Heimilistíminn - 07.11.1974, Blaðsíða 22

Heimilistíminn - 07.11.1974, Blaðsíða 22
fiskurinn er soðinn. Setjið þá rækjurnar, kræklinginn eða hvaða sjávardýr sem á boðstólnum eru, samanvið, stráið steins- elju yfir og berið fram i pottinum. Leggið ristaða brauðsneið á hvern disk og ofan á hana rækjur eða kræling, nokkur stykki og hellið siðan súpunni yfir. Ofnsteikt fiskflök fatinu heitu á meðan sósan er löguð: Hellið kraftinum varlega af fatinu, mælið hann og bætið vini eða vatni i, þangað til krafturinn er 3 1/2 dl. 1 msk. hveiti er hrært út i svolitlu köldu vatni og sósan jöfnuð með þvi — látið suðuna koma upp. Þeytið eggjarauðurnar saman og hellið svolitlu af sósunni i einu út i. Setjið allt i pott og þeytið 100 gr af smjöri út i — (óbráðnu.) Rækjurnar og laukduftið er sett i og pipar ef vill. Siðan er sósunni hellt umhverfis fiskinn, en ekki yfir hann og fatið skreytt með rækjum og saxaðri steinselju. tfiskur og grænmeti í hlaupi 1/2 kg soðinn, kaldur fiskur Agúrkusneiðar Soðnar, kaldar gulrætur kaldar, grænar baunir Rauðir paprikuhringir Steinselja og sitrónusneiðar Illaupið: 3/4 til 1 litri fisksoð 12 plötur matarlim 2 þeyttar eggjahvitur Einnig má nota hlaup úr pakka og þá er farið eftir uppskriftinni á pakkanum. Fisksoðið er sigtað og sett i pott, ásamt þeyttum eggjahvitunum og uppbleyttu matarliminu. Látið suðuna koma vel upp, sigtið siðan og kælið. Skiptið fiskinum i allstóra bita, setjið svolitið af hlaupinu i botn formsins og látið það stifna alveg. Leggið siðan agúrkusneiðarnar, baunirnar og gulræturnar ofan á, hellið meira hlaupi og látið stifna. Siðan er lagt: fiskur, gulrætur, paprikuhringir og baunir, lag eftir lag og loks fyllt upp með hlaupi. Látið formið standa á köldum stað, þangað til allt er orðið vel stift. Áður en hvolft er úr þvi á fat, er þvi dýft andartak i heitt vatn. Skreytið fatið með sitrónusneiðum og steinseljuvöndum. Berið majones með rjóma eða þeytt yoghurt með og brauð eða heitar kartöflur. 600-700 gr þorsk- eða ýsuflök 2 tesk. salt pipar á hnifsoddi 2-3 msk. brætt smjör 1 laukur rasp 2-3 dl vatn eða hvitvin 1 msk sitrónusafi Sósan: 1 msk hveiti 1 dl kalt vatn piðar á hnifsoddi 2-3 eggjarauður 100 gr smjör 100 gr rækjur söxuð steinselja laukduft eftir smekk Fiskurinn er þerraður vel og lagður i eldfast fat, penslaður með bræddu smjöri og raspstráður. Saxaður laukurinn er lagður umhverfis fiskinn. Hellið 3 dl af vfni eða vatni og 1 tsk sitrónusafa með- fram fiskinum, en ekki yfir hann. Setjið fatið á grind i 250 stiga heitan ofn i 15 min. Stráið siðan salti og piðar yfir. Haldið 22

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.