Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 13

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 13
Popp-kornið * Verður norska hljómsveitin Jonas Fjeld Band heimsfræg um síðir? áriö 1973 meö plötuna Let’s Twist Again. Þá máluöu tónlistarmennirnir sig lika i andliti, einn meira aö segja i norsku fánalitunum og vakti þaö geysilega athygli. Hafa sumir viljaö halda þvi fram, aö hér hafi veriö á feröinni ein fyrsta ræfla-rokks-sveitin, en þá vissu menn bara ekki hvaö ræflarokk var. Jonas Fjeld Band-menn geröu sér loks grein fyrir þvi aö tónlist er eitt og andlitsföröun annaö. Hafa þeir „snúiö frá sirkus- num” og helgaö sig tónlistinni einni. Fyrir einu og hálfu ári uröu miklar breytingar á sveitinni. Allar brýr voru brenndar aö baki, og fjórmenn- ingarnir héldu til Bandarikjanna, þar sem þeir vildu freista gæfunnar i heimkynnum rokksins. 1 fyrra kom svo út platan The Nashville Tapes, og hljómsveitin vakti þaö mikla athygli meö flutningnum, aö hiln hlaut silfur- plötufyrir sölunaá nýju plötunni. Fólk var fariö aökunna aö meta þessa fjóra norsku félaga. Aftur fóru fjórmenningarnir til Bandarfkjanna og nú tóku þeir upp áöurnefnda plötu, Back In The USA, sem er sögö enn betri, en þaö sem á undan er komiö. En hvers vegna aö fara tilBandatikjanna og leika þar inn á plötur I staö þess aö gera þaö bara I Noregi? — Nú, vegna þess aö umhverfiö skiptir miklu máli. Stemn- ingin þarf aö vera sú rétta, og viötökur fólksins lika. Og nú biöur fólk heima i Noregi eftir þvi, hvort Jonas Fjeld Band eigi eftir aö öölast heimsfrægö og miklar vinsældir og fjórmenn- ingarnir eigi eftir aö veröa heims- þekktar stjörnur. Hver veit? Offjölgunarvandamál er ekki fyrir hendi i norska rokk-heiminum aö þvi er menn segja þar I landi. Rokkhljóm- sveitum hefur fariö þar fækkandi, en einhver sú duglegasta og bezta, sem enn er viö lýöi heitir Jonas Fjeld Band. Hón hefur haldiö velli 16-7 ár, og hefur meira aö segja náö svo langt, aö hljómsveitarmennirnir hafa veriö geröir aö heiöursborgurum i Bænum Nashville i Tennessee, sem er höfuö- staöur rokktónlistarinnar. Nýlega sendi hljómsveitin frá sér plötuna Back In The USA, sem vakiö hefur töluveröa athygli. Þótt Jonas Fjeld Band sé ein elzta rokkhljómsveitin i Noregi, eru þeir, sem i henni leika, ekki sérlega gamlir, allir nokkuö innan viö þritugt. Hljóm- sveitin kom fyrst fram á sjónarsviöiö

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.