hildur gift Snorra Jónssyni frá Smyrla- bíörgum vegaverkstjóri, barnlaus. Búa I Höfn. Björn Klemens, giftist Bjarnheiöi Jöhannsdóttur ættaöri austan af Héraöien ®Hi móöurætt i Suöursveit. Langamma bennar var fróöleikskonan mikla Oddný Sveinsdóttir frá Geröi. Nú tóku þau Björn °8 Bjarnheiöur viö búinu i Hestgeröi, en ^öhanna hvarf öörum þræöi aö heiman bni sinn. Sambúö þeirra Björns og Bjarn- heiöar varö aöeins þrjú ár, áttu tvö börn, Piltog stúlku. Hún andaöist 10. ágúst 1969 eHir stutta legu, átti aö flytja hana á s3úkrahús i Reykjavik, var komiö meö bana á flugvöllin á Höfn, en var látin áöur eó hún komst i flugvélina. t dagbók fbinni segir 15. sama mánaöar. Minn- ingarathöfn um Bjarnheiöi Jóhannsdóttur Hestgeröi i Kálfafellsstaöarkirkju sem á aö flytjast austur á Héraö á sinar æsku stöövar til greftrunar. (Kirkja ekki nefnd). Margt fók viö athöfnina. Þetta var Þúngt áfall fyrir Hestgeröisheimiliö. Hin Unga húsfeyja var horfin á svipstundu frá tveimur ungum börnum, ástrlkum eigin Hanni og ööru venslafólki. Hér þýöir vist ekki um aö tala, þetta gerist á einum staö 1 dag og öörum á morgun. Nú kom Jó- hanna afturalkomin heim aöHestgeröi og tók viö búi meö Birni bróöur sinum og sá úm uppeldi barna hans meö honum eins °g besta móöir. Þegar hér er komiö er Ölafur farin aö eldast en vinnur þó enn aö böskapnum meö börnum sinum.ólafur vai greindur maöur en lét litiö yfir sér, hann var fróöur um margt sem geröist.I hans samtiö og þaö sem hann haföi lesiö og beyrt sagt frá liönum árum. Ekki leiö ævi °iafs svo fremur en margra annarra aö ekki drægi ský fyrir lifsins sól. Hann og Stefán bróöir hans ætluöu aö vera sam- Hmis vinnumenn hjá presthjónunum á Hálfafellsstaö, séra Pétri og frú Helgu, en 'slendingaþættirf Inga frá Sviðnum látin Þaö tjáir ekki aö tala um þaö þó titri veikbyggö stráin. Eins og ljós sem æskan kvaö, hún Inga Jóns er dáin. Eins og hvitur fugl sem fló þar fjaröarbáran kveöur, hún átti gleöi, frelsi og fró og fallegt sólskins veöur. Hún átti jafna hlýjan hljóm i hjörtum vina sinna. Hún átti þrá og eldrauö blóm og ærsli visna minna. Hún átti bæöi ljóö og lag og lund sem einatt brosti. — Ég get aö margur gráti I dag. Ég græt aö minsta kosti. Vertu sæl vina, voriö þig kallar frá ástvinum — til ástvina á æöra sviö. Aö lokinni ævi öll viö skulum mætast þar óskir rætast ef biöjum viö. Steinunn. sú samvera varö stutt. 3. mai 1920 á Krossmessu kom Stefán aö Kálfafellsstaö en var kallaöur þaöan næsta dag. Presturinn átti hlut i útsjáar skipinu ,,Sæ- björgu”. Þeir bræöur Ólafur og Stefán voru hásetar á Sæbjörgu, sem haldiö var út frá Bjarnahraunssandi ásamt fleiri skipum. Þennan dag 4. mal 1920 reri Sæ- björg og eitt annaö skip. Sjór hækkaöi skyndilega, Sæbjörgu hvolfdi I lendingu meö þeim afleiöingum aö tveir menn drukknuöu og einn lærbrotnaöi. Annar þeirra sem drukknaöi var Stefán bróöir Ólafs, sem aldrei rak upp. Hinn var Magnús Sigurösson I Borgarhöfn, bóndi þar. Þetta var þó fyrsti skýjabólsturinn sem dró fyrir lifssól ólafs. Svo kom glatt skin sem Olafur yljaöi sér i meir en 120 ár. Þá fór bliku aö draga á loft er fljótiega gaf tilkynna aö illt mundi viöra út. tlr bliku þessar myndaöist dimmt ský sem dró fyrir lifs sól Óiafs, hún Sigriöur konan hans var látin, þama var hluti af llfs sól hans sigin, þaö mundu liöa vikur og ár þar til hann sæi hana skína glatt aftur, aö þrettán árum liönum dró enn ský fyrir sðlu, tengdadóttir ólafs ung aö aldri hné I valinn, þá fyrir fáum árum (þremur) orö- in húsfreyja I Hestgeröi. Þetta er kafli úr lifssögu ólafs sem valdiö hefur honum harmi. Svo koma kaflar er varpa ljósi yfir llf hans bæöi fyrr og seinna. Hann sá búskapinn blómgast I Hestgeröi i höndum barna sinna, og sjálf- ur studdi hann aö þvi aö svo mætti veröa. Ræktuninóx i stórum stil, og nýjar bygg- ingar risu af grunni. Björn sonur hans er einn aöili aö hinni miklu félagsræktun á Steinasandi. Aö henni standa niu bændur sem er þeim og sveitinni til hins mesta sóma. Þar er rekin þáttur af félagsbúskap bæöi meö heyöflun og haustbeit fyrir lömb. Heimiliö var Ölafi allt, hann hugsaöi fyrst og fremst um aö byggja þaö upp, hann vissi aö þaö á aö véra miöstöö starfs og menningar fyrir fólkiö sem dvelur þar. Meö þá hugsun I huga gekk Ólafur til verks aö morgni og til náöa aö kvöldi. Heilsa ólafs var farin aö bila siöustu árin, minniö var aö þrjóta og fleiri ellimörk sóttu aö. Slöustu daga ævinnar dvaldi hann á elli oghjúkrunarheimilinu á Höfn, þar andaö- ist þann 6.2. þetta ár. ólafur var jarösett ur 15.2. viö Kálfafellsstaöarkirkju. Margt fólk fylgdi hinum aldna heiöursbónda til grafar á björtum og fremur hlýjum þorradegi. Hann Ólafur i Hestgeröi var horfinn, áreiöanlega meö nokkurn fróö- leik sem var eftir aö bjarga. Liföu heill á landinu nýja og afkomend- um þinum og ööru venslafólki óska ég alls hins besta um ókomin ár. Hala 7.3. 1980 Steinþór Þóröarson 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.