Íslendingaþættir Tímans - 29.03.1980, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 29.03.1980, Blaðsíða 5
Georg Lúðvíksson F- 25/4 1913 D. 20/2 1979 !• 3. s.l.var til moldar borinn vinur minn Georg Lúöviksson. Viö Georg kynntumst fyrst i desember 1969. Þá var veriö aö skipuleggja Þvbttahús rikisspitala og starfaöi ég meö Georg aö þvi verkefni I n°kkra mánuöi. Þegar svo ég var ráðinn «1 rikisspitala i ársbyrjun 1972 lágu leiöir °kkar aftur saman. Strax þá tókst með °kkur mikil og góö vinátta og engum •^anni hef ég kynnst um dagana, sem ég heföi heldur viljaö eiga að trúnaöar- og einkavini. Georg var góður drengur og léttur i fasi. Utn hann má segja, að þar fóru saman gæfa og gjörvileiki. Ofá kvöld höfum viö setið saman að ioknu dagsverki og látiö hugann reika um allt fr átökum stórveldanna og samskipt- úm við yfirlækna eöa til spennandi iþróttaleiks og góörar bókar. Ekkert htannlegt var Georg óviökomandi. Það er tómt og skarö fyrir skildi aö heyra Hall- tafnan á heimili þeirra, þvi að Felix var kennari aö ævistarfi, skipaður til kennslu °8 siðan skólastjórnar i Seyluhreppi frá 1930, en á fyrri árum gjarna kennt I heimahúsum og að miklum hluta í Hús- ey- Var öll regla á Uti og inni, og tíl ^hyndarskapar húsfreyju jafnaö. En þaö kunnugt, hve mikla önn hún átti við bú- skapinn, er Felix var tepptur viö kennsl- úna og heimilishaldiö stórt i sniðum. Munaði eigi litlu, að tengdamóöir Efemiu, Ingibjörg Jóhannsdóttir, var á keimili þeirra allt til dauða 1947, hjarta- Wý og barngóö. Mat Efemia hana mikils °g var henni innilega þakklát fyrir kyrr- fáta hjálpsemi og alúð. Eftir áratuga störf I Seyluhreppi sagði Eelix lausri stööu sinni og gerðist skóla- stjóri vestur á Grundarfiröi, aö visu aö- eins til bráöabirgöa, en Ilengdist, svo aö þau voru vestra i 4 ár viö mikiö lof. Kunnu þau hiö besta við sig á Snæfells- nesi og varö Efemiu hugsaö til Gisla Eonráössonar, sins fræga langafa, sem tók sig upp roskinn og fór vestur i Flatey á Breiöafiröi og átti þar ævikvöldiö. Þó varö úr er Felix hlaut að láta af skóla- stjórn vegna aldurs, aö þau sneru heim áftur i Skagafjörö. Bar þaö fyrst til, aö bll börnin voru þar búsett nema Stein- islendingaþættir grimskirkju slá fimm i lok dagsog engan Georg aö spjalla viö. Þessar rabbstundir okkar voru, auk þess að vera dýrmætur skóli I þróun sjúkrahúsa og heilbrigðis- grimur. sem var að flytja suöur, og svo það, aö átthagarnir og vina- og frænda- fjöldinn laöaöi til sin. En nú hurfu þau ekki að hinu stóra og bjarta húsi sinu I Varmahliðarhverfinu, heldur bjuggust um i nýrri og fallegri ibúð á Sauöárkróki. Þar stundaði Felix enn kennslu, aö nokkru I skólanum, og svo heima, trúr köUunarstarfi sinu, en Efemla hóf aftur aö syngja meö kirkjukórnum i Glaumbæ og lagði sem fyrr liö hverju góöu máli og allri gagnsemd i sveit sinni, Seyluhreppi. A Sajðárkióki voru þau hið næsta Gisla sya. sinum og fjölskyldu hans, en tlðum gestir dætra sinna, Guðbjargar á Daufá og Solveigar á Höskuldsstööum, en jafn- an heim að hugsa og koma i Húsey, þar s^m svo margir hamingjudagar liöu fyrrum aö önn og starfi og viö unaö heimilislifsins, þvi aö Jósafat Vilhjálmur sonur þeirra settist þar aö búi meö mágafól(u sinu, þegar þau voru farin þaðan aö Sunnuhliö. Liðu s\o íáein ár hamingjusamra og vinsælla iijóna, uns skyndileg breyting varð á Felix varð bráökvaddur aö kvöldi dags á götu Uti á Sauðárkróki hinn 21. febrúar 1974. Þau leiddust siöasta spöl- inn eins og þau höföu gert á langri og ást- rikri samferö. — Efemia var áfram I hi- mála, einhverjar bestu stundir lifs mins. Georg var mikill gæfumaður i iifinu. Hann átti ýndislega eiginkonu, Guölaugu, sem ásamt börnunum, tengdabörnum og barnabörnum syrgja elskulegan eigin- mann og föður. Heimilið og vinnan var Georg alit. Það var táknrænt fyrir Georg, að þegar mest var aö gera þá leið honum best. Siðasta ævidegi sinum eyddi hann á skrifstofu sinnitil kvölds viö skriftir. bærmunu fáar stofnanirnar, sem státað geta af öörum eins stjórnanda og höfðingja og Georg var. Deyr fé, deyja frændr. deyr sjálfr et sama en orðstirr deyr aldrigi hveims sér góöan getr. Um leiö ogég og fjölsky lda min vottum, eiginkonu og fjölskyldu Georgs okkar dýpstu samúöarkveöjur, vil ég einnig flytja samúöarkveðjur féiaga i Félagi for- stöðumanna sjúkrahúsa á tslandi og fé- laga I bræörafélögum hinna norðurland- anna. Hvil þú I friöi vinur. Daviö býlum þeirra og hlýjaöi sér viö arineld minninganna, þakklát fyrir gengna gæfudaga og undi viö bækurnar þeirra, þvi að hún var bókhneigð og fróö eins og hún átti kyn til, og naut skáldskapar og mennta rikulega. Forn og nýrri kynni rækti hún af hreinni lund og nærfærni og mættihvarvetna virðingu. Hinn gifurlegi mannfjöldi viö Utför hennar I Glaumbæ á kyndilmessu, þar sem aöeins hluti fólks- ins komst i kirkjuna, sýndi glöggt, hvert álit hún haföi, þessi mikilhæfa og merka kona, hve margir vuda voita minningu hennar þakkir og syna heiður á utíarar- degi. Þegar kveöja og útför Efemíu Gisla- dóttur var gerö, var bjart yfir og fagurt á Langholti. Þaö sæmdi minningu hennar vel, þvi aö hún var bjartsýn og elskaöi sveit sina og héraö og dáöi baráttu og menningu genginna kynslóöa, merkra áa sinna og formæöra. Og þaö var gott aö kveöja i heiörikjufeguröinni, sem beindi innri augum sýn i eilifri trú til hins helga og háa i upprisu-veru Jesú Krists, sem er oss hin fyrsta og æðsta staöreynd þess, aö sálin vakir, þá sofnar lif, og aö himinn Guös biöur jarðarinnar barna. Agúst Sigurösson Mælifelli. 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.