Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 29
kjólinn sinn, svo fólk megi veita honum eftirtekt næst, þegar hátiðahöldin verða í bænum. Tólf ára sonur Dholias verður að vinna jafnmikið og faðir hans. Báðir feöurnir vildu eignast fleiri börn, en Dholia er aðeins fátækur bóndi. Börn hans eru ævinlega soltin. Hanngetur ekki einu sinni treyst þvi, að tviburarnir hans eigi eftir að lifa til fulloröinsáranna. Maitra þarf ekki að hafa áhyggjur af slíku. Hann er duglegur og framsýnn bóndi. Sonur hans er heilbrigöur og hress og á eftiraö geta hjálpaö föður sfnum við að afla fjár. — Ef einhverjir erfiðleikar eiga eftir aö verða í framtiðinni, gæti ég þurft að láta dætur minar vinna. Ég vona samt, aö þaö eigi ekki eftir að gerast. Sonur minn og ég ættum að geta séð fjölskyldunni farboöa. Fyrir nokkru var komið á fót hjálpar- starfi f þorpinu og tilgangurinn að hjálpa börnum þorpsbúa. Ætlunin er, að þá fái allir sömu tækifæri til þess að fá hollan og góðan mat. Mismunun er þó enn fyrir hendi. HUn á sér dýpri rætur en svo, að aðeins maturinn breyti þar einhverju um. NU hefur þvi verið opnað barnaheimili f húsi Maitras, en þar er miðstöð hjálpar- starfsins, og um leið var Maitra að mesta velgjörðarmanni þorpsins. Mismunurinn helzt samt. Getur verið, að mismunurinn stafi ein- mitt af þessu hjálparstarfi? Hvað er þaö eiginlega,sem Dholia og aðir íbúar þorps- ins þurfa á að halda —■ réttlátari dreifing afraksturs sameiginlegrar vinnu, eöa óþekktur velgjörðarmaöur, sem gefur börnunum mat einu sinni á dag og heldur þeim þar með föstum f sama þjóðfélags- mynstrinu? Nú vaxa þarna upp þrjú börn, rétt eins og milljónir annarra barna annars staöar i heiminum. Þessi þrjú börn búa aðeins f nokkurra metra f jarlægð hvort frá ööru, en muninn á ltfsafkomu þeirra og fram- tiöarvonum mætti mæla i kilómetrum. Og þaösem meira er, þessi munur eykst dag frá degi. Þfb Penna\m\Y Égóskaeftirað skrifast á við stráka á aldrinum 14 til 16 ára. Aðaláhuga- mál: mótorhjól og popphljómsveitir. Sandra Arnardóttir, Strandaseli 5, 109 Reykjavik Lasse Ludvigsen, Korgagervej 9, DK-4180 Sorö, Danmörku skrifar og segistóskaeftiraðeignast pennavini á tslandi. Hann er 16ára og hefur áhuga á kvikmyndum, teikningu, bókum og iþróttum, og þá helzt fótbolta. Einnig hefur hann mikinn áhuga á frimerkj- um. Kæri Heimilis-Timi, Við erum hér tvær stelpur, sem langar til að eignast pennavini á aldrinum 12 til I6ára. Viö svörum öll- um bréfum. Ahugamál eru mörk t.d. Hestar, hljósmyndun, popplög, bréfa- skifti og margt fleira. Við heitum: Guörún Vala Elfsdóttir, Hrappsstöðum, Laxárdal, 371 Búðar- dal, Dalasýslu. (13 ára gömul) og Mariá Kristfn Guðmundsdóttir Tun- garöi, Fellsströnd, 371 Búðardal, Dal. (14 ára gömul). Stelpurnar óska eftir að myndir fylgi fyrstu bréfum þeirra, sem eiga eftir að skrifa þeim. Mariá Kristin Guðmundsdóttir Tún- garði, Feilsströnd skrifar ennfremur Heimilis-Timanum og segist skrifast á við krakka erlendis, og nú hafi nokkrir norskir krakkar óskar eftir að eignast pennavini hér, og sendir hún nöfn þeirra. Pennavinirnir mega vera á aldrinum 12 til 15 ára. Laila Fure, 6060 Hareid, Norge. Lisa Christiansen, Ryggagrenda 7700, Steinkjer Norge. Ingjerd Torheim, 6630 Tingvoll Norge. Laile Dvegelid, 5710 Skulestadmo, Voss, Norge. Anette Graevik, 3852 Tjagesund Telemark, Norge. Kristin Siardal, Keilevegen 21, 6900 Florö, Norge. Unni Myking, 5250 Lonevag, Norge. Ragnfrid Högas, 5415 Litlabö, Norge. Anna Karin Brigtsen, 5660 Fröy- landsdal, Somnanger, Norge. Linda Mauren 6010, Spjelkavik, Norge. Maður leitar ekki að hamingjusömum endalok- um á gömlu ástarævintýri, reynir aðeins að komast hjá taugaveiklunaræðis- kasti. * Ég vil losna við skuldirnar strax í ár, meira að segja þótt ég verði að veðsetja húsið mitt. * Venjulega er reglan sú, að erfiðara sé að vera faðir, en að verða það. * Þetta er ágætis fyrirtæki að vinna í, ef maður getur þolað það. * Ræðið aldrei um neitt alvarlegt yfir hádegis- matnum, sá, sem ekki er soltinn fær alltaf mest út úr þvi. * Hefði ég hlustað á góð ráð fólks, hefði ég farið á mis við fjöldan allan af skemmtilegum mistökum. * Lögfræðingur er sá, sem kallaður er til, þegar afbrotamaður þarf á vini að halda. Það er ekki svo erfitt að ala upp börn, ef maður aðeins veit, hvenær maðúr á að missa þolinmæðina. 29

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.