Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 4
Faöir frost úthlutar gjöfum. Nýárshátíðahöld í Sovétríkjunum Nýárið er ein aðalhátið sovésku þjóðarinnar, og skreytt furutré er eitt höfuð- einkenni þeirra. Seint i desember er fjöldi slíkra trjáa settur upp i borgum og þorpum viðs vegar um landið. Þau stærstu standa á torgum og i görðum en minni tré prýða skóla, klúbba, stofnanir, barnaheimili og einkaibúðir. Furutré eru flutt á stórum vöruflutningabilum frá nærliggjandi skógum eða gróðrarstöðvum til borga eins og Moskvu, Leningrad o.s.frv., en til héraða þar sem ekki vaxa nein furutré, t.d. Mið-Asiu, eru þau flutt með flugvélum. Stærsta furutréö i Sovétrikjunum (25m hátt) er sett upp í þinghöllinni í Kreml. Og þaö er ekki aöeins stærsta heldur og fegursta tréö í öllu landinu. Börn frá ýmsum borgum koma til Moskvu til þess að dást aö þvi. Tréð i Kreml er skreytt meö leik- föngum, fánum, kúlum og rafljösum sem sérstaklega eru búin til fyrir þaö. Viö dyr. salarin?. sem þaö stendur i, bjööa Faöir frost og Snjómærin börnin velkomin, en þau eru leikin af leikurum viö leikhúsin i Moskvu. Sólodansarar frá Bolsjojballetinum, listamenn frá öörum leikhúsum I Moskvu, iþróttameistarar, heimsmeistarar og Olympiumeistarar taka þátt i skemmtununum. Börnin leika sér i kring um furutréð og taka þátt i ýmis konar keppni og spurn- ingaleikjum. Þegar skemtuninni er lokiö, eru þau leyst út meö gjöfum. A kvöldin eru dansleikir fyrir ungt fólk i þinghöllinni. Fyrirtæki og skrifstoftir halda einnig nýárshátiöir, og þaö er oröin venja viö þetta tækifæri aö úthluta launauppbótum, heiöursviöurkenningum og gjöfum til þeirra.sem leysthafasérlega vel af hendi störf sin. Nýárshátiðin er þó fyrst og f remst fjöl- skylduhátiö. Ættingjar og nánir vinir safnast saman umhverfis hátiöaboröiö. Viö þetta tækifæri er drukkiö kampavin og aöalrétturinn er annaö hvort steiktur 4 Nýárinu fagnaö lengst I noíöri. Snjó- billinn hefur komið til sögunnar þar.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.