Heimilistíminn - 17.02.1977, Síða 28

Heimilistíminn - 17.02.1977, Síða 28
Heimatilbúinn is Hvaða ábætir jafnast á við heimagerðan is? Hér er gömul uppskrif t af — tivollis — með hnetum, súkkulaði og berjum. Hræriö eggjarauöur og sykur þang aö til þaö veröur hvitt og létt. Biandiö þessu varlega út I. 26 Þeytiö rjómann og blandiö honum I rauöurnar. Skoliö form úr vatni og helliö Ishrær- unni i, setjiö álpappir yfir og frystiö I a.m.k. 4-5 tlma. Tivólíis fyrir 8-10 manns 4 eggjarauöur 3/4 dl strásykur 6 dl þykkur rjómi 75 g valhnetukjarnar 50 g dökkt súkkulaöi 100 g rauö og græn kokkteilber. Saxiö valhnetukjarna og súkkulaöi , og helmingiö berin. Takiö Isinn út úr isskápnum 10-15 mlnútum áöur en bera á hann fram. Hvolfiö á disk eöa fat. Boriö fram meö smákökum eöa ískexi.

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.