NT - 10.04.1985, Blaðsíða 24

NT - 10.04.1985, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 10. apríl 1985 24 íþróttir Kalottkeppnin í sundi: -ÚRSLIT- 800 M SKRIÐSUND KVENNA: 1. Anna Karin Eriksson Svíþjóð 9:11.05 2. Lena Mari Jenssen Noregur 9:18.25 3. Kjersti Olsen Noregur 9:24.12 6. Þórunn Guðmundsd. ísland 9:39.99 8. Ingibjörg Amardóttir ísland 9:49.23 100 M BAKSUND KARLA: 1. Eðvard Eðvarðsson ísland 57.97 2. Sturla Vestly Noregur 59.62 3. Jorma Kari Finnl. 59.71 8. Hugi Harðarson ísland 1:05.68 200 M BRINGUSUND KVENNA: 1. Ragnheidur Runólísdóttir ísland 2:41.38 2. Salla Lampela Finnland 2:44.64 3. Virpi Kuivila Sviþjóð 2:45.05 6. Sigurlaug Guðmundsd. ísland 2:50.69 200 M FLUGSUND KARLA: ;: Roger Enersen Noregur 2:09.86 2. Tryggvi Helgason ísland 2:11.40 3. Petri Jokiranta Finnl. 2:12.84 4. Magnús ólafsson ísland 2:13.01 100 M SKRIÐSUND KVENNA: 1. Bryndís Ólafsdóttir ísland 59.31 2. Virpi Kuivila Svíþjóð 59.52 3. Marita Blombeck Sviþjóð 1:00.43 7. Helga Sigurðardóttir ísland 1:01.33 400 M SKRIÐSUND KARLA: 1. Christer Kagström Sviþjóð 4:04.79 2. Darek Paczuski Noregur 4:07.08 3. Ragnar Guðmundsson ísland 4:07.18 8. ólafur Einarsson ísland 4:19.14 100 M FLUGSUND KVENNA: 1. Mari Sooerlund Sviþjóð 1:06.86 2. Ingrid Andersen Sviþjóð 1:07.50 3. Tuula Rauhala Finnl. 1:07.50 6. Anna Gunnarsdóttir ísland 1:08.02 7. Bryndis Ólafsdóttir ísland 1:08.02 100 M BRINGUSUND KARLA: 1. Tryggvi Helgason ísland 1:06.41 2. Árni Sigurðsson ísland 1:07.19 3. Marko Oinas Finnl. 1:08.04 200 M BAKSUND KVENNA: 1. Anna Karin Eriksson Sviþjóð 2:22.65 2. Ingrid Anderson Sviþjóð 2:27.64 3. Britt Lena Lundberg Noregur 2:28.85 7. Þórunn Guðmundsdóttir ísland 2:36.33 8. Ragnheiður Runólfsdóttir ísland 2:36.59 200 M FJÓRSUND KARLA: 1. Eðvarð Eðvarðsson ísland 2:08.63 2. Kenneth Wikström Svíþjóð 2:10.16 3. Sturla Vestly Noregur 2:10.17 7. Tryggvi Helgason ísland 2:14.66 4x100 M FJÓRSUND KVENNA: 1. Sveit Svíþjóðar 4:29.92 2. Sveit Finnlands 4:35.44 3. Sveit Noregs 4:37.05 4. Sveit íslands 4:40.47 4x200 M SKRIÐSUND KARLA: 1. Sveit Sviþjóðar 7:48.23 2. Sveit Finnlands 7:53.18 3. Sveit Noregs 7:58.94 4. Sveit íslands 8:00.64 800 M SKRIÐSUND KARLA: 1. Roger Enersen Noregur 8:22.96 2. Ragnar Guðmundsson ísland 8:25.63 3. Darek Paczuski Noregur 8:27.67 8. Tómas Þráinsson ísland 8:59.99 100 M BAKSUND KVENNA: 1. Anna Karin Eriksson Svíþjóð 1:06.54 2. Ragnheiður Runólfsdóttir ísland 1:07.84 3. Siisel Pleym Noregur 1:09.30 8. Martha Jörundsdóttir ísland 1:14.29 200 M BRINGUSUND KARLA: 1. Árni Sigurðsson ísland 2:26.11 2. Tryggvi Helgason ísland 2:26.64 3. Frode Michalsen Noregur 2:28.47 200 M FLUGSUND KVENNA: 1. Eirin Pleym Noregur 2:25.36 2. Ingrid Anderssen Sviþjóð 2:26.30 3. Eva Bergström Svíþjóð 2:27.89 4. Anna Gunnarsdóttir lsland 2:29.22 8. Erla Traustadóttir ísland 2:40.81 ■ Frá Kalottkeppninni í sundi. Keppnin var mjög lífleg, og fjöldi manns fylgdist með keppninni. NT-mynd Sverrir. 