Íslendingaþættir Tímans - 04.11.1981, Síða 6

Íslendingaþættir Tímans - 04.11.1981, Síða 6
 Elisabeth P. Malmberg hj úkr unarf ræðingur fædd 7. aprfl 1939 Dáin 12. október 1981 Harmafregnin um lát Elisabethar P. Malmberg hljómaBi i rikisiitvarpinu aö kvöldi þriBjudagsins 13. október sl. „Hún Elisabeth er látin” sagBi maBurinn minn, þegar ég kom heim þetta kvöld, án þess a& hafa heyrt tilkynningarnar. Ég vildi helst ekki trúa þessum orBum, þó vissi ég aB þau voru sönn. Á dánardegi hennar, 12. október, haföi ég setiB á skrifstofu Hjúkrunarfélags íslands og gert skrá yfir ritstjóra timaritsins okkar frá 1925-’8l og hún var ein þeirra. Ég var aö gæla viö þá hugmynd aB ná þessum hópi saman og fá tekna heimildarmynd. Elisabeth P. Malmberg var ritstjóri Timarits Hjúkrunarfélags tslands frá 1967-70 en þá tók ég viö blaðinu. Þaö var þvi hún sem leiBbeindi mér, hughreysti og hvatti, þegar ég alls ókunnug slikum störfum tók þetta aö mér. An stuönings hennar og hvatningar heföi ég trúlega veriö illa sett. A henni dundu ótrúlegustu spurningar sem hún leysti skjótt úr og fylgdi jafnframt eftir meB góölátlegri glettni. Þegar Hjúkrunarfélag tslands þetta sama ár stóö fyrir 600 manna norrænu hjúkrunarfræöingaþingi var hún enn- fremur betri en enginn. Hún var ætfö boBin og búin aö rétta hjálpandi hönd og ekki nóg meö þaö, fjölskylda hennar var lika reiöubúin til aöstoBar. EiginmaBur hennar Svend, lagöi einnig sitt af mörkum og móBir hennar Inger Helgason aöstoB- aöi viö þýöingar i hátlBarblaöiö sem gefiö var út i tilefni 50 ára afmælis Samvinnu norrænna hjúkrunarfræöinga. Svo undar- lega vildi til nokkrum árum siöar er ég gekk úr stjórn Oldrunarfræöafélags Is- lands, aB Elisabeth tók þar viö af mér. Tvivegis höföum viö þá tekiö viö störfum hvor af annarri. Mér er þvi efst í huga þakklæti og hryggB. Þakklæti til hennar og fjölskyld- unnar fyrir ómetanlegan stuöning og samhryggð meB eiginmanni, börnum og öBrum ættingjum Far þú i friöi, friöur guös þíg blessi. HafBu þökk fyrir allt og allt. Ég biö guB aB styrkja fjölskyldu hennar á þessum erfiBu timamótumj og blessa minningu hennar. Ingibjörg Árnadóttir. I dag kveBjum viö okkar kæru skóla- systur Elisabethu Pálsdóttur Malmberg. Fyrir 23 árum hittist hópur alvörugefinna stúlkna I Hjúkrunarskóla íslands. ViB vorum aö hefja hjúkrunarnám. ViB sátum þarna og athuguöum hver aöra I laumi, en fljótlega fór hópurinn aö kynnast og um leiö fór námiö aB verBa skemmtilegt. Stóran þátt i aö gera þessi ár i H.S.l. ógleymanleg átti Elisabeth. Hún var okk- ur skólasystrum sinum ákaflega mikils viröi. Hún bjó yfir óvenju mikilli kimni- gáfu og ljúfmannlegu viömóti. AIls staöar birti til, þar sem hún var og gat hún laöaB fram bros viö óliklegustu aöstæöur. Hún var reiöubúin aB gera alla aö vinum sin- um jafnt sjúklinga sem starfsfólk, en slikir hæfileikar koma sér mjög vel i okk- ar starfi, þar sem hjúkrunarkona þarf oft aö létta erfiöa sjúkdómsbyröi. vel fram, enda komin frá miklu menning- arheimili, þar sem list var I hávegum höfö. Foreldrar hennar eru Inger Helga- son, kennari, og Páll Helgason, tækni- fræöingur, sem er látinn. Elisabeth og Svend eignuöust 3 efnileg börn, Ingileifu sem er 17 ára, Kristinu List 15 ára og Pál Jakob 12 ára. Elisabeth starfaBi alla tiö viö hjúkrun samhliöa heimilisstörfum og i 2 ár var hún ritstjóri Hjúkrunarblaösins. Siöustu ár starfaöi hún viB heimilishjúkrun i Hafnarfiröi, þrátt fyrir aö hún ætti viö vanheilsu aö striöa. SöknuBur okkar er mikill þegar viö kveöjum Elisabethu langt um aldur fram- En ómetanlegar eru minningarnar um ótal gleöistundir, sem hún gaf okkur. Elsku Svend, þér, börnunum, Inger og öörum ástvinum sendum viö okkar ein- lægustu samúBarkveöjur og biöjum góöan guö aö styrkja ykkur. Bekkjarsystur úr Hjúkrunarskóla Islands. Eitt bros getur dimmu I dagljós breytt, sem dropi breytir veig heillar skálar. Þel getur snúist við atorö eitt. Aögát skal höfð I nærveru sálar. Þessar ljóölinur Einars Benediktssonar lýsa vel samskiptum Elisabetar viö þá sem hún umgekkst. Elisabet giftist eftirlifandi manni sin- um, Svend Aage Malmberg, haffræöingi, 28. des. 1963. Þau stofnu&u fyrst heimili á Seltjarnarnesi, en fluttu siöar I Hafnar- fjörö. ÞaB var sama hvar þau bjuggu, alltaf var jafn skemmtilegt aö heimsækja þau. Móttökurnar elskulegar og heimiliö hlýlegt og fallegt, en þar komu listrænir hæfileikar Elisabethar og snyrtimennska Leiðrétting Þau mistök urðu I siöustu Islending3 þáttum, aö i undirfyrirsögn var Valgeri')l1 Andrésdóttir sögð frá Hellu, Grimsey' Hún var fra Fremri-Gufudal i Gufudals sveit, og leiöréttist það hér meö. íslendingaþættH' 6

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.