Heimilistíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 27
ekkju? Yvonne de Gaulle hefur ekki viljað taka hennar kom fótunum undir... getað baðað um allt þetta fram til dauöadags, og haföi hina mestu fyrirlitningu á bar- áttumálum niltimakvenna fyrir frelsi og sjálfstæöi. — Maöurinn er sá, sem á aö taka ákvaröanir, sagöi hún eitt sinn viö sænskan stjórnarerindreka, sem staddur var f Frakklandi. Ef konurnar fá aö ráöa of miklu fara þær aöeins aö Imynda sér, aö þær geti lika tekiö þátt I stjórnmálunum, og hvernig ættu þær aö geta þaö? Þaö voru aöeins tvö herbergi f fyrstu Ibúö hjónanna. tbúöin var ekki eftir nýjustu tlzku, bæöi þröng, köld og sfö- ast en ekki sfzt ósköp dimm og drunga- leg. Þetta slöastnefnda fór hvaö mest I taugarnar á Yvonne. — Égáttierfittmeöaöprjóna.sagöi hún. Stundum varö ég næstum þvl aö beygja mig út um gluggann til þess a sjá til. Hún hefur alla ævi haft mikiö gaman af aö prjóna, og hinn háöslegi André Malraux sagöi eitt sinn: — Astæöan fyrir þvi, aö hún er svona lítiöskemmtileg I veizlum er aö hana langar allra mest til aö komast sem fyrst heim aftur til þess aö halda áfram aö prjóna. De Gaulle keypti sitt stóra, hvltmál- aöa hús, Boisserie í þorpinu Colombey les deux Eglises áriö 1934. I þorpinu bjuggu aöeins 360 manns. Húsiö var mikiö lagfært, og þar bjó fjölskyldan nema þegar hún varö aö dveljast ann- ars staöar vegna starfa heimilisföö- ursins. 1 fyrsta skipti sem segja má, aö sag- an hafi gripiö I taumana og tekiö stjórnina af de Gaulle var þegár herir Hitlers brutu á bak aftur franska her- inn I síöari heimstyrjöldinni. Charles de Gaulle var allt I einu oröinn leiötogi þeirra, sem höföu komizt undan yfir til Englands. Hann var æösti maöur Frakklands nei, hann var eiginlega Frakkland sjálft. Draumur Ilfs hans haföi oröiö aö veruleika. En hvar var fjölskylda hans? Sannleikurinn er sá, aö de Gaulle lét aldrei hugann reika til Yvonne, dætr- anna Anne og Elizabeth eöa sonarins Philippes. Þau uröu aö bjarga sér eins og bezt léthverju sinni. og viö sjálft lá, aö þau misstu af síöustu flugvélinni til Englands. Þegar þau voru komin heilu og höldnu til Falmouth hringdi Yvonne I mann sinn. Hann sagöi aö- eins: — Gott. Takiö nú lest til London Svo lagöi hann tóliö á og hélt áfram vinnu sinni. — Yvonne átti aöeins einn keppi- naut I öllu slnu hjónabandi, aö þvl er einn af nánum kunningjum fjölskvld- 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.