100 M SKRIDSUND KARLA: 1. Christer Kagström Svíþjóð 52.61 2. Henrik Johansson Sviþjóð 52.82 3. Magnús M Ólafsson ísland 52.92 6. Eðvarð Eðvarðsson Island 54.50 400 M SKRIÐSUND KVENNA: 1. Carina Fauli Noregur 4:32.08 2. Lene Mari Jenssen Noregur 4:34.98 3. Pernilla Andersson Sviþjóð 4:37.47 5. Bryndís Ólafsdóttir ísland 4:40.18 8. Þórunn Guðmundsdóttir ísland 4:44.03 100 m FLUGSUND KARLA: 1. Christer Kagström Sviþjóð 58.69 2. Harald Kuraas Noregur 58.99 3. Tryggvi Helgason ísland 59.95 8. Magnús M. ólafsson ísland 1:01.51 100 M BRINGUSUND KVENNA: 1. Ragnheiður Runólfsdóttir ísland 1:15.32 2. Virpi Kuivila Svíþjóð 1:16.20 3. Salla Lampela Finnl. 1:16.59 7. SigurlaugGuðmundsdóttirísland 1:18.65 200 M BAKSUND KARLA: 1. Eðvarð Eðvarðsson ísland 2:05.30 2. Jorma Kari Island 2:09.94 3. Ilkka Haipus Finnl. 2:11.52 7. Ragnar Guðmundsson4sland 2:18.52 200 M FJÓRSUND KVENNA: 1. Anna Karin Eriksson Sviþjóð 2:23.70 2. Martta Blombeck Svíþjóð 2:26.19 3. Eirin Pleym Noregur 2:28.35 4. Bryndis Ólafsdóttir ísland 2:31.18 5. Ragnheiður Runólfsdóttir ísland 2:31.29 4x100 M FJÓRSUND KARLA: 1. Sveit íslands 3:57.38 2. Sveit Finnlands 4:02.55 3. Sveit Svíþjóðar 4:03.20 4. Sveit Noregs . 4:03.24 4x100 M SKRIÐSUND KVENNA: 1. Sveit Sviþjóðar 4:01.30 2. Sveit íslands 4:05.34 3. Sveit Finnlands 4:06.98 4. Sveit Noregs 4:07.17 LOKASTAÐAN: Karlar Konur Samtals Svíþjóð 101 150 251 ísland 118 82 200 Noregur 96 100 196 Finnland 98 81 179 ■ Magnús Ólafsson - setti gott íslandsmet í 100 metra skrið- SUndí. NT-mynd: Árni Bjama Magnús Ólafsson sundmaður: „Nú fer maður fyrst að taka á“ - þegar almennilegum árangri er náð Naumt tap fyrir Svíum í landskeppni í karate: „Strákarnir eru í mikilli framför“ ■ „Nú fyrst fer maður að taka alvarlega á, þegar maður hefur náð almennilegum árangri", sagði Magnús Ólafsson sund- maður úr Þorlákshöfn í samtali við NT eftir Kalottkeppnina. Magnús setti glæsilegt Islands- met í 100 metra skriðsundi á ■ „Strákarnir eru í mikilli framför. Þó að viö höfum tapað nú, var oft mjótt á munum, og ineð örlítilli heppni hefði þetta getað far- ið öðruvísi," sagði Ólafur Wallevik landsliðsþjálfari í karate, að lokinni lands- keppni íslands og Svíþjóðar í karate sem haldin var í Gautaborg fyrir páska. Svíar sigruðu í tveimur umferðum, en íslendingar í einni, og stigin voru 9-6 Svíum í hag. „Strákarnir okkar eru orðnir óhræddari við að beita tækninni sem þeir ráða yfir, enda skoruðu þeir grimmt í þessari keppni," sagði Ólafur Wallevik. Ferð- in var hugsuð sem undirbún- ingur fyrir Evrópumeistara- mótið í karate í vor, og stóð til að keppa einnig við Dani í Danmörku. Af því gatþó ekki orðið, vegna verkfalla þar. Karatesambandið er nú að undirbúa fyrsta íslands- meistaramótið í karate, en það á að halda í Ásgarði í Garðabæ hinn 