Heimilistíminn - 10.01.1980, Page 4

Heimilistíminn - 10.01.1980, Page 4
Faöir frost úthlutar gjöfum. Nýárshátíðahöld í Sovétríkjunum Nýárið er ein aðalhátið sovésku þjóðarinnar, og skreytt furutré er eitt höfuð- einkenni þeirra. Seint i desember er fjöldi slíkra trjáa settur upp i borgum og þorpum viðs vegar um landið. Þau stærstu standa á torgum og i görðum en minni tré prýða skóla, klúbba, stofnanir, barnaheimili og einkaibúðir. Furutré eru flutt á stórum vöruflutningabilum frá nærliggjandi skógum eða gróðrarstöðvum til borga eins og Moskvu, Leningrad o.s.frv., en til héraða þar sem ekki vaxa nein furutré, t.d. Mið-Asiu, eru þau flutt með flugvélum. Stærsta furutréö i Sovétrikjunum (25m hátt) er sett upp í þinghöllinni í Kreml. Og þaö er ekki aöeins stærsta heldur og fegursta tréö í öllu landinu. Börn frá ýmsum borgum koma til Moskvu til þess að dást aö þvi. Tréð i Kreml er skreytt meö leik- föngum, fánum, kúlum og rafljösum sem sérstaklega eru búin til fyrir þaö. Viö dyr. salarin?. sem þaö stendur i, bjööa Faöir frost og Snjómærin börnin velkomin, en þau eru leikin af leikurum viö leikhúsin i Moskvu. Sólodansarar frá Bolsjojballetinum, listamenn frá öörum leikhúsum I Moskvu, iþróttameistarar, heimsmeistarar og Olympiumeistarar taka þátt i skemmtununum. Börnin leika sér i kring um furutréð og taka þátt i ýmis konar keppni og spurn- ingaleikjum. Þegar skemtuninni er lokiö, eru þau leyst út meö gjöfum. A kvöldin eru dansleikir fyrir ungt fólk i þinghöllinni. Fyrirtæki og skrifstoftir halda einnig nýárshátiöir, og þaö er oröin venja viö þetta tækifæri aö úthluta launauppbótum, heiöursviöurkenningum og gjöfum til þeirra.sem leysthafasérlega vel af hendi störf sin. Nýárshátiðin er þó fyrst og f remst fjöl- skylduhátiö. Ættingjar og nánir vinir safnast saman umhverfis hátiöaboröiö. Viö þetta tækifæri er drukkiö kampavin og aöalrétturinn er annaö hvort steiktur 4 Nýárinu fagnaö lengst I noíöri. Snjó- billinn hefur komið til sögunnar þar.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.