Heimilistíminn - 03.05.1979, Side 8

Heimilistíminn - 03.05.1979, Side 8
ÞRJÁTlU ÁR BAK VIÐ r — Hér mála allir, dansa eöa höggva út myndir, segir frú Lo, sem er hissa á lista- áhuga fólks i Bandarikjunum um þessar mundir. Hér viröir hún fyrir sér kinverskt lista verk. r KINVERSKA ÞAGNARMURINN Þegar Teng Hsiao-ping kom til Washington ekki alls fyrir löngu var hann fyrsti opinberi gesturinn frá Kina sem komið haf ði til Bandarikjanna frá þvi áður en Mao Tse-tung komst til valda árið 1949. Enda þótt þessi heimsókn beri með sér að breytingar hafi átt sér stað i sambúð Bandarikjanna og Kina er enn margt sem er Bandarikjamönnum dulið i sögu Kina eins og hún er i dag. Einn af fáum Bandarikjamönnum, sem fylgdist meö þvi sem gerðist i Kina, er Ruth Earnshaw Lo, 68 ára gömul kona, ekkja eftir kinverskan prófessor. Ruth giftist Lo Chuan-fang en þau höföu kynnzt þegar hann var viö nám viö Chicago-há- skóla áriö 1933. Ariö 1937 fluttust þau til Kina og þar kenndi Ruth ensku viö há- skólann i Wuchang. 1 Kína dvöldust þau allt frá 1937 og fram til 1969, aö þremur árum undanskildum, sem þau voru I Þetta eru Bandarikin I dag, segir frú Lo, iitiö annaö en vegir þéttsetnir biium. Frásögn bandariskrar konu, sem giftist Kínverja og dvaldist í Kína i þrjá áratugi, en hefur nú fengið að flytjast til Bandarikjanna aftur, enda maður hennar löngu látinn 8

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.