13. apríl. ■ Eð varð Þ. Eð varðsson vann til þrennra gull verðlauna í einstakl- ingsgreinum, og var í gullsveit íslands í 4x100 metra fjórsundi. Hann setti íslandsmet í 200 metra ijórsundi og var í báðum metsveitum íslands í karlaflokki. NT-mynd: Árni Bjarna Eðvarð Þ. Eðvarðsson: „Besta lið frá upphafi“ - bjóst ekki við svo góðu f jórsundsmeti mótinu, og hefur nú tyllt sér á meðal bestu sundmanna landsins. Magnús var í báðum íslensku karlasveitunum sem settu íslandsmet í keppninni. „Ég hef æft mjög vel frá áramótum, og eftir að ég náði góðum tíma um síðustu helgi í innanhússmeistaramótinu bjóst ég jafnvel við því að ég næði metinu. Og það heppnaðist vel, eins og reyndar mótið allt", sagði Magnús. Magnús sagðist ætla að taka sundið alvarlega í framtíðinni. Hann sagðist hafa íhugað þann möguleika að fara erlendis og æfa, en allt væri óráðið í því efni. Spurður um hvort hann væri farinn að hugsa til Ólym- píuleikanna 1988 sagði hann: „Nei eiginlega ekki, en hvers vegna ætti maður ekki að hugsa um það, ef vel gengur á maður kannski möguleika." Magnús æfir sund í Þorláks- höfn. undir stjórn móður sinnar, Hrafnhildar Guðmunds- dóttur. Bikarkeppni HSÍ: ■ FH-ingar komust áfram í bikarkeppni HSÍ rétt fyrir páska, er þeir sigruðu KR 34-26 í 16 liða úrslitum í Hafnarfirði. Staðan í hálfleik var 15-10 FH í hag. KR-ingar minnkuðu muninn í síðari hálfleik, voru undir 20-21, þegar Jakob Jónsson var útilokaður frá leiknum. Þá ■ „Þetta er besta sundlið sem við höfum átt, ég held að það leiki enginn vafi á því,“ sagði Eðvarð Þ. Eðvarðsson sund- maður frá Njarðvík í samtali hrundi leikur KR, og FH tók duglega framúr. Markahæstir FH-inga: Krist- ján Arason 8, Jón Erling Ragn- arsson 7, Hans Guðmundsson 5 og Þorgils Óttar 5. KR: Páll Björgvinsson 9, Jóhannes Stefánsson 5, Hörður Harðar- son 4, Jakob Jónsson 3. við NT eftir Kalottkeppnina í sundi. Eðvarð setti glæsilegt íslandsmet í 200 metra fjór- sundi, og var í báðum karla- sveitunum sem settu íslands- met. „Ég átti von á því að setja íslandsmet í fjórsundinu, ég hafði stefnt að því. En ég átti hins vegar ekki von á að bæta metið svona mikið," sagði Eðvarð. Eðvarð sagðist leggja aðal- áhersluna á baksundið. „En ég æfi líka mikið fjórsund, og ætla mér stærri hluti þar. Það að ég hef náð góðum tímum í öðrum sundum en baksundi að undan- förnu byggist fyrst og fremst á fjórsundinu" sagði hann. Spurður um hverju hann þakkaði þann góða árangur sem hann hefur náð undanfarið sagði Eðvarð: „Ég þakka það miklum æfingum og góðum þjálfara. Friðrik Ólafsson þjálf- ari minn hefur verið mér ómetanlegur síðustu sex mán- uðina." FH áfram eftir stórsigur á KR segir Ólafur Wallevik landsliðsþjálfari ■ Karatemenn náðu góðum árangri gegn Svíum. Þessi mynd var tekin í pressuleik karatemanna á dögunum. NT-mynd: Árni Itj.irn.i

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.