Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 3
ALvitur. , svararbrétum Halló, háttvirti Alvitur, Ég ætla fyrst og fremst aö þakka fyrir gott blaö. Mig langar til aö spyrja þig nokkurra spurninga. Sú fyrsta hljóöarsvo: Mig langar tii aö eignast pennavini i Noregi, Færeyj- um, Astraliu, Japan og á Spáni. Hvernig á ég aö fara aö. Hvernig eiga saman ljón og bog- maöur? Hvaöa merki á bezt við ljóniö? Hvernig eiga tvö ljón saman sem vinkonur? Hvaö á ég aö vera þung, ef ég er 155 cm á hæö? Ég er 14 ára. Jæja, ég held ég hafi þetta ekki lengra i bili. Bæ, bæ, 7711-0763 P.S. Getiö þiö ekki haft eitthvað vinsælli hljómsveitir i popp-korninu, eins og t.d. Boney M, Lindu Ronstadt og Smokie og fleiri og fleiri. Sama. Til þess að eignast pennavini i Fær- eyjum gætir þú skrifað tU 14. septem- ber i Þórshöfn, þaö er eitt af dagblöö- unum þeirra þar i landi. Norsk Uke- blad I Osló myndi eflaust birta penna- vinaósk frá þér. Þér ætti aö nægja aö skrifa þessum blööum meö nöfnunum einum, þar sem ég hef ekki viö hend- ina heimilisföngin. Ætli þeir þekki þau ekki bæöi i Þórshöfn og i ósló. Prófaðu svo aö skrifa Dr. phil. Ruth Stein, Demetriusweg 25, 7000 Stuttgart — 80 i Þýzkalandi, og gáöu hvort hUn getur ekki hjálpaö þér varðandi pennavinina i hinum löndunum. Ljónin, ólikt flestum öðrum stjörnu- merkjum, geta valiö sér maka og vini úr hvaöa stjörnumerki sem er, og átt von á aö vel farnist. Þyngdin gæti ég trUaö aö ætti aö vera frá 45-50 kiló. Nú fórstu illa aö ráöi þinu. ÞU komst upp um þaö, aö þú hefur ekki lesiö hiö ágæta blaö Heimilis-Tfmann nógu reglulega, vegna þess aö viö höfum haft greinar um bæöi Smokieog Boney M á siðasta einu og hálfu ári. Viö mun- um að sjálfsögöu halda áfram aö skrifa um ýmsar merkar og frægar hljómsveitir, og ennfremur um gagn- merka skemmtikrafta hvaöan æva aö úr heiminum. Kæri Alvitur! Viltu vera svo góöur, aö svara þess- um spurningum: Hvaöa merki á bezt viö nautiö? Hver er happalitur nautsins? Hvaö ætti ég aö vera þung, ef ég er 158 cm á hæö og er 12 ára? Meö fyrirfram þökk fyrir birting- una. Beta Beta! Meyjar- og steingeitarmerkið eiga bezt viö nautsmerkiö. Bláir litir, ÖÚ litbrigöi, eiga aö færa nautinu hamingju. Ætli 45 til 50 kiló væru ekki nóg, nema þú sértmjög stórbeinótt. Ef þú ert þyngri en þaö, skaltu ekkert veröa allt og áhyggjufull, heldur passa þig aö þyngjast ekki allt of mikiö i framtlö- inni. Þú stækkar eflaust og veröur þá oröin hæfilega þung eftir nokkurn tima. Kæri Aivitur, Ég er einn af þessum mótorhjóiaóöu unglingum. Getur þú sagt mér, hvort einhvers staöar er hægt aö fá keypt notuö mótorhjól. Siggi sæti Siggi sæti! Liklega er auðveldasta leiöin til þess aö fá keypt notaö mótorhjól aö auglýsa eftir þvi I einhverju dagblaöinu. Annars gætir þú einfaldlega farið f þær verzlanir, sem selja slfk tæki, og spurzt fyrir um þaö, hvort þær séu meðnotuðh jól iumboössölu. Hver veit nema þeir taki notuö upp f ný, rétt eins og bilaumboðin gera meö bilana. Annars held ég að þú ættir aö fara var- lega i aö kaupa notaö hjól. Þú getur auðveldlega endaö með því aö kaupa köttinn f sekknum, eins og þaö er kallaö. Láttu aö minnsta kosti einhvern, sem vit hefur á, athuga fyrir þig hjólið, svo liklegra sé, aö þú kaupir ekki illa fariö oglélegt hjól. Nóg er nú samt. Meðal efnls í þessu blaði: Líf ABBA ereinn sæludraumur....... bls. 4 Górillan er nákominn ættingi...... bls. 7 Við kyssumst á Oliuf jallinu......bls 8 Jónas Fjeld Band.................. bls. 13 Svefnbekkur úr sólbekknum......... bls. 14 Stofugrenið....................... bls. 15 Merkistafir........................ bls. 16 Svartaskógarterta og hrísgrjónaréttur bls. 18 Prinsinn einmana................... bls. 20 Konurnar og öryggi Vestur-Þýzka lands.............................. bls. 26 Hljóðfærasmiði í skólunum.......... bls. 36 3

